Morgunblaðið - 16.08.1963, Síða 17

Morgunblaðið - 16.08.1963, Síða 17
Föstudagur I®. Sgúst 1963 MORGUNBLAÐIÐ 17 M úrarameisfari getur tekið að sér utanhússmúrhúðun. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Múrhúðun — 5427“. Saumastúlkur Vanar saumastúlkur vantar strax. Einnig stúlkur í frágang. Upplýsingar á Laugavegi 26 kjallara. L/VDY H.F. Húshjálp Stúlka 16—20 ára Sskast á nýtízku heimili, 2 börn. — Önnur hjálp áskilin. Einhver enskukunnátta og meðmæli. Skrifið Mrs. Gaunt 8, Allerton Avenue, Leeds 17, England. Félagslíl Ármenningar Sjálfboðavinna verður í Jósefsdal um helgina. Farið úr Lækjargötu kl. 4. Mætum öll. Stjórnin. I.O.G.T íslenzkir ungtemplarar Arsþing ÍUT verður að Jaðri í kvöld. Úlfur Ragnars- son, láeknir flytur erindi á þinginu. Ferð frá GT-húsinu kl. 8. Stjórnin. B I) RCO Ný gerð þvottavéla frá þessum heimsþekktu verk- smiðjum eru komnar til landsins. Vélin sýður þvottinn, er með þeyti, þurrkvindu og nýrri skolunaraðferð. Fljótvirk Vandvirk Hagstætt verð. Vélinni fylgir borðplata, sem hægt .er ,að .nota sem strau- bretti eftir þvott. Útsölustaðir í Reykjavík: Heildsölubirgðir: Ólafur Císlason & Co. h.f. Hafnarstræti 10 — 12. Hjá okkur eru til sölu nokkrar 2ja, 3ja og 5 herbergja íbúðir í 4ra hæða húsum í smíðum við Fellsmúla. íbú ðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu, með tvöföldu verksmiðju gleri í gluggum. Sameign utanhúss í stigahúsi og kjallara fullfrágengin. Þeir sem pantað hafa íbiiðir hafi sam- band við okkur sem fyrst. Olafur Þorgrímsson hæstarétlarlögmaður Fasteigna og verðbréfaviðskipti: Haraldur Magnússon Austurstræti 12 3. hæð — Sími 15332 og 20025 heima. Kvöldvinna Konur geta fengið akkorðsvinnu á saumaverkstæði frá kl. 5—9 e.h. Tilboð sendist Mbl. morkt: „Vandvirkar — 5470‘*. Ödýrir karlmannaskór Karlmannaskór með gúmmísóla. Verð kr. 166.—, 210,— og 269,— Karlmannaskór með leðursóla. Verð kr. 265,— Karimannaskór úr leðri og vinyl. Verð kr. 117,— og 187,— Kaupið ódýra skó meðan birgðir endast. Skóbúð Austurbæjar Laugavegi 100. U M S L Ö G stimpluð samdægurs í Reykjavík og Tórshavn. FRÍMERKJASALAN Lækjargötu. ALÞJÓÐAKAUPSTEFNAN í FRANKFURT/MAIN hefst 25. ágúst. 2500 fyrirtæki frá öllum hlutum . heims sýna geysifjölbreytt úrval af gjafa- og hús- búnaðarvörum. Fatnaður, vefnaðarvörur, skraut- munir úr málmum, postulíni, keramik, tré og leðri, skartgripir og snyrtivörur, húsgögn, ritfanga- og pappírsvörur, málningarburstar o. m. m. fl. Auk þess verður haldin alþjl. leðurvörusýning á sama tíma 1 Offenbach, steinsnar frá Frankfurt. Allar nánari upplýsingar um kaupstefnuna og ferðir veitir umboðshafi á íslandi: FERÐASKRIFSTOFA RÍKISINS Lækjargötu 3, sími 11540.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.