Morgunblaðið - 23.08.1963, Síða 2

Morgunblaðið - 23.08.1963, Síða 2
9 MORGUNMAÐID Fostudagur 23. ágúst 1963 Azkenasy-hjónin iú ábúS á London ÞÓRUNN Jóhannsdóttir Azken- flsy sagði í símtali við Morgun blaðið í gær, að þau hjónin væru búin að fá sér íbúð í London, þar sem þau myndu dvelja að minnsta kosti út októ bermánuð. Þórunn sagði, að annað barn Nýtl hæðomet í X-15 107,000 metrcr Edwards-flugstöðinni, Kaliforníu, 22. ágúst AP. • BANDARÍSKI flugmaður- inn Joseph Walker, bætti í dag hæðarmet sitt, er hann hefur áður sett í flugvélinni X—15. Komst hann nú í 107.000 metra {hæð, en fyrra met hans var 106.280 metrar. Hann hafði ákveðið að reyna að komast í 109.700 metra hæð í tilraun sinni í dag, en náði sem sagt ekki alveg á áfangastað. Fegursti garður í Hofnorfírði . f GÆR var dómnefnd Fegr- unarfélag Hafnarfjarðar um feg ursta garðinn í Hafnarfirði að tilkynna garðeigendum um verð laun og viðurkenningu. Fegursti garðurinn í ár er við húsið í Arnarhrauni 35, hjá Ásgeiri Guð bjartssyni. Það er mjög sér- kennilegur garður með hrauni 0(g gróðri og lifandi silungi í tjörnum. Fleiri garðar í Hafnarfirði fá viðurkenningu. í dómnefndinni eru garðyrkjumennirnir Jónas Sig. Jónsson í Sólvangi í Kópa- vogi, Bjöm Kristófersson í Reykjavík og Guðjón Björns- son í Hveragerði. Leikhús æsk- uimar LEHCHÚS Æskunnar kom úr leikför um Norður- og Austur- land, um síðustu mánaðamót, þar sem það sýndi „Einkenni- legur maður“ eftir Odd Björns- •on við mjög góðar undirtektir. Félagið hyggst nú sýna leik- inn á nokkrum stöðum í ná- grenni Reykjavíkur um heigar, áður en sýningar hefjast í Tjarnarbæ. Fyrsta sýningin verður að Flúðum, Iaugardaginn 24. ágúst. Næsta sýning í Hveragerði 25. ágúst þeirra hjóna myndi fæðast í októberbyrjun. Engin ákvörðun um framtíðaráætlanir yrði tek- in fyrr en eftir það. Neitaði hún, að blöðin New York Herald Tribune og New York Times hefðu haft rétt eft- ir manni hennar, að til mála kæmi að hann færi einn til bú- setu í Rússlandi. Þórunn sagði, að Azkenasy hefði að undanförnu leikið á hljómleikum í Hollandi, Belgíu og Bretlandi og í september- lok myndi hann leika á Sovét Festival í London. Að lokum bað Þórunn Morg- unblaðið fyrir kærar kveðjur heim til ættingja og vina. Sendiherra S-Vietnam í Washington segir ot sér — vegna andstöðu við stjornina Er faðir hinnar valdamiklu Madame Nhu Saigon, Suður-Yietnam og New York, 22. ágúst. — (AP-NTB-Reuter) * STJÓRN Suður-Vietnam tilkynnti í kvöld, að öllum Búddatrúarmönnum, nunn- um og múnkum, sem hand- teknir hafa verið síðustu daga, verði stefnt fyrir sér- stakan herrétt. Talið er að tala handtekinna sé komin á sjötta hundrað og meðal þeirra séu nokkrir helztu menntamenn í Saigon. k Sendiherra Suður-Viet- nam í Washington, Tran van Chuong, hefur sagt af sér stöðu sinni á þeirri forsendu, að hann óski ekki eftir að vera fulltrúi ríkisstjórnar, er í engu taki tillit til ráðlegg- inga hans og framfylgi stefnu, er hann sé algerlega andvíg- ur. Kona hans, sem hefur ver- ið fulltrúi lands síns hjá Sam- einuðu þjóðunum, mun einn- ig hafa sagt af sér því starfi. Er