Morgunblaðið - 24.08.1963, Síða 4

Morgunblaðið - 24.08.1963, Síða 4
4 MORCU N BLAÐIÐ Laugardagur 24. Sgúst 1963 Óska eftir 2ja herb. íbúð 2500 á mán. fyrir eitt ár. Fyrirframgreiðsla. Uppl. síma 37655 eftir kl. 1. Heimavinna Hreinleg heimavinna ósk- ast, t. d. blaðapökkun. — Sími 33150. Roskin kona óskar eftir herbergi og eldhúsi. í L.auigarneshverfi eða Austurbænum. Uppl. í síma 3-60-16. Til leigu i 2ja herb. íbúð fyrir banda- ríkjamann, sem á íslenzka konu. Tilboð sendist Mbl., merkt: „1012“. Ung hjón óska eftir 1—2ja herb. íbúð frá 1. okt. Algjör reglusemi. Fyrirframgr. — Uppl. í síma 14307. Kýr til sölu 5—6 ungar kýr til sölu. Uppl. gegnum Voga, Nýja- bæ. Joa R. Til sölu þ rottavél og barnavagn. — Uplýsingar 1 síma 338=83. Vil kaupa miðstöðvarketil 3-4 ferm. með sjálfvirkan olíubrenn ara. Uppl. í síma 37489. Rússajeppi til sölu Arg. 1957. í góðu standi. Hagstætt verð. Uppl. í síma 22632 kl. lð-— 20. Óska eftir að taka á leigtt herbergi fyrir einhleypan mann, helzt í Austurbæn- um. Uppl. í síma 12724. Keflavík Kaerustupar óskar eftir lítilli íbúð 'strax. Uppl. í síma 1343. Vespa Til sölu Triumph Vespa. Ekin 700 km. — Sími 15032. Piltur 16 ára eða eldri óskast nú þegar. Breiðfjörós blikk- smiðja og tinhúðun., Sig- túni 7. — Sími 35000. Vil kaupa Volkswagen lítið keyrðan, árg. ’63. — Uppl. í síma 15274 eftir kl. 7 á kvöldin. ATHUGIÐ! að boríð saman við útbreiðslu er langtum ódyrara að auglysa í Morgunblaðinn en öðrum blöðum. SÆLIR eru þeir, sem ofsóttir verða fyrir réttlætis sakir, þvi að þeirra er himnaríki (Matt. 5. 10). í dag er laugardagur 24. ágúst. 236. dagur ársins. Árdegisfiæði er kl. 09:25. Síðdegisflæði er kl. 21:41. Næturvörður í Reykjavík vik- una 24.—31. ágúst er í Ingólfs Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vik- una 24—31. ágúst er Ólafur Ein- arsson, sími 50952. Næturlæknir i Keflavík er í nótt Arnbjörn Ólafsson. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opinn allan sólar- hringinn — Súni 1-50-30. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla rirka daga nema íangardaga. Kópavogsapótek ei oplð alla virka daga kl. 9,15-8. laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 iaugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. Or8 lífsins svara i sima 10000. FRE TTASIMAR MBL. \ — eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 SUMARDVALARBÖRN Reykjavík- urdeildar Rauða Krossins koma í bæinn þriðjudaginn 27. ágúst. Börn frá Laugarási kl. 11:30 og frá Silunga- polli kl. 2:30. Húsmæðrafélag Reykjavíkur fer i skemmtiferð fimmtudaginn 29. ágúst frá Bifreiðastöð islands. Upplýsing- ar í símum 37782, 14442 og 32452. Minningarkort um Miklaholtskirkju fást hjá Kristínu Gestsdóttur. Minningarspjöld Hátetgskirkju eru afgreidd hjá Ágústu Jóhannsdóttur, Flókagötu 35, Áslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð 28, Gróu Guðjónsdóttur, Stangarholti 8, Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4, Sigríði Benónýsdóttur, Barmahlíð. 7 Ennfremur í Bókabúð- inni Hlíöar, Miklabraut 68 Fríkirkjan. Minningarspjöld Frí- kirkjusafnaðarins eru seld a eftirtöld- urr stöðum: Verzluninni Faco, Lauga- vegi 37. Verzlun Eigils Jacobsen, Austurstræti 9. