Morgunblaðið - 16.08.1963, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 16.08.1963, Qupperneq 4
4 MORCUNBLAÐIÐ Föstudagur 16. ágúst 1963 Rauðamöl Gott ofaníburðar og upp- fyllingarefni. Vórubílastöð in Þróttur. Símar 11471 — 11474. Rauðamöl Mjög fin rauðamöl. Enn- fremur gott uppfyllingar- efni. Sími 50997. Til leigu Ný 5 herb. íbúð til leigu. Tilb., er greini fjölskyldu- stærð og fyrirframgr., send ist Mbl. fyrir 20/8, merkt: „5428“. íbúð óskast 1—3 herbergi óskast nú þegar eða sem fyrst, Uppl. í síma 33713 á kvöldin. Til sölu Moskwitch, smíðaár 1955. Bíllinn er skoðaður og í keyrslufæru standi. Verð kr. 10.000. Uppl. að Prest- húsabraut 24. Sími 513, Akranesi. Chester ’52 til sölu, ógangfær, ódýr. — Sími 50673 og 51173. Laundromat þvottavél Og Frigidaire þurrkari til sölu að Langholtsvegi 118 eftir kl. 1 í dag. Forstofuherbergi óskast. Uppl. í síma 22150. Reglusöm stúlka í fastri atvinnu óskar eftir forstofuherbergi um nk. mánaðamót, helzt sem næst Miðbænum. Uppl. í síma 34540 eftir kl. 6. 4—6 herh. íbúð óskast til leigu frá 1. okt. Aðeins fullorðið í heimili. Tilboð merkt: „Reglusemi — 5346“ sendist á afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskv. Eldri hjón óska eftir 2ja herb. íbúð 1. okt. i Austurbænum. — Uppl. í síma 18468. Keflavík Ræstingarkona óskast sem fyrst til að þvo stigaganga í samhýlishúsi. Uppl. í síma 2217. Viðgerðir á kæliskápum og kælikist- um, einnig áfyllingar. — Uppl. í síma 51126, helzt eftir 7 á kvöldin. Bílskúr óskast leigður til næsta vors, helzt í Holt unum, Túnunum eða Teig- unum. Tilb. merkt: „Bíl- skúr — 5350“ óskast lagt inn á afgr. MbL Herbergi — Herhergi Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi í ná- grenni við Sjómannaskól- ann. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1. sept., merkt: „Her- bergi — 5075“. Og Drottinn er vígl orðinn fyrir þá, er kúgun sæta, vígi á neyðartímum. (Sálm. 9, 10.). 1 dag er föstudagur 16. ágúst. 223. dagur ársins. ArdegisflæSi kl. 2:55. Siðdegisflæði kl. 15:30. Næturlæknir í Hafnarfirði vik una 10.—17. ágúst er Kristján Jóhannsson. Sími 50056. Læknavörzlu í Keflavík hefur i dag Arnbjörn Ólafsson. Neyðarlæknir — snni: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. aila virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek ei opið alla virka daga kl. 9,15-8. laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Siini 23100. Næturlæknir í Keflavík í nótt er Björn Sigurðsson. Holtsapotek, Garðsapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virká daga kl. 9-7 taugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. Orð lífsins svara i síma 10000. FRETTASIMAR MBL. — eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 Kvennadeild Slysavarnafélagsins i Reykjavík fer i eins dags skemmti- ferö n.k. þriðjudag. Farið verður aust- ur í Þjórsárdal og á heimieið komið við í Skálholti og að Laugarvatni. All- ar upplýsingar veittar í verzlun Gunn- þórunnar Halldórsdóttur. Minningar- og heillaóskakort Barna spítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöld- um stöðum: Skartgripaverzlun Jó- hannesar Norðfjörð, Bymundsenkjall- aranum, Þorstemsbúð, Snorrabraut 61, Verzlunin Spegillinn, Laugavegi 48, Holts Apóteki, Langholtsvegi 84, Vest- urbæjar Apóteki, Verzluninm Pandóru Kirkjuhvoli, og yfirhjúkrunarkonu Landspítalans, frk. Sigríði Bachmann. Laugardaginn 10. ágúst voru gefin saman í hjónaband af séra Sextugur er í dag Sigurður Bjarnason, bifreiðastjóri á B.S.R. Dunhaga 18. Hann verður fjar- verandi í dag. ...með kvöldkaffinu ÞEGAR ÞÉR gislið i Kaup- mannahöfn, gretið hér Iesið Morgunblaðið samdægurs, —- með kvöldkaffinu í storborg - FAXAR Flugfélags íslands flytja blaðið daglega co: það er komið samdægurs i blaða- söluturninn í aðaljámbrautar- stöðinni við Ráðhústorgið — Hovedbanegardens Aviskiosk. FÁTT er ánægjule.gra en að lesa nýtt Morgunblað, þegar verið er á ferðalagi vtra eða dvalizf bar. ÞETTA er fyrsta myndín, sem send er til birtingar í blöð- um af Önnu prinsessu, einkadóttur Elísabetar Bretadrottn- ingar og Filipusar, hertoga af Edinborg. Leyfi til birtingar var gefið frá og með deginurn í gær. Anna prinsessa er í búningi varðkvenna Buckinghamhallar, þar sem myndin er tekin. ?????????? ?? ????????? ?? hvort maður, sem skilar ekki bókum, er hann "* fær að láni, sé ekki góður bókhaldari. ., iiiiiiiliiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiii Jóni Auðuns ungfrú Sonja Sig- urðardóttir, Eiríksgötu 35, og Kristján Jónsson, bifreiðarstjóri, Brekkustíg 6 a. HAFSKIP: Laxá fór frá SeyðisfirSi 13. til Manchester. Rangá er í Lake Venern. