Morgunblaðið - 24.07.1963, Síða 17
MWvikudagur 24. júlí 1963
MORGVNBLAÐIÐ
17
Barnatöt
Nýkomið mikið úrval af sérstaklega ódýr-
um og fallegum barnafötum.
Einnig ódýrir ungbarnaskór.
Miklatorgi.
Stúlka óskast
til afleysingar i sumarfríi.
N \ li S T
vöruv
Kartöflumús — Kakómalt
Kaffi — Kakó
TEIGABÚÐIN Kirkjuteig 19
H eimasaumur
Konur vanar karimannabuxnasaumi, óskast strax.
Upplýsingar í síma 20744 kl. 2—3 í dag og á morg-
un.
Samvinnuskólinn Bifröst
Inntökupróf í Samvinnuskólann verður haldið að
venju í Reykjavík síðari hluta september n.k. —
Umsóknir um skólann berist Samvinnuskólanum,
Bifröst Borgarfirði, eða Bifröst fræðsludeild, Sam-
bandshúsinu, Reykjavík, fyrir 1. september.
Skólastjóri.
H afnarfjörður
Kona óskast til að annast ræstingu Hafnarfjarðar-
kirkju. ■ Upplýsingar gefur Jóel Fr. Ingvarsson,
Strandgötu 21, sími 50095.
Þvoftahúsið Ægir
Vegna sumarleyfa lokum við til 15. ágúst. Við-
skiptavinir, sem eiga þvott inni, eru vinsamlegast
beðnir að sækja hann íyrir laugardag.
Til leigu í miðbænum
100 til 200 ferm. húsnæði, mjög hentugt fyrir snyrti
stofu, hárgreiðslustofu eða heildverzlun. Einnig 50
til 150 ferm. verzlunarhúsnæði. Tilboð sendist afgr.
Mbl., merkt: „Gott húsnæði — 5415“.
Skrifstofumaður óskast
Stórt verzlunarfyrirtæki hér í bænum, óskar að ráða
karlmann eða kvenmann, með verzlunarskólapróf,
eða hliðstæða menntun. Hátt kaup, miklir fram-
tíðarmöguleikar. Tilboð er greini aldur, menntun og
fyrri störf sendist afgr. Mbl., merkt: „Reglusemi
— 5418“.
Hópferðarbílar
allar stærðir.
e :
NGimah
Sími 32716 og 34307.
Þetta er fyrsta
reyfararasagan
f nautnurri
saga um heitar ástnður
og afbrot.
BAHCO
SILENX
ELDHÚSVIFTUR
og aðrir BAHCO loftræsar
fyrir stór og smá husakynni.
BAHCO er sænsk gæðavara.
Leitið upplýsinga um upp-
setningu i tæka tíð.
Góðir greiðsluskilmálar.
Sendum um altt land.
0
mm
O. KORNERUP • HANSEN
Sími 12606. — Suðurgötu 10.
LOKAD
Vegna sumarleyfa verður lokað hjá okkur frá
föstudegi 26. júlí til þriðjudags 20. águst.
Kristjánsson hf.
Ingólfsstræti 12. — Sími 12-800.
Styrkveiting
Stjórn Minningarsjóðs Dr. Urbancic mun úthluta
9. ágúst n k. styrk úr sjóðnum, til læknis er stund
ar sérnám í heila- og taugaskurðlækningum.
Umsóknir um styrk þennan skulu sendar Dr. med.
Snorra Hallgrímssyni, prófessor Handlækninga-
deild Landsspítalans, Reykjavík, fyrir 8. ágúst n.k.
Sjóðsstjórnin.
Vélritunarstúlka
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið óskar að ráða
stúlku til vélritunarstarfa í forföllum um nokkurra
mánaða skeið. — Sími 16740.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið. .
Hús í Hveragerði til söln
Bláskógar 7. 3 herbergi og eldhús ásamt stórum
geymsluskúr, sem mætti innrétta sem íbúð, lóðar-
stærð 1350 ferm. Hef réttindi fyrir gróðurhús, eign-
arhiti í beztu borholunni í Hveragerði. Upplýsingar
gefur Viggó Þorsteinsson. Semja ber við Þorstein
Jónasson.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í húseigninni nr. 9 við
Alfheima, hér í borg, eign Guðmundar Asgeirsson-
ar, fer fram á eigninni sjálfri laugardaginn 27. júli
1963, kl. 2,30 siðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Til sölu snyrti- og
undirfataverzlun við Laugaveg
Umsetning ca. kr. 2.000.000,00 til 2.500.000,00 á
ári. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Áhugi - 5417“
Veitingastofa til leigu
á bezta stað í miðbænum
Þeir sem hafa áhuga, sendi tilboð til Mbl., merkt:
„Veitingastofa — 5416“.
Heimdallur F. U. S.. efnir til kvöldferðar um Reykjanes n.k. fimmtu
dagskvöld kl. 8.00 Skoðaður verður Garðskagaviti og gengið frá Stafn
nesi út í Bátsenda. Leiðsögumaður verður með í ferðinni. Nánari upp-
lýsingar í símum 17100 og 18192.
Heimdallur F. U. S.