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Leningrad. Askja er á leið til Riga. H.f. Jöklar: Drangjökull er I Cam- den, fer þaðan til Gloucester og Rvíkur. LangjökuU fór i gærkvöldi frá Akureyri áleiðis til Ventspils og Hamborgar. Vatnajökull er í Grims- by, fer þaðan til Hamborgar, Rotter* dam og Rvíkur. Hafskip h.f.: Laxá fór frá Parting- ton í gærkvöldi til Kristiansand. Rangá er í Ventspils. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell átti að fara í gær frá Leningrad til Rvíkur. Arnarfell er í Rvík. Jökulfell fór 21. þm. frá Camden til Reyðarfjarðar. Dísarfell væntanlegt til Helsingfors 27. þm. fer þaðan til Aabo og Len- ingrad. Litlafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell fer í dag frá Hammerfest til Arkangel. Hamrafell fór 22. þm. frá Palermo ti) Batumi. Stapafell er í olíuflutningum á Faxa- flóa. H.f. Eimskipafélag íslands: Ðakka- foss kom til Rvíkur 23. þm. frá Ant- werpen. Brúarfoss fer frá NY 28. þm. til Rvíkur. Dettifoss fór frá Rvík 22. þm. til Siglufjarðar og Akureyr- ar og þaðan td Dublin og NY. Fjall- foss fór frá Raufarhöfn 23. þm. til Gautaborgar, Lysekil og Gravarna. Goðafoss kom til Rvíkur 21 þm. frá NY. Gullfoss fer frá Rvík kl. 15:00 á morgun 24. þm. til Leith og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fer frá Siglu- firði 23. þm. til Akureyrar, Hólma- víkur, Vestfjarða og Faxaflóahafna. Mánafoss fór ^rá Kaupmannahöfn 19. þm. til Rvíkur. Reykjafoss er t Hull fer þaðan til Rotterdam og Rvík- ur. Selfoss fór frá Vestmannaeyjum 21. þm. til Nörrköping, Rostock og Hamborgar. Tröllafoss fer frá Vest- mannaeyjum í kvöld 23. þm til Kefla víkur og Hafnarfjarðar. Tungufoss fór frá Stettin 22. þm. til Rvíkur. Pan-American flugvél er væntan- leg til Keflavíkur annað kvöld frá á Seyðisfirði VERZLUNIN DVERGASTEINN við Austurveg á Seyðisfirði, hefur tekið við umboði og afgreiðslu blaðsins þar í bænum. Þangað skulu þeir snúa sér, sem eru fastir áskrifendur að Morgunblaðinu, svo og þeir bæjarmenn er óska að gerast kaupendur að blaðinu. í verzluninni verður það einnig í lausasölu. Verzlunin er opin fram til klukkan 11,30 á kvöldin um svokallað söluop, jafnt virka daga sem sunnu- daga. —__________________________ ??????????????????? ???????????*>?* e- e- e^ e- c- hvort slökkviliðsmenn þurfi ekki að vera eld- fimir. ' •4 •-» •4 •4 ••a •4 i i i i 6 ó 6 6 ó 6 ó ??????? ‘óóóóóáóóóóé Glasgow og London og heldur áfram tU NY. Loftleíðir h.f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY 09:00. Fer til Lux- emborgar kl. 10:30. I>orfinnur karls- efni er væntanlegur frá Staíangri og Osló kl. 21:00. Fer til NY kl. 22:30. Snorri Sturluson er væntanlegur frá Hamborg, Kaupmannahöín og Gauta- borg kl. 22:00. Fer til NY kl. 23:30. Flugfélag íslands h.f. Miililandaflug: Gulifaxi fer U1 Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í dag Væntan- leg aftur U1 Rvíkur kl. 22:40 í kvöld. Skýfaxi fer til Bergen, Osló og Kaup- mannahafnar kl. Í0:00 í dag Væntan- leg aftur U1 Rvíkur kl. 16:55 á morg- un. Innanlandsflug: i dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2' ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks, Skógarsands og Vestmannaeyja (2 ferðir). Á morgun til Akureyrar (2 ferðir), Isafjarðar og Vestmannaeyja. Skipaútgerð rikisins: Hekla