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS: Bakka foss fór frá Hull í gær til Antwerpen og Rvikur. Brúarfoss fór frá Dublin 9. til NY. Dettifoss fór frá Hamborg 14. til Rvíkur. Fjallfoss' fer frá Rvík kl .13 í dag til Fáskrúðsfjarðar, Norð- fjarðar, Seyðisfjarðar, Siglufjarðar, Ól- afsfjarðar og Raufarhafnar og þaðan til Svíþjóðar. Goðafoss fór frá NY. 13. til Rvikur. Gullfoss er í Rvík. Mána- foss fór frá Alaborg I gær til Kristi- ansand og Rvíkur. Reykjafoss er í Hamborg. Selfoss fer fra Rvik í dag til Akraness, Keflavíkur. H<-fnarfjarð- ar og Vestm.eyja, og þaðan til Norr- köping, Rostock og Hamborgar. Trölla foss er i Rvík. Tungufoss er í Stettin. SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS: Hekla fer frá Rvik ki. 18.00 á morgun til Norðurlanda. Esja er í Rvík Herjólfur fer frá Hornafirði 1 dag til Vestmanna eyja. Þyrill er væntanlegur til Raufar- hafnar á morgun frá Frederikstad. Skjaldbreið er væntanleg til Rvíkur á morgun að vestan frá Akureyri. Herðu breið er væntanleg til Rvíkur i dag að vestan úr hringferð. LOFTLEIÐIR: Eiríkur rauði er væntanlegur frá NY kl. 06:00. Fer til Glasgow og Amsterdam kl. 07:30. Kem ur til baka frá Amsterdam og Glasgow kl. 23:00. Fer tU NY kl. 00:30. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá NY kl. 09:00. B'er U1 Oslo, Kaup- mannahafnar og Hamborgai kl. 10:30. Snorri Sturluson er væntanlegur frá Luxemborg kl. 24:00. Fer til NY kL 01:30. FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Skýfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahaínar kL 08:00 í dag. Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 22:40 í kvöld. Gullfaxi fer til London kl. 12:30 1 dag. Væntanleg aftur til Rvíkur kL 23:35 í kvöld. Vélin fer til Bergen, Oslo og Kaupmamiahafnar kl. 10:00 i fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað a8 fljúga til Akureyrar (3 ferðir), ísa- fjarðar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarð- ar, Vestmannaeyja (2 ferðir), Húsa- víkur og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrm (2 ferð- ir), Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðárkrók* Skógarsands og Vestmannaeyja (2 ferðir). Tilkynningar, sem eiga að birtast í Dagbók á sunnudögum verða að hafa borizt fyrir kl. 7 á föstudögum. SKRÁ um vinninga í Happslrætti Háskóla íslands í 8. flokki 1963 41670 kr. 200.000 21667 kr. 100.000 1570 kr. 10,000 1816 kf. 10,000 3193 kr. 10,000 11035 kr. 10,000 12222 kr. 10,000 12324 kr. 10,000 12518 kr. 10.000 17190 kr. 10.000 57967 17761 kr. 10,000 20773 kr. 10,000 24933 kr. 10,000 26993 kr. 10,000 30165 kr. 10,000 30988 kr. 10,000 32691 kr. 10.000 38784 kr. 10,000 kr. 10,000 59082 39830 kr. 10,000 41892 kr. 10,000 45274 kr. 10,000 49420 kr. 10,000 49702 kr. 10,000 53677 kr. 10,000 56972 kr. 10,000 57173 kr. 10,000 kr. 10,000 Þessl númer hiutu 5000 kr. vhtning hvert* 47. 9841 14734 21126 30042 36872 42109 46254 52294 1191 10206 15053 21757 30117 36994 42421 46381 53558 2459 10407 15302 23042 30551 37246 43384 47564 54280 2772 11739 15562 23372 32771 37470 43481 48788 54432 3554 11842 16516 25143 33802 37665 43565 49255 54574 3707 12957 17653 25368 33945 39300 44347 49585 54995 8878 13669 18107 25765 34328 40138 45034 50210 56382 8388 13823 19427 27946 34530 40171 45750 60322 57468 9286 14154 19797 28031 35222 40978 45936 51575 £8091 9834 14602 20917 29559 35827 41973 46232 52250 69377 Aukavínningor 41669 kr. 10,000 41671 fcr. 10,000 I næsta (nínmla flokki) eru þessir vhiningar: Vinnlngar ártg 196S samtals: 1 vimiingur 4 1.000.000 kr..... 1.000.000 1 1 á 200.000 kr... 200.000 tr. 1 — - 600.000 — .... 500.000 — 1-100.000 — ,. 100.000 — ii —* 200.000 — .... 1200.000 — 20-101)00 — ., 200.000 — 12 —» «• 100.000 _ .... JJS00.000 90 - 6.000—.. 450.000 — 401 — 10.000 — .... 4.010.000 1030— 1.000 — .. 1030.000 — 1.800 — • 6.000 — ,... 9.030.000 — Aokavlnningmr: 12.940 — «— 1000 — .... 12.MO.OOO ^ 2- 10.000 kr... 20.0001». — < .. ■ - Aukavinníngmr: JJÖO 2.060.000 kr. 2 Yinningv 4 60.000 kr..... 100.000.« — * - 26 — 11000 — .... 200.000 — 15.000 902400— k»

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.