Morgunblaðið - 23.08.1963, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.08.1963, Blaðsíða 1
24 siður MtiMaMI* 50 árgangur 179. tbl. — Föstudagur 23. ágúst 1963 Prentsmiðja Morgunblaðsins %^^M^a|%^<Mi*<>#I^^M>W>l<%*^WM<M%^»M»»»«Í%^% Mynd þessi var tekin i norska stórþinginu fyrsta dag umræðnanna um vantraust á stjórn Gerhardsens. Til hægri er John Lyng, forsætisráðherraefni borgaraflokkanna, til vinstri Einar Gerhardsen, forsætisráðherra. Hægri stjórn verður felld á fyrsta degi segja þingmenn sósílistíska þjóðflokksins, sem ráða úrslitum um fall stjórnar Gerhardsens Dr. Ward lét eftir sig tæpar 2 millj. kr. London, 22. ágúst NTB- Reuter. 0 Upplýst var í London í dag, að dr. Stephen Ward nokkurn hátt 25000 orða skýrslu, er Dr. Stephen Ward hafði gert varðandi réttar- höldin í máli hans. Jafnframt ^- I GÆR VAR haldið áfram umræðum um vantrausts- tillögu stjórnarandstöðunnar í Noregi og Kings-Bay-nám urnar á Svalbarða. Þegar þingfundur hófst voru fjörutíu menn á mælendaskrá og þykir Ijóst, að umræðum verði ekki lokið fyrr en seint í dag eða í kvöld. I»á fer fram atkvæðagreiðsla um vantrauststillöguna. •jt Finn Gustavsen, þingmaður sósíalistiska þjóðarflokks íns, lýsti því yfir í ræðu ú þinginu í gærmorgun, að hann muni bera fram vantrauststillögu á væntanlega stjórn borg- araflokkanna þegar á fyrsta starfsdegi hennar. Vill hann, að núverandi ríkisstjórn segi af sér en aðrir menn innan verkamannaflokksins standi fyrir nýrri stjórnarmyndun. -fc Fréttaritari Mbl. í Osló, Skúli Skúlason, sagði í sím- tali við blaðið í gærkvöldi, að umræður þessar í Stórþing- inu hafi verið hinar fábreyttustu, sem lengi hafi verið útvarpað þaðan. Telur hann ólíklegt, að Gerhardsen leggi fram lausnarbeiðni sína fyrr en á laugardag og segir að ný ríkisstjórn verði vart mynduð fyrr en í byrjun næstu viku. Hér fer á eftir frásögn fréttaritarans af umræðunum: Osló, 22. ágúst 1963. Vantraustsumræðurnar, sem staðið hafa yfir í þrjá daga eru með þeim fábreyttustu, sem lengi hefur verið útvarpað frá norska Stórþinginu. Framh. á bls. 23. hafi látið eftir sig eignir, er var umboðsmanninum bann- nema nálægt 2 milljónum ísl. að selja eða nota teikningar I kr. Hins vegar verður ekki og málverk dr. Wards. eftir af þessum verðmætum meira en rúmlega 500.000 kr., Lögfræðingur bröðurins, þegar frá hafa verið dregnir Joseph Jackson sagði við _ skattar, opinbei gjöld og blaðamenn í dag, að Ray- I skuldir hins látna. mond Ward hyiggðist gera Dr. Ward hafði ekki gert það, sem hann gæti, til að ' , erfðaskrá og fellur umráða- koma í veg fyrir, að eignir réttur yfir eignum hans í læknisins yrðu notaðar til að hendur bróður hans, Ray- koma- af stað æsimálum. — ' mond Ward. Engu að síður telja frétta- Þá hefur umboðsmanni dr. menn að fjöldi manna sé ugg ' Wards, Pelham Pound verið andi um birtingu skýrslu dr. bannað að birta eða nota á Wards. I Skrifstofu ,Nýja-Kína' í Prag lokað Prag, 22. ágúst — NTB — Reuter. + SKRIFSTOFU kín- versku fréttastofunnar Nýja-Kína í Prag var lokað í dag, samkvæmt skipun tékkneskra