hún sjálf Búddatrúar, en maður hennar fylgjandi kenn inigum Konfúsíusar. k Sendiherrann er faðir Madame Ngo Dinh Nhu, mág- konu Ngo Dinh Diems, for- seta, en hún er sem kunnugt er talin sízt valdaminni en hann. Búddatrúarmenn telja f,/'NAtShnii* I v SV S0 hnutm * SyMmm, 7 SUri, y////**9'- H Hmt » Úéi K Þrumur 'Vyy/trmil Hituthii L Lmfl zz'mrm t* JW< * *\ \ • "y— • ff*x /LÍ&i Madame Nhu einmitt harð- asta og hættulegasta andstæð ing sinn í trúmálum. Hefur faðir hennar, sendiherrann, lýst því yfir opinberlega, að hann telji dóttur sína skorta mjög virðingu fyrir Búdda- trúarmönnum, sem eru í miklum meirihluta meðal þjóðarinnar. Þá er haft eftir áreiðanlegum heimildum í Bangkok í kvöid, að utanríkisráðherra S-Vietnam, Vu Van Mau, hafi sagt af sér í mótmælaskyni við aðgerðir stjórnarinnar. Fregnir sem borizt hafa af at- burðunum síðustu daga herma, að stjórnarherinn hafi beitt mik- illi grimmd í viðureign sinni við Búddamunka. Ritskoðun er á Síðustu fréttir í AP-frétt seint í gær- kveldi er haft eftir tals- manni stjórnarinnar í S- Vietnam, að meira en 1000 manns hafi verið hand- teknir frá því herlög voru sett í landinu. margir stuðningsmenn Viet Cong kommúnista væru meðal hinna handteknu. Sagði hann að þeim, sem í raun reyndust „aðeins" Búddatrúarmenn yrði sleppt, en útsendurum stjórnmálahreyf- inga yrði stefnt fyrir herrétt. I dag birti bróðir forsetans Ngo Dinh Nhu yfirlýsingu, þar sem segir, að Búddatrúarmenn hafi undirbúið stjórnarbyltingu og notað bænahús sín til stjórn- málaumræðna og byltingarráða- gerða. Hafi þeir flutt þangað vopn og vistir, er nota ætti í stjómarbyltingu. Segir Ngo Dinh Nhu, að forsetinn og stjórn lands ins hafi sýnt Búddatrúarmönn- um mikinn velvilja og þolin- mæði, þrátt fyrir andróður þeirra. í ritskoðuðum fréttaskeytum AP-fréttastofunnar segir m. a., að ekki sé annað sjáanlegt, en herinn haldi tryggð við stjóm ina. í það minnsta gangi her- SVIPAÐ veðurlag var á Norð tii. Kl. 15 var þannig 6 stiga uriandi, víða þoka fram á hiti og þokumóða á Sauðár- daginn, en létti þá til austan- króki, en 15 stiga hiti og sól á Akureyri. fréttum, en haft er eftir áreið- anlegum heimildum, að fjöldi manna hafi verið handtekinn í Saigon í nótt, þar á meðal marg- ir forystumenn stjórnarandstöð- unnar og ýmsir helztu mennta- menn landsins. Er þetta sagt annað stig í herferð Diems for- seta gegn þeim er krefjast jafn- réttis Búddatrúarmanna og kaþólskra. Haft er eftir ferða- manni, er í dag kom til Hong- kong frá Saigon, að a.m.k. fjórir munkar hafi verið drepnir og sextán særðir, er herinn hertók Loi-bænahúsið í Saigon í gær. Ennfremur sagði hann 25 manns, þar af fimm hermenn, hafa særzt, er aðalbænahús Búddatrúar- manna í borginni var tekið. Tölu handtekinna sagði ferðamaður þessi komna á sjötta hundrað og taldi þar á meðal átta pró fessora við háskólann í Saigon, en allir hafa þeir lýst samúð sinni með baráttu Búddatrúar- manna. ★ ★ ★ Talsmaður stjórnarinnar stað hæfði í viðtali við bandaríska sendiráðið í kvöld, að það mundi sennilega koma í ljós, að nofnda kom saman á sinn j fyrsta fund til að