Morgunblaðið - 08.09.1963, Blaðsíða 14
14
MORCUN BLAÐIÐ
Sunnudagur 8. sept. 1963
— Reykjav'ikurbrét
Framh. af bls. 13
þess vegna ekki að því gagni,
sem þeim var ætlað og hafa orð-
ið eigendum sínum til stórkost-
legrar byrði. Ekkkert er því eðli-
legra en að losa sig við þau og ít
í staðinn önnur atvinnutæki, sen
betur henta.
Þetta er sama aðferðin og Lúð
vík Jósefsson hafði á Norðfirí
Þakka öllum þeim er glöddu mig á 70 ára afmæli
mínu hinn 3. september.
Jón Otti Jónsson,
Vesturgötu 36.
Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem glöddu mig
á áttræðis afmæli mínu, þann 25. ágúst sl. með heim-
sóknum, gjöfum og skeytum. — Guð blessi ykkur öll.
Hallfríður Jónsdóttir frá Skógum.
Mínar hjartanlegustu þakkir til allra þeirra, sem
sýndu mér vinsemd á áttræðis afmæli mínu.
Með beztu kveðjum.
Bjargmundur Sveinsson.
þegar hanh beitti sér fyrir tog-
arakaupum þangað og batt mikl-
ar vonir við þau atvinnutæki fyr
ir skjólstæðinga sína. Raunin
varð sú, að togarar komu ekki
eystra að því gagni, sem vonir
stóðu til. Þess vegna losaði Lúð-
vík sig og Norðfirðinga út úr tog-
araútgerðinni. Hann fór nákvæm
lega eins að og Ingvar Vilhjálms-
son nú. Þetta vita allir framá-
menn kommúnista og aðrir, sem
fylgjast með stjórnmálum. Þess
vegna skilja menn, að pegar Þjóð
viljinn nú daglega hellir úr skál-
um reiði sinnar yfir Ingvar Vil-
hjálmsson með margvíslegum
svívirðingum, er skeytunum í
raun og veru ekki beint að Ingv-
ari heldur að Lúðvík Jósefssyni.
Hvert einasta orð, sem sagt er
Ingvari til hneisu, hittir Lúðvík
í hjartastað.
Gluggafjaldastengur
Amerískar uppsetningar.
Sundurdregnar gardínustengur
Rennibrautir ásamt kappast.
hjólum, krókum og festingum.
Gardínubönd mjó og breið. Sími 1-33-33
Gafflar fyrir ameríska uppsetningu.
LUDVIG
STORR
Jarðarför móður okkar
GUÐRÚNAR GUÐNADÓTTUR
fer fram frá Akraneskirkju 10. þ.m. Athöfnin hefst með
bæn að heimili hennar Heiðarbraut 12 kl. 2. — Þeir,
sem vildu minnast hennar er bent á sjúkrahús Akra-
nes.
Jórunn Eyjólfsdóttir,
Jón Eyjóifsson,
Guðni Eyjólfsson.
Jarðarför systur okkar og mágkonu
SESSELÍU STEFÁNSDÓTTUR
píanóleikara
fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 11. sept.
kl. 1,30.
Gunnar Stefánsson,
Guðríður Stefánsdóttir Green,
Colonel Kirby Green.
Eiginmaður minn
BJARNI KJARTANSSON
trésmíðameistari, Laugavegi 28A
verður jarðsettur frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 10.
sept. kl. 1,30 e.h. — Þeim, sem vildu minnast hins látna
er vinsamlega bent á Krabbameinsfél. íslands.
Þórunn Þorsteinsdóttir,
börn og vandamenn.
Utför
MAGNÚSAR MÁSSONAR
sonar míns, fer fram frá Neskirkju, þriðjudaginn 10.
september kl. 1,30 e.h.
Guðrún Guðmundsdóttir
og aðrir aðstandcndur.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarð
arför föður okkar, tengdaföður og afa
VALDIMARS S. LOFTSSONAR
rakarameistara
Magnús Valdimarsson, Hulda Brynjólfsdóttir,
Ólafía Valdimarsdóttir, Sigurður Kristjánsson,
Gústaf Valdimarsson, Helgi Valdimarsson,
Lúðvik Valdimarsson, Guðrún Þorgeirsdóttir,
og barnabörn.
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og
jarðarför mannsins míns, föður okkar, sonar og tengda
sonar
STEFÁNS BJÖRNSSONAR
frá Hnífsdal
Sigfríð Lárusdóttir og börn,
Jóna Guðmundsdóttir,
Daníella Jóhannesdóítir,
Lárus Sigurðsson.
3 — 4 — 5 — og6 mm þykktir.
Öryggisgler 6 mm 90x180 cm.
Gróðurhúsagler 45x60 cm. 60x60 cm. 60x90 cm.
Eggert Kristjánsson & Co. ht
Sími 11-400.
RHI
A SUBSIDIARY OF
Kœliskápar
Hillur færanlegar
og drengar út.
Innbyggður flöskuupp-
takari i handfangL
... , >v | | . j ,i Foistjgm opuuji.
Hagkvæmir greiosluskilmalar
Raftækjadeild
. JOHNSON & KAABER mA
Sími 24UO0
Sætúni 8
Sími 20455
Hafnarstræti 1