yfir- Bolivia segir sig úr bandal. Ameríkuríkja Washington, 22. ágúst. — (NTB-Reuter) — BOLIVIA hefur sagt sig úr Bandalagi Ameríkuríkjanna — OAS — og látið af allri samvinnu innan ramma þess, að því er framkvæmdastjóri OAS skýrði frá í dag. Hefur stjórn Bolivíu kallað heim alla fulltrúa sina hjá hin- um ýmsu stofnunum samtakanna. Þar með er tala aðildarríkja bandalagsins komin niður í 19 og hafa þau aldrei færri verið frá því það var stofnað árið 1948. Þess er skemmzt að minnast, að fulltrúar Bolivíu gengu af fundi OAS-ráðsins í júní sl. eftir að hafa staðhæft, að bandalagið hefði brugðizt hlutverki sínu varðandi lau'sn deilu Bolivíu og Chile um vatnsréttindi í fljótinu Lauca. valda. Tékneska fréttastofan Cet- eka skýrði frá þessu og sagði ástæðuna þá, að „Nýja-Kína" noti starfkrafta sína í Prag til þess að sjóða saman andtékkneskan áróð- ur, sem dreift sé um Kína. Fréttamanni „Nýja-Kína" í Prag og tveim öðrum starfs mönnum skrifstofunnar þar, sem verið hafa í orlofi er- lendis, hefur verið tilkynnt, að þeirra sé ekki óskað til Tékkóslóvakíu aftur. Fundur í n Öryggisráðinu í dug New York og Tel Aviv, 22. ágúst AP. TILKYNNT var í aðalstöðv um Sameinuðu þjóðanna í dag, að öryggisráðið muni koma saman til fundar kl. Framh. á bls. 23. - ^. —...... —.»,. m. mmam —¦ m.....¦ - i i i.....¦* —¦»¦¦-« —-..,. ^., —ir-irina—ii-u*iuij%j~LrLauiijr'ai~irLrLU' jui~uu Verður byggð olíuhreins unarstöð á fslandi? i í Finn Gustavsen flytur ræðu BÍna og Iýsir stuðningi við vantrauststillöguna. ATHUGANIR fara nú fram á því, hvort aðstæður séu fyrir hendi til að oyggja hér á landi olíu-! hreinsunarstöð. Markaður fyrir olíu mun hér vera orðinn það mikill að líklegt er, að olíuhreinsunarstöð væri arðvænlegt fyrirtæki, enda munu nú vera olíu- hreinsunarstöðvar í öllum V.-Evrópulöndum nema Luxemburg. Blaðið ræddi í gær við dr. Jóhannes Nordal, formann stóriðjunefndar, og sagði hann að athuganir hefðu að undan- förnu farið fram á því á veg- um nokkurra einstaklinga og fulltrúa olíufélaganna hér á landi, hvort aðstæður væru nú fyrir hendi til að byggja hér olíuhreinsunarstöð. Athuganir þessar eru enn á byrjunarstigi, en í sambandi við þær hafa undanfarna tvo daga dvalizt hér á landi erlendir sérfræð- ingar til skrafs og ráðagerða um málið. Stóriðjunefnd hef- ur nú fengið málið til með- ferðar, en talið er að athugun á því taki alllangan tíma. Eins og áður hefur verið vikið að hér í blaðinu, hefur olíunotkun vaxið svo hér á landi, að nú mun vera að skapast grundvöllur til að byggja hér olíuhreinsunarstöð af svipaðri stærð og víða eru starfræktar erlendis. llefur verið talin ástæða til að rann- saka, hve. arðvænlegt slíkt fyr irtæki mundi vera, svo að hægt væri að meta hvert þjóð- hagslegt gildi það hefði, að íslendingar hreinsuðu sjálfir aff verulegu leyti þá olíu, sem þeir nota. Olíuhreinsunarstöð af þeirrí stærð, sem hér kynni að verða reist, mundi væntanlega kosta 300—500 milljónir króna, eftir því, hvernig framleiðslu yrði hagað. 1 ~^rtl^)M%«*»W^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.