Morgunblaðið - 23.08.1963, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 23.08.1963, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAOID Fostudagur 23. igúst 1963 Útsala! P E Y S U R BLÚSSUR NÁTTKJÓLAR N Á T T F Ö T UNDIRKJÓLAR HANZKARog SLÆÐUR Geysileg verðlækkun. Stendur. aðeins fáa daga. Laugavegi 19. — Sími 17445. Sniðskóíinnl Sniðkennsla, sniðteikningar, máltaka, mátanir. — Kennt verður í tveim flokkum, dag- og kvöldtímar. Námskeiðin hefjast 29. þ. m. og eru hentug ut- anbæjarkonum er hafa nauman tíma í borginní. Innritun í síma 34730. Bergljót Ólafsdóttir. Nauðungarupphoð sem auglýst var í 56., 59., og 60. tbl. Lögbirtingablaðs- ins 1963 á hluta húseignarinnar Kleppsvegar 42, eig- andi Háborg s.f., fer fram eftir kröfu Þorvaldar Þórar- inssonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 27. ágúst 1963, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík Keflavík — Suðurnes 3ja herb. snoturt einbýlishús með öllum þægind- um til sölu strax. — Verð kr. 170 þús. — Útborgun kr. 100 þús. — Höfum ennfremur til sölu 2ja, 3ja 4ra og 5 herb. íbúðir. EIGNA- og VERÐBRÉFASALAN Keflavík — Símar 1430 og 2094. Stulkur óskast strax. Upplýsingar í síma 17758 frá kl. 10—2 og 7—9. Lítil íbiið óskast Upplýsingar í síma 22150. 7/7 sölu er 5 a:rb. íbúð í Hlíðunum. Félagsmenn hafa forkaups- rétt lögum samkvæmt. B.S.F.R. Fokhelt einbýlishús t sölu. Tvær hæðir, 5—6 svefnherbergi á efri hæð. Hitaveita. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fynr 25. þ. m., merkt: „Fokhelt hús — 5147". Vil kaupa ZVi ferm. notaðan oliukyntan miðstöðvarketil ásamt brenn- ara, helzt ekki eldri en 3—4 ára. Æskilegt að miðstöðvar- dæla fylgdi. Tilb. sendist Mbl. fyrir 27. þ. m., merkt: „21 —. 51S4". SPEGLAR Speglar í teakrömmum Speglar í baffherbergi Speglar í ganga Vasaspeglar — rakspeglar. Fjölbreytt úrval. LUDVIG STORR SPEQLABÚÐIN Sími 1-96-35. Trésmiðir - Bæs Sími 1-96-35. Mikið úrval af vatnsbæs fyrirliggji«ndi. Nýkomið: TEAK — EIK — HNOTA MAHOGNY — BÆS. LUDVIG STORR Sími 1-33-33 Magnús Thorlacius hæstaréttarlÖgmaður Málflutingsskrifstofa. Aðalstræti 9. — Sími 1-1875. BÚÐARKASSAR KLING búðarkassarnir komnir aftur. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. — KLING hefir reikniteljara og dagsölu teljara. — Verð: Rafknúinn krónur 13.655,00. Handkn. krónur 10.465,00. BALDUR JÓNSSON s.f. Barónsstíg 3. — Sími 18994. Skifs tofus túlka getur fengið góða atvinnu hjá Stefáni Thorarensen h.f., heildverzluh. Kvennaskóla-, Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun æskileg. — Allar upplýsingar veittar á skrifstofu okkar, Laugavegi 16, 3. hæð. Vélskólanum Annar bekkur rafvirkjadeildar verður starfræktur á vetri komanda, ef næg þátttaka fæst. Inntökuskilyrði eru: a) Próf frá undirbúningsdeild að tækninámi eða inntökupróf. b) Sveinspróf í raf- eða rafvélavirkjun. Inntökuprófið mun fara fram síðustu daga sept- embermánaðar. Umsóknir skulu- berast undirrituð- um sem fyrst, eigi síðar en 10. septémber n.k. GUNNAR BJARNASON, skólastjóri. Snyrtinámskeiu á vegum ORLANE, I arís, verða haldin næstu tvær vikur. Innritun ög nánari upplýsingar í sima 19402. Snyrtikennslan er fram- kvæmd af fegrunarsér- fræðingi vorum mademo- selle Leroy. Notið þetta einstak" tækifæri. ©RLM umboðið Rörsteypan hf. í Kópavogi óskar eftir nokkrum góðum mönnum strax. — Þurfa helzt að vera úr Kópavogi. Tannsmíðanemi óskast, piltur eða stúlka. MAGNÚS R. GÍSLASON tannlæknir, Grensásvegi 44.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.