Morgunblaðið - 23.08.1963, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 23.08.1963, Blaðsíða 13
Föstudagur 23. ágúst 1963 MORGUNBLAÐIÐ 13 Sámsstaðir í Fljótshlíð, Kornið sprettur þrátt fyrir kulda Rætt við Klemenz á Sámstöðum GÍSLI GUDMUNDSSON: FERÐASPJALL Vestur-Skaftafellssýsla var allar kennslubækur á við það um eina helgi, nú ekki alls að standa augliti til augiitis fyrir löngu, einn alls- við verksummerki náttúruafl herjar vatnsflaumur. Raunar anna, elds og íss, sem hafa má telja Eyjafjallasveitirnar svo mjög ráðið örlögum þjóð með því að frá því að komið ar vorrar frá upphafi og var að Markarfljóti og alla munu efalítið gera það í fram leið austur að Kálfafelli var tíðinni. hver lækur á við stórá og stór ___. _ ., , _,, _ Z * * Nyja bruin a Holmsa, sem arnar svo hamrammar að mað , , ™ _ , ' « _ , ur stóð aldeilis agndofa. Og nu « * .1n.i8um' er heraðsbu veðrið lagði sitt til að gera um aUmikið undrunarefru og *¦* J.MI — _ ,-m _ 4-4. _ _ _ -h _< . -t ftlrlri V* 1 ,-í. _ Hjá Klemens sprettur kornið — „JÁ, EKKI er nú- hlýtt", segir Klemenz a Sámsstöðum, þegar hann kom inn frá að „taka veðr ið" eitt kvöldið í sumar. — hálf áttunda gráða, þetta hefur verið einkennilegur dagur hvað veður lag snertir, hitamismunur næst um 10 stig, — enda hefur skiptzt á sterkt hitaskin og hálfgerðar krapadembur". Klemenz á Sámsstöðum hefur gert veðurathuganir þrisvar á dag í 34 ár. Með þessu hefur feng izt merkilegur samanburður á éhrifum veðráttunnar á jarðar- gróðann frá ári tU árs. Hefur þetta ekki verið kalt vor? Meðalhitinn í maí var 6,6° en meðalhiti áranna 1928—1960 er 7,5°. Hinsvegar var úrkoman í maí um 40% yfir meðallag. Hún var 91,9 mm, en meðallag ár- anna 192'8—1960 er ekki nema 53,5 mm. Var hægt"*að sá á venjulegum tíma í vor, þrátt fyrir þennan kulda? Já, sáningu var lokið síðast í apríl, því að klakinn var svo lítill í jörðinni eftir mildan vet ur. Kornið var komið upp um 20. maí. Þrátt fyrir lágt hita- etig, var sprettutíð sæmileg af því að úrkoman var næg. Hvað eru akrarnir hér stárir núna? Þeir eru um 9 ha. hér á Sáms stöðum og 6% ha. á Geitasandi fyrir utan Rangá. Er mikill munur á þvi að rækta korn úti á sandi og hérna heima? Já, það er geysimikill munur. Vöxturinn er hraðari á sandin- um. Það munar einum 7—10 dög um hvað kornið þroskast þar fyrr. Hann er aftur á móti langt um áburðarfrekari. Það þarf 4 til 5 sinnum meira köfnunarefni á sandinn heldur en frjóar mýr ing hans og notkun svo vinnu- frek, að erfitt sé að sinna henm eins og rinnkraftinum sé háttað í sveitum landsins nú orðið. — En það er sama hvernig á þetta er litið og frá hvaða hlið það er skoðað. Klemenz á Sámsstöð- um — þessi einn mesti ræktunar frömuður okkar nú á dögum — telur það alveg fráleitt að láta þessi miklu verðmæti — þessa y: ; ; : . ¦ Tvíraða vorbygg. TU hægri: Mari-bygg frá Svíþjóð. Á að vera snemmþroska. — Til vinstri: Morgunroði frá Þýzkalandi. Þetta er þriðji ættliður þessa afbrigðis á Sámsstöðum. Það er nú full- skriðið og þroskast á svipuðum tíma og Dönnes-bygg. Klemenz telur það stórkostlegan sigur, ef hægt væri að koma þessu byggi upp hér á landi, því að það þolir svo vel veður. Þetta þýzka bygg — Morgunroðinn — er nú einnig reynt austur í Horna- firði. Það er 1. ættliður. ar og mólendi. í samanburði við þetta berst talið að áburðarnotkun og hirð ingu búfjáráburðarins. Víða er henni nokkuð ábótavant og sum ir bændur telja að „það borgi sig ekki" að hirða áburðinn undan kúnum. Það sé bæði dýrt að byggja yfir hann og svo sé hirð alhliða næringu náttúrunnar — fara forgörðum. Það sé bæði synd og svívirðing gagnvart sannri ræktunarmenningu að kasta búfjáráburðinum í sjóinn og kaupa tilbúinn áburð dýrum dómum í staðinn. í fyrsta lagi er nú það, telur Klemenz, að vaxtar Framh. á bls. 17 Klemens i tilraunareitnum á Sámsstöðum myndina enn áhrifameiri, aus andi rigning og foráttu rok ég er satt að segja ekki hissa á því. í Kötluhlaupinu, 1918, Hið neðra voru allir sandar tok bruna barna "f og ný var smiðuð í staðmn, lengst niðri einn hafsjór af vatni og nú skildist miér til fulls hvílíkir garpar hinir gömlu skaft- fellsk „vatnamenn" hafa ver ið og þá ekki síður hestarnir um fjármuni og getur í