Morgunblaðið - 24.08.1963, Side 21
Laugardagur 24. ágúst 1963
MORGUNBLAÐIÐ
21
Minningm um
Bjarna frá Vogi
Herra ritstjóri!
Vegna frásagnar um vígsiu
minningarlundar um Bjarna
Jónsson frá Vogi 11. þ.m. í biaði
yðar í dag, leyfi ég mér að biðja
yður að láta í ljós koma þá leið-
réttingu, að ég lagði blómsveig
að minnismerki um Bjarna ekki
í nafni neins félags listamanna,
heldur sem þakklætisvott ýmissa
listamanna, einkum þeirra, sem
báru hann til grafar sumarið
1926.
Leyfið mér að endurtaka það,
sem ég sagði við vígsluna: —
Ég hefi engan stjórnmálamann
þekkt, og raunar engan íslend-
ing, sem hefir barizt eins fyrir
viðgangi lista og vísmda eins og
Bjarna frá Vogi.
Reykjavík, 22. ágúst 1963.
Jón Leifs.
Skemmtiierð
þökkuð
HINN 6. júlí, bauð Bindindisfé-
lag ökumanna, skammstafað
B. Ö., vistmönnum og starfsliði
vistheimilisins Víðines, Kjalar-
nesi, í dásamlega skemmtiferð
um fagrar og gróskuríkar sveitir
Suðurlands. Stjórn B. ö. og með
limir lögðu til farkosti og óku
sjálfir.
Var ekið, með stuttri viðstöðu
á Kambabrún, að Selfossi. Þar
var öllum boðið í kaffi og veitt
vel og rausnarlega. Þaðan var ek
ið áfram hina skemmtilegu leið
upp Flóann, Skeiðin, Biskupstung
ur, Grímsnesið og Sogsveginn til
Þingvalla og víða staldrað við.
Síðan sem leið liggur, Mosfells-
sveitina, Kjalarnes og komið að
Víðinesi kl. 10 um kvöldið.
.' Þessi þurra upptalning segir
lítið af því, er við vildum sagt
hafa. Þetta er ekki ferðasaga.
Þetta stutta bréf á aðeins að
skila hugheilum kveðjum og inni
legu þakklæti til forráðamanna
og einstaklinga B. Ö., fyrir ó-
gleymanlega skemmtiför um feg
urstu og gróskuríkustu sveitir
þessa lands, er geyma sterka sögu
forfeðranna við hvert fótmál.
Vistmenn i Víðinesi, sem af
sjálfsdáðum afsala sér frjálsræði
og fara í háifs árs einangrun, til
þess að öðlast andlega og líkam
lega lækningu, að þeir megi sigr
ast á áfengisböli sínu, kunna
sannarlega að meta hið fórnfúsa
og kærleikslundaða boð B. Ö.,
ekki sízt fyrir það, að við feng
um um leið að njóta persónu-
legra kynna af sönnum dreng-
skaparmönnum, sem skilja bar-
áttu okkar.
Vænt þótti okkur og um orð
hr. ^Ásbjörns Stefánssonar lækn
is, framkvæmdastjóra B. Ö., er
hann sagði í hreinlundaðri ræðu
við sameiginlega máltíð í ferða
lok, „að B. ö. fyndi til skyldleika
með þeim mönnum, er .stefndu
að bindindi".
Jafnframt viljum við vekja at
hygli á hinu stórmerka starfi og
baráttu Bindindisfélags Öku-
manna. f hinni öru og fyrirferðar
miklu vélvæðingu þessarar þjóð-
ar, sivaxandi fjölda ökutækja og
stórvirkra flutninga og vinnu-
tækja, sívaxandi umferðar og um
ferðarörðugleika, þá kallar þessi
þróun á aukna athygli í umferð,
dómgreind, gætni, tillitssemi,
krefst bindindis. Starf B. ö. er
því ekki aðeins gott, vökul bar
átta þessara manna er samfélag
inu lifsnauðsyn.
