Morgunblaðið - 24.08.1963, Qupperneq 3
Laugardagur 24. ágúst 1963
MORGUNBLAÐIÐ
3
A
í GÆRMORGUN kom til
| . Reykjavíkur þýzka skólaskip-
ið Graf Spee, sem reyndar er
lítið skip þótt það beri
stórt nafn. Skipið mun standa
við hér í Reykjavík fram til
þriðjudagsmorguns, og í dag
verður það almenningi til sýn
is kl. 3—5. Ef aðsókn verður
mikil mun það aftur verða til
sýnis á sama tíma á morgun.
Þýzki sjóherinn er ekki
ýkjamikill, en þó eru nú í
honum um 30 þúsund manns
og þar er enginn hörgull á
sjóliðsforirigjaefnum, þótt
krafizt sé af þeim að þeir hafi
stúdentsmenntun. Piltarnir
um borð hafa þegar lokið
fyrstu áföngum náms síns,
sem tekur um þrjú ár.
Skólaskipið Graf Spee viff Battaríisgarff. Liffsforingjaefni drógu strax fram veiffisteng- I
ur og fengu vænan afia úr höfninni (L jósm.: Mbi. Sv. Þ.)
STAKSTEiniAR
Að „maskera“ grímuna
Fyrir nokkrum áratugum lék
frægur trúffur á hverjum sumar-
degi á ómerkilegum útileikvangi
í Skandinavíu, þar sem margir ís
lendingar komu og koma sjálf-
sagt enn. Sá hafffi Ijóta grímu á
andliti. Einhverju sinni var þaff
aff haustlagi, aff gestir, sem aff
meirihluta voru börn í foreldra-
fylgd, fengu leið á andliti trúðs
ins og létu þaff álit sitt óspart i
Ijós tvo daga í röð.
Á þriffja degi har svo viff, að
trúffurinn frægi, sem allar hunda
kúnstir kunni, bar ókunna grímu
fyrir andliti, en kunni þó ekki
Lítið skip — stórt naht
skipi þýzka flotans, Gonch
Fock, sem kemur til Akur-
eyrar í næstu viku. Héðan fer
skipið til Vigo á Spáni.
Rohwer skipherra sagði, að
þegar skipið kæmi í erlenda
höfn væri þeim allsstaðar tek
ið af mestu vinsemd, og eins
væri það með áhafnir á her-
skipum annarra þjóða, sem
þeir hefðu samstarf við.
„Bláu fötin tengja sjóliða
allra þjóða vináttuböndum á
friðartímum“.
að taka á móti honum, en
fyrsti yfirmaður á skipinu
fylgdi fréttamönnum um vist
arverur skipsins.
Tvær brýr eru á skipinu,
önnur er notuð þegar skip-
ið er á venjulegri siglingu og
er vandlega yfirbyggð. Hin
er undir beru lofti, ofan á
þaki hinnar, og þaðan er
stjórnað öllum meiriháttar
aðgerðum, þar á meðal sjóorr
ustum. Þar stendur háfætt-
ur stóll við hliðina á stýris-
hjólinu, og yfirmaðurinn
sagði okkur, að úr þeim
stóli hefðu fjórir þýzkir kaf-
bátar verið skotnir niður í
síðasta stríði.
Meðan fréttamenn stoðu
við kom Max Adenauer, son-
ur kanzlarans, sem hér er á
ferðalagi, í heimsókn um
borð, svo skipherrann fór
Klaus-Jiirgen Rohwer, skipherra. (Ljósm. Studio Gests).
Þjálfunin fer fram bæði á
landi og sjó. Þeir ganga í
tækniskóla flotans og á sjó-
vinnunámskeið og á sjó fara
þeir bæði á seglskipum og
freigátum.
Fréttamenn skoðuðu Graf
Spee í gær í boði skipherr-
ans, Klaus-Júrgen Rohwer,
sem einu sinni áður hefur
komið hingað til lands. Það
var árið 1937, þegar hann nam
á skólaseglskipi þriðja ríkis-
ins og ferðaðist hann þá til
Þingvalla. Hann tók síðan
þátt í seinni heimsstyrjöld-
inni og í lok hennar var hann
kominn í röð vfirmanna.
Rohwer skipherra sagði
fréttamönnum sögu skipsins.
Það er byggt í Bretlandi, éitt
skipanna, sem Bretar byggðu
síðustu árin fyrir heimsstyrj-
öldina, þegar þeim var farið
að standa stuggur af upp-
gangi nazismans. í stríðinu
var það lengstum í Rauða haf-
inu og Inllandshafi og lenti
oftsinnis í skærum við þýzka
kafbáta.