fer frá Kristiansand kl. 18:00 i kvöld tii Thors hafn. Esja er væntanleg tU Rvíkur í dag vestan úr hringferð. Herjólfur fer frá I>orIákshöfn tU Vestmannaeyja kl. 16:00 í dag, frá Vestmannaeyjum fer skipið kl. 21:00 til Rvíkur. Þyrill er í Weaste. Skjaldbreið fór frá Rvík í gær vestur um land tíl Akureyrar. Herðubreið er á leið frá Austfjörð- um tU Rvíkur. Messur á morgun Hallgrímskirkja. Mes6a kl. 11. Séra Magnús Runólfsson. Neskirkja. Messað kl. 11. Séra Jón Thorarensen. Laugarneskirkja: Messa kl. 11 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11, séra Jón Auðuns. Hóladórakirkju og Hóia- staðar verður minnzt í messunni. Áheit og gjafir Til Hallgrímskirkju i Saurbæ: Úr kirkjubauk kr. 2388,00. Kærar þakkir. Sigurjón Guðjónsson. MENN 06 = MALEFN!= NÚ í vikunni var doktor Geir V. Guðnason ráðinn til vís- indastarfa við Philip Morris rannsóknarstofurnar. Geir starfaði við Atvinnu- deild Háskóians þar til hann réðist til Philip Morris rann- sóknarstofunnar. Hann tók Bachelor of Science próf frá Cornell háskólanum i Banda- ríkjunum árið 1956, meistara- i prófi á næsta ári og árið 1961 I vann hann sér doktorsnafn- 4 bót. fp m •= — 1 1 X n ví«- P LlW- nm- nort jvfin- DflG- tffftf s Hntint íMfl’- OtÞ iKftlf. flÞt.ev. :- f w 4 jía \ V f - Titi- LSI* K fc T 0 R r 'O N L E x K fl F ■•e M m FlilC- Uí- INN ý 5 fí\ N SOB '0 5 fí HUlyf- :r. 1 Ð fí í> 1 l -i-. Þrot u*r. j Ú £ fl n LÍIK- RRI T K 0 Ð Ui "R r Sf I pt X- 6 & 'fí 5 fl 0.0 fj : íí- •fí 5 flíer fl N 1 fí Ð fl & . r l' • Æ i ~T~ jnhv £> Ú tT r. N D £> Hiur- um 1 >itJ- w i 8o«í |<»| V ÚT^ K0M '0 ■D 'fl Ð fl E H1 f? fl 0 N m U £ -í? Júc> 0 Æ s Ft B L '0 D TöTÉ r V fl M cvtn ÍÍOiK- H r' tl fl U r fl •R H 5 1\ M i K ÍIUZT Ð roHji Cv'-- L fl ivm ,GPH E K K O K K fl r.m ■R fl n 0 ft n HflS- IR TOK 5 ít N '0 r I '.mnf) Ííflt F R 0 oetr H iXj K fí Á L a n •-* H £ H 0 fí f K H N fl K a fí r fí £ r -k fí 0 K M U BSii ,<LÍir 5 K n R N 'fí r rTZFi WHt tillU ’O Ð & 5 K '0 1? r OflR- w r R 'K fí H HOV 5 fl S 5B> 1 N H ./ FíjJr . . .. Prr £ M ÍTItl'R OOÞ n j0 fl X V? -K 1 S r & r 'fí IO.« i fr.tr. 'fí Ú IfíH 1 1 a H '1 V R s®* H jÆt- UTl iffir 5 K '0 m? ■k 0 5 L l i & N fí f M 4 1 —> 5 K ’fl L H 0 L r 1 m wu.*- •.EM] N e N N x 1x1 x 1 ffl Af V K 1 WMC- UKH N X Ð Hér birtist lausn krossgátunn-ar, sem birtist i dagbókinni 28. júlí. JÚMBÓ og SPORI —- -k— ~Teiknari: J. MORA Spori var ennþá máttlaus í hnjá- liðunum af geðshræringunni, sem hann hafði lent í. — Við verðum að hvíla okkur áður en við höld- um áfram, sagði hann. Núna, þegar hættan er liðin hjá . . . — Já, en hættan er sko alls ekki liðin hjá, svaraði Júmbó honum æstur í skapi . . . . . . gullræningjarnir eru ennþá á næstu grösum og þeir geta komið hingað til baka á hverri stundu til þess að ná í fjársjóðina sína . . . . Hugsaðu þá bara hvernig þeir bregð- ast við þegar þeir sjá að gullið er allt sarnan horfið. — Við verðum að flýta okkur til musterisins og finna prófessor Mökk. — Æ, ég er svo syfjaður og þreytt- ur, andvarpaði Spori. Júmbó hrinti honum allt í einu niður í grasið og skreið sjálfur í fel- ur á bak við þétta runna. Gullræn- ingjarnir voru að koma aðeins fá- ein skref frá þeim. Spori sofnaði strax.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.