gljúfrinu eins og sú fyrri. Má sjálfsagt virða það til vorkunnar þvi smátt var þá til þeirra. Mér kom í hug hið stærri verka" En nú' begar við meistaralega kvæði Gríms hofum bæði fÍarmu™ °g ^erk Thomsen, „Sveinn Pálsson og Kópur" og þá þessi vísa: sérstaklega Komst þá Sveinn í krappan dans Kópur skalf á beinum lega getu, er .brúin enn byggð niðri í gljúfrinu og að þyi er mér virðist verður í mesta lagi um 2 m. hærra undir hana. Auk þess er settur brú arstöpull í sjálfan árfarveg inn. En nú hagar þannig til á þessum stað að hægt hefði er hann náði loks til lands verið að byggja brú sem hefði lamum jokulfleinum. Srugg verið fyrir öllum hlaup um, myndarlega hengibrú Mér er efins að við, hinir "PPÍ á gljúfurbarmi. Mér vel öldu afkomendur þessara finnst það nóg, sem fórna karla, væru menn til að fara verður Kötlu úti á Mýrdals í vaðmálsfUkurnar þeirra. sandi, þó ekki sé verið að Austan Víkur kemur mað- gera sér leik að því, þar sem ur skyndilega inn á leikvöll engin ástæða er til. óvættarinnar Kötlu Mýrdals- Ag Kirkjubæjarklaustri var sand, þar sem fiolhn sianda , ». . .*. , „ , , . ~ Z bæði gaman og leiðmlegt að græn a svartn auðn og þar , _ „ , „ f. .. . . , •,,. koma. Gaman vegna þess að birtist manni a annan hatt harðfengi og þrautseigja geng inna kynslóða. Frekar en ganga af hólmi fyrir Kötlu þá i~2„ * . it i. x - ar, sem breiðir sig upp um færðu bændurnir byggð sina * . . ,_______IJZZ____ staðurinn er fagur og um- hverfið stórbrotið og einnig vegna þroskamikils birkiskóg upp á fjall þegar hún var búin að svíða af allan gróður . hið neðra. Þetta sama birtist _* að sja. hvernig staðu"nn allar brekkur og nýgræðanna á Stjórnarsandi. En mér leidd hefur verið eyðilagður með því að byggja sláturhús, sölu búð og vöruskemmu á feg- manni aftur austur á Síðu, þar sem maður stendur and spænis annarri ógn, Eldhraun inu. Einnig þar leituðu bænd _^___^I__Í<?,11_? varð að snúa við hjá Kálfa- felli sökum vatnagangs og tor leiðis. Eg missti' því af að líta Skeiðarársand, enn einn leikvang höfuðskepnanna. Fyr ir tæpum 30 árum beljaði þar fram hamslaust jökulhlaup urnir athvarfs hið efra undan S_____l__«. __dÓ_: _?_ heljargreip logandi hefði átt að koma austar, i námunda við félagsheimilið (ég hélt að það væri bíla- berg- kviku. Þar kom mér fyrst í huga hetjan séra Jón Stein- grímsson. Honum eigum við verkstæði> en a þessum fagra að reisa minnisvarða og hann stað myndarlegt hotel. Það er á að standa á „Kirkjugólfinu" ™lkl1 nau^n a,goðu hotel1 á ,.,__, ,...... þessum serkennilega stað og hja Klaustn þvi hetjuskapur óviða ^tíl rekstrargrundvöll Eldprestsins var grundvallað ur fyrir hótel. Það gerir sil ur á bjargfastri trú, trú á Guð ungsveiðin, sem þarna er vor og trú á landið, sem ekki bif og haust- Núverandi aðstæður -*•_ !.'_•• i . til gestamóttöku þarna eru aðist þo himimnn formyrkv ,, ,. ,. ., , __ allsendis ofullnægjandi. aðist og jörðin skylfi undir fótum hans. AS vík ' Mýrdal er sömu Eg ætlaði mér að fara alla s8gU að ^8^ Þar er gamalt leið austur fyrir Lómagnúp en °g ófullnægJandi S^tihús, sem duglegri forstöðukonu hefur tekizt að gera mjög vin sæit. Hvernig stendur á því að kaupfélögin virðast hafa efni á að byggja hverskonar stórhýsi nema gistihús. Við manni blasa glæsilegar sölu- vatnsmeira en mesta stórfljót bÚðÍr' vörugeymslur, siátur- veraldar og inn á hjarnbreið hus> verkstæði og frystihús um Vatnajökuls hömuðust og e2 dáist að öllum þessum Grímsvatnagígir. Eg held að myndarskap. Hvernig væri að hvergi í veröldinni optnberi bæta 1_2 hæðum ofan á ein náttúran feiknstafi sína eins hverja af þessum stórbygg- áþreifanlega og á þessum slóð ingum og reka það sem gisti um. Og þó hefur henni ekki hus- ES fullyrði að Vestur- tekizt, með öllum þessum Skaftfellingar gætu laðað til hamförum, að slíta úr hári sín ótrúlega mikinn ferða- sér nokkur hundruð mannver mannastraum með því að ur, sem þrauka þarna enn byggja myndarlegt gistihús á þrátt fyrir allt. Eg vildi gera þessum tveim stöðum og svo ferð um þessi héruð að þokkalega veitingaskála, t.d. skyldureisu fyrir öll skóla- í Hrífunesi og austur í Fljóts börn landsins. Hvers virði eru hverfi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.