í ársbyrjun 1959 tóku svo
Þjóðverjar við skipinu og var
þá farið að nota það sem skóla
skip. Voru þá smám saman
gerðar ýmsar breytingar á
skipinu, meðal annars var
vopnabúnaður þess minnkað-
ur á síðasta ári, þannig að á
skipinu eru nú fallbyssur af
sömu ferð og á hraðbátum
flotans.
Á fyrra misseri þessa árs
var skipið ' fimm mánaða ferð
og kom þá við víða í Evrópu,
fór gegnum Panamaskurð og
á þrjár hafnir á vesturströnd
Norður-Ameríku. Að þessu
sinni verður ferðin styttri, því
í haust er ráðgert að skipið
fari í klössun.
Skipið kemur hingað frá
Tromsö í Noregi og hja Bjarn-
arey mættu þeir skólasegl-
*+•«**»
„Ur þcssum stóli voru fjórir þýzkir kafbátar skotnir
niður í síðasta stríffi“. (Ljósm. Studio Gests).
JÞfóðaratkvæði um
stjórnarskrá JUsír
Algeirsborg, 23. ágúst — (AP) —
BLAÐIÐ „The Alger Republic-
an“ hafði í dag eftir áreiðanleg-
um heimildum, aff þjóðarat-
kvæffagreiðsla um stjórnarskrá
lýffveldisins Alsír yrði látin fara
fram 8. sept. n. k.
Ennfremur segir blaðiff, að
önnur þjóðaratkvæffagreiðsla
fari fram í landinu 15. sept. og
yrði þá kjörinn fyrsti forseti lýff-
veldisins samkvæmt hinni nýju
stjórnarskrá.
Blaðið bætir því við, að dag-
inn eftir forsetakosningarnar
haldi Ben Bella, forsætisráðherra
Alsír, til New York og sitji þar
fund Allsherjarþings Sameinuðu
þjóðanna. Fregnir blaðsins hafa
ekki verið staðfestar opinber-
lega.
Umræður um hina nýju stjórn-
arskrá Alsír hefjast í þingi lands
ins á morgun. Verður stjórnar-
skráin í 74 greinum og greiða
þingmenn atkvæði um hverja
grein fyrir sig.
aff leika nýjar listir. Sumir
blekktust, unz barn eitt hrópaði:
Pabbi, hann er búinn að „mask
era“ grímuna! Þ.e.: Hann hefur
dulbúið grímuna. Þá varð al-
mennur hlátur, þangað til trúð-
fíflið tók hina yfirmáluðu grímu
ofan og sýndi bert andlitið. — Þá
kom í ljós hræðilega afskræmt
og Ijótt andlit mannsins, sem
enga atvinnu átti aðra en grímu
búins trúðs.
Það var andlit
á bak við
Þessi trúðleikur minnir óneft-
anlega og ónctalega á framkomu
Framsóknar í olíugeymamálum
Olíufélagsins og Hvalfjarffar-
málum „íslenzkra“ kommúnista.
Framsóknarblöðin, affallega
„Dagur“ á Akureyri og „Tími-
inn“, sem halda mætti án land
fræðilegra ástæðna, aff væri
meira að marka en hið fyrra, þar
sem það er nær hugsjónasam-
steypustöff Framsóknaríhaldsins,
notuðu tækifærið til þess að
skella salti í þau sár, sem þau
höfðu sjálf valdiff markalínu-
kommúnistum. — Framsókn veit,
sem er, að kommúnistabúkurinn
er eifct rotiff hræ, — því ekki aff
fá sér bita? En ekki má gogga
of djúpt niður í hræ án þess að
smitast.
. t
.
Framsókn þarf líka að hugsa
um þann meirihluta í sveitunum,
sem styffur hana, áður en farið
er að stela frá vesalings komm-
nnnm.
Hefur Framsókn ekkert
andlit?
Því spyrja menn: Er hægt aff
treysta Framsókn? Hvar stend
ur hún í NATO-málum? Er hún
með vegavilltum, hugsjónablind-
um Moskvukommúnistum í
hverri gönguför?
Látum vera atkvæffabetl bitl
ingaþyrstra Reykjavíkur-hálf-
komma-framsóknarmanna. Þeir
mega labba og aka frá Hvalfirði
til Reykjavikur, eins og Sigurvia
atvinnurekandi Einarsson! Er
Framsókn með eða móti NATO?
Sú tíð kann að koma, að í
staðinn fyrir að finna ljótt and-
lit, finni menn ekkert andlit.
Andlit Framsóknar.