* Blessun fylgir starfi ykkar,
megi ávöxtur þess verða sem
mestur. Fyrir hönd starfsfólks og
vistmanna að Víðinesi, kærar
þakkir.
uörur
K.artöflumús -- Kakómalt
Kaffi — Kakó
Grensáskjör Grensásvegi
Garðyrkjumenn athugið
Tilboð óskast í ca. 10 hektara tún til ofanafristu.
Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 29. þ.m., merkt: —
,,Túnþökur — 5157“.
Verzlunarstjóri
Kjöt og nýlenduvöruverzlun vantar verzlunar-
stjóra. Hátt kaup. Tilboð sendist afgr. Mbl,
merkt: „5154“.
DANSLEIKUR
að ARATUNGU í kvöid
Nú þarf enginn að leita, því þar verður
fjörið mest.
Sætaferðir frá BSÍ kl. 8,30 og Hveragerði
og Selfossi kl. 9.
LÚDÓ-sext. og STEFÁI
- Bezf ab auglýsa 1 Morgunblablnu —
Matvöruverzlun
Vil taka á leigu eða kaupa matvöruverzlun eða
húsnæði fyrir verzlun. Tilboð sendist afgr. Mbl.,
merkt: „Matvara — 5155“.
til leigu.
Afkastamikil
ámokstursskófla
og krani >!
— Sími 33318.
V. GUÐMUNDSSON.
Viljum kaupa 3ja—4ra herb.
í búð
í nýju eða nýlegu húsi, helzt á 1. hæð. — Góð út-
borgun. — Tilboð óskast send afgr. Mbl. fyrir mánu
dagskvöld, merkt: „Þrennt fullorðið — 5146“.
Rörsteypan hf. í Kópavogi
óskar eftir nokkrum góðum mönnum strax. —
Þurfa helzt að vera úr Kópavogi.
Afgreiðslustarf
Sérverzlun í Miðbænum óskar að ráða afgreiðslu-
stúlku hálfan eða allan daginn. Tilboð sendist afgr.
Mbl., merkt: „Afgreiðslustarf — 5156“.
Vélvirkjar og
rafsuðumenn óskast
Mikil vinna. — Ákvæðisvinna. — Ennfremur getum
vér tekið nokkra nema.
Vélsmidjan Klettur hf.
Hafnarfirði — Sími 50139 og 50539.
Fasteign til sölu
Leita kauptilboða í fasteignir mínar, Aðalgata 28A
og B, Siglufirði. Tilboðum sé skilað fyrir 1. október
n.k. — Nánari upplýsingar veitir;
A. Schiöth — Sími 128 — SiglufirSi
Veiðileyfi
Vegna veikindaforfalla eru til sölu veiðileyfi í
Laxá í Leirársveit 27. ágúst fyrir 3 stengur. —
Upplýsingar í síma 14601.
Þekkt umboðs- og heildsölufyrirtæki
Til sölu
Umboð fyrir heimsþekkt vörumerki. Félagsskapur
við mann, sem gæti tekið að sér reksturinn kæmi
til greina. Lítill vörulager. — Þeir, sem hefðu áhuga
að fá nánari upplýsingar, sendi nöfn sín með upp-
lýsingum til afgr. Mbl. merkt: „Framtíð —- 5388“.
Til sölu
er 5 herb. glæsileg efri hæð í smiðum við Hamra-
hlíð. Allt sér. Hagstæð kjör.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9. — Símar 14400 og 20480.
Hafnarfjörður Garðahreppur
Afgreiðslustulku
vantar frá 1. sept. í sælgætisverzlunina SÓLEY,
Strandgötu 17, Hafnarfirði. 5 tíma vaktir koma til
greina. — Upplýsingar í síma 51280 og 51281 eða
í verzluninni.
S. 'M. L