Morgunblaðið - 24.08.1963, Síða 24

Morgunblaðið - 24.08.1963, Síða 24
VORUR ♦ Á -irk ir irtt ir it ■» ♦ it ♦ iriririridrA'Airir-k-k •k’k'k'k-k-k'M •A"#r BRAGÐAST BEZT 180. tbl. — Laugardagur 24. ágúst 1963 ■I11 P'jM aiSGgGMx-v. f| máá i i fcJsTfLHRETr^^^ sl Úraþjófnaðurínn mikli upplýstur 18 ára piltur handtekinn fyrir ávísana- fa!s, viðurkenndi þjófnaði, þar sem þýfið nam á fjórða hundrað þús. kr. ÁTJÁN ára piltur hefur við- urkennt að hafa framið úra- þjófnaðinn mikla aðfaranótt 2. ágúst sl., er stolið var úr- um og armböndum í Ura- og skartgripaverzlun Jóns Sig- mundssonar að Laugavegi 8, sem eru að'verðmæti á fjórða hundrað þúsund krónur. Pilt- urinn var handtekinn fyrir ávísanafals, en grunur beind- ist fljótlega að því að hann hefði framið þjófnaðinn. — Hann viðurkenndi einnig aðra tvo þjófnaði. Hann hafði ekki selt neitt af þýfinu. X?' ,A:í' ' ■ ■■■■' ■■y ■ 4 Þýfið í vörzlu rannsóknarlög- reglunnar. Það er hundruð þúsunda að verðmæti. Fundi félugs- mólarúðheri- unnu lohið F U N D I félagsmálaráðherra Norðurlanda í Bifröst í Borgar- firði lauk um hádegi í gær. Danski ráðherrann Lars P. Jen- sen bauð til næsta fundar í Danmörku á árinu i&65. Fundinn sátu ráðherrar frá öllum Norðurlöndum nema Nor- egi og að auki 28 embættismenn frá löndunum öllum. Pilturinn brauzt inn hjá Jóni Sigmundssyni með því að brjóta rúðu í hurð. Hann lét greipar sópa um sýningarborð og glugga verzlunarinnar og ennfremur stal hann úr skáp úrum sem voru til viðgerðar, 98 talsins. Af nýjum úrum stal hann 89" og kostuðu þau frá 1300 til 6900 krónur. Þá stal hann ógrynni af armböndum á úr og einhverju af skartgripum. Var lauslega á- ætlað, að vérðmæti þýfisins væri á fjórða hundrað þús. kr. Kærður fyrir ávísanafals Rannsóknarlögrelan hóf þegar Somið við yfir- menn n fogurum Á FUNDI með sáttasemjara ríkisins í fyrrinótt tókst sam komulag milli togaraeigenda og fulltrúa yfirmanna á tog- urum um launakjör yfir- manna. Þetta var annar sáttafund- urinn með þessum aðilum, en verkfaU hafði verið boðað af hálfu togarayfirmanna frá 28. ágúst næstkomandi. Samkomulagið var undir- ritað með fyrrivara um sam- þykki viðkomandi félaga. umfangsmikla leit að innbrots- manninum, en hún bar ekki á- rangur. Fyrir nokkrum dögum handtók lögreglan 18 ára pilt, sem kærður hafði verið fyrir ávísanafölsun. Pilturinn hafði opnað ávísana- reikninginn í Búnaðarbankanum á nafni annars, far:ð í margar verzlanir og keypt ýmsa muni, Framh. á bls. 23 Jeppi brnnn í Brekkudnl ÞINGEYRI, 28. ágúst — Jeppa frá Flateyri hlekktist á í Brekku dalnum um 2 leytið í dag. í hon- um voru hjón með eitt barn leið suður til Reykjavíkur, en þau sakaði ekki. Á leiðinni niður hálsinn í Brekkudalinn vallt bíllinn af ein hverjum ástæðum út af veginum. Voru hjónin að tína út úr honum dót sitt, þar sem hann lá á. hlið- inni, þegar allt í einu kviknaði í honum. Var bíllinn samstundis alelda og sprakk benzíngeymir- inn. Brann þar allt sem brunnið gat, meira að segja brunnu hjól- barðarnir upp, og er bíllinn ónýtur. Maðurinn fékk smá- skrámu, en hinn sakaði ekki. — M. A. iíf <■ > Rannsóknarlögreglumennirnir Njörður Snæhólm og íngólfur Þorsteinsson virða fyrir sér hluta þýfisins. Matvörukaupmenrs samþykkja tillögu um afnám kvöldsölu ALLSHERJARATKVÆÐA- GREIÐSLA fór fram í Félagi mat vörukaupmanna um lokunarmál- in svonefndu, dagana 20., 21. og 22. ágúst, í framhaldi af al- mennum félagsfundi er haldinn María hafnar kvikmyndatilboði — sænsk stúlka þáði nektarhlutverkið PARÍS —> Augu franskra kvikmyndamanna hafa beinzt að fögrum fjólum í fjarlægu, norðlægu landi. Eftir að Guð rún sótti sigurpálmann til Kyrrahafsstrandarinnar hef- ur baráttan um' blómin harðn að. Ein afleiðingin er sú, að hinn kunni franski kvik- myndaframleiðandi, Josef Beneraf, hefur boðið Maríu Guðmundsdóttur aðalhlutverk íð í næstu kvikmynd hans, sem á að heita „Covergirls“. Upptaka kvikmyndarinnar fer fram í Berlín, Frankfurt og París. Mótleikari Maríu átti að vera bandaríski kvik- myndaleikarinn Tex Will- iams. Kvikmyndin fjallar um líf fyrirsætu — störf hennar, einkalíf og ævintýri. Þótti kvikmyndin ósiðleg María bað um leyfi til að lesa handritið — og var María Guðmundsdóttir henni leift það. En útkoman varð sú, að hún hafnaði til- boði Josef Benerafs. Neitun Maríu byggist á því, að henni þótti kvikmynd in ósiðleg og léleg. í nokkr- um atriðum átti hún að koma fram eins og Guð hafði skap að hana. María bætir við: „Ég vil ekki taka þátt í lélegri kvik- mynd. Ef ég kem einhvern tíma fram í kvikmynd verð- ur hún af betra taginu — ekki nein þriðja flokks mynd“. Josef Beneraf valdi 17 ára sænska stúlku í hlutverkið í staðinn fyrir Maríu. Stúlku sem virðist vera fús til að tína utan af sér spjarirnar til að fá tækifæri til að koma fram í kvikmynd. Það er ekki annað hægt en dást að Maríu. Hún er vand- lát og gagnrýnin og gleypir ekki við fyrsta kvikmynda- tilboðinu sem býðst. For- dæmi íslenzku stúlknanna í borginni við Signu hefur auk ið hróður stúlkna norðursins hér. — G. L. var í Þjóðleikhúskjallaranum 13. þ. m. Fyrir lágu þrjár tillögur og fór kosning þannig: Tillaga um afnám allra kvöld- söluleyfa, þ.e. að eftir venjulegan lokunartíma söluteúða megi eng- in vörusala fram fara nema f biðskýlum strætisvagna og þá einungis takmarkaður vörufjöldi, fékk lang flest atkvæði og var því samþykkt sem viljayfirlýs- ing matvörukaupmanna. Tillaga fulltrúa þeirra mat- vörukaupmanna, sem leyfi hafa til kvöldsölu um söluop, um að frestað verði afturköllun kvöld* söluleyfa í 15 mánuði eða um óákveðinn tíma, en öllum mat- vörukaupmönnum, er þess óska, verði veitt slik kvöldsöluleyfi um söluop, fékk næst flest at- kvæði. Tillaga um tafarlausa lausn málsins á grundvelli þeirra til- lagna er nú liggja fyrir borgar- ráði og borgarstjóra, er efla m.a, í sér takmörkun vörutegunda þeirra, er kvöldsölustaðir mega selja, aðskilnað kvöldsölustaða frá öðrum verzlunum, en heimild til hverfaopunnar að fengnum til lögum stjórnar K.í. og KRON, fékk fæst atkvæði. Ungir Sjálfstæðis- menn á Suðurlandi KJÖRDÆMISÞING ungra Sjálf- stæðLsmanna í Suðurlandskjör- dæmi verður lialdið að Hellu j dag og hefst kl. þrjú.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.