ræða verð-J lagið á landbúnaðarvörum il gær. Var þá þessi mynd tekin.i A henni eru talið frá vinstri: ö Klemenz Tryggvason, hag- stofustjóri, sem starfar með nefndinni, þá fulltrúar neyt- enda, Einar Gíslason, málara- meistari, Sæmundur Ólafs- son, sem er formaður, og Ed- ward Sigurðsson, form. Dags- brúnar. Hinu megin við borð ið sitja: Torfi Ásgerisson, sem er ritari nefndarinnar, og full trúar framleiðenda, þeir Sveinn Tryggvason, fram- kvæmdastjóri, Einar Ólafsson 1 Lækjarhvammi og D------ Sverriri Gíslason , Hvammi. menn hlæjandi um götur Saigon og virðist ekki hika við að hand- taka og handleika með hörku munka og nunnur. ★ ★ ★ Málgagn páfastóls, Osserva- tore Romano skrifar í dag, að rómversk kaþólska kirkjan harmi mjög og fordæmi valdbeit ingu í hverri mynd, sem hún sé, og hverjir svo sem að henni standi. Segir blaðið augljóst, að aðgerðir stjórnarinnar í S-Viet- nam séu ekki af trúarlegum toga heldur séu ástæðurnar fyrst og fremst stjómmálalegar. Verðmætustu tækin hjörguð ust öii UM síðustu helgi voru unnin spellvirki í Bolungarvík, eins og áðnr hefur verið frá skýrt, og hent í sjóinn bíl og ýmsu öðru. Mbl. hefur leitað sér uplýsinga um hve mikil verðmæti þarna hafi farið í súginn fyrir skemmd arfýsn eins manns. Sem betur fer tókst ekki að koma þeim tækjum, sem mest verðmæti eru í, í gang, en það eru hafnarkrani, sem kostaði 1% millj. kr. nýr og vörubíll, sam sennilega er um 200 þús. kr. virði. En svo miklar skemmdir urðu á rafmagnskerfi bilsins og leiðsl- um, að tók nær tvo daga að gera við hann. Skemmdirnar urðu því minni en hefði getað orðið. Sá bíll, sem fór í sjóinn var gamall, árgerð 1936, sennilega ekkr meira en 10 þús. kr. virði vatnsdælan og vibratorinn frá Vitamálaskrifstof unni eru sennilega 10-15 þús. kr. virði, og nokkur þús. kr. virði af fiskikerrum og slöngukerrum, fór í sjóinn. Mjög smávægilegar skemmdir urðu á bátum. Handtekinn var maður, sem áður hefur setið í fangelsi fyrir skemmdarverk, en hann hefur ekki játað verknaðinn. Er hann í gæzluvarðhaldi á Ísafírði. Vantraust á inversku stjórnina fellt Nýju Dehli, 22. ágúst. (AP-NTB) f D A G fór fram í indverska þinginu atkvæðagreiðsla um fyrstu vantrauststillögu, sem borin er fram gegn stjórn Nehr- us. — Urðu úrslit þau, að 346 greiddu atkvæði með stjórninni og gegn tillögunni en 61 þing- maður greiddi atkvæði með henni. Vantrauststillagan var borin fram af andstöðuflokkum stjórn- arinnar, öðrum en kommúnist- um, en þeir hafa 33 þingsæti. stjórnarflokkurinn hefur 371 þingsæti af 509. Einn af elztu forystumönnum indverska sósíalistaflokksins, dr. Ram Manohar, lýsti því yfir í umræðum um vantrauststillög- una, að stjórn Nehrus væri smán- arblettur á þjóðinni. Segja frétta menn, að aldrei fyrr hafi verið farið svo hörðum orðum um Nehru og stjórn hans í umræð- um á þinginu. 7000 tiuinur VESTMANNAEYJUM, 22. ágúst. — 9 Eyjabátar komu inn í dag með 6—7000 tunnur af síld, en löndun hófst að nýju kl. 5 í dag. Búist við að hægt yrði að taka af þessum bátum. Aflahæst er Meda með 1300 tunnur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.