Morgunblaðið - 08.09.1963, Page 17

Morgunblaðið - 08.09.1963, Page 17
MORCUNBLAÐIÐ 17 Vinna Kennarafrú óskar að ráða unga stúlku til að líta eftir börnum og aðstoðar við heimilisstörl — Gott kaup og aðbúnaðaður. Vinsamlegast skrifið með nánum upplýsingum, til Mrs. Radwan, 58, Humber Avenue, Essex, England. I. O. G. T. Stúkan Framtíðin nr. 173 heldur fund kl. 20.30 á morgun (mánudag). >að er áríðandi að félagar hennar fjölmenni, því breytingar eru framundan. Æt. PILTAP. = EFÞIÐEISIÐ UNHUSTUNA ÞÁ Á ÉC HRINCANA / GUNNAR JÓNSSON LÖGMAÐUR Þihghoitsstræti 8 — Siim 18259 SNYRTI- VÖRUR Vér viljum vekja athygli á því hve mikla þýðingu það hefur fyrir kven- þjóðina að nota réttar snyrtivörur, og er oss sönn ánægja að leið- beina viðskipta- vinum vorum sam kvæmt r e y n s 1 u vorri og fagþekk- ingu. aa Pósthússtraeti 13 Sími 17394 Frá gagnfræðaskólamim í Kópavogi Lokaskráning nemenda í alla bekki skólans fer fram í skólanum mánudag 9. og þriðjudag 10. sept. kl. 1—4 e.h. báða dagana. Foreldrar og forráðamenn barna í bænum skal á það bent að þetta eru síðustu forvöð og vafi hvort unnt er að taka þá er síðar koma. Skólastjóri. Saumakona Kona helzt vön karlmannafrakkasaumi, óskast strax. ímijA Klæðagerð Bolholti 4. — Símar 20744 og 23119. vorur Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó Kársneskjör Kópavogi FRAMTIDARSTARF Cjaldkeri óskast Viljum ráða strax stúlku til að gegna gjald kerastörfum. — Æskileg reynsla í gjald- kera- og skrifstofustörfum. Nánari upplýsingar gefur Starfsmannahald S.Í.S., Sambandshúsinu. STARFSMAN NAHALD Ný deild — Málmfylling Höfum opnað nýtt verkstæði að Brautar- holti 3. Framkvæmum alls konar málmfyll- ingu og málmhúðun. Endurnýjum slitfleti með málmsprautun svo sem: Sveifarása (Bensín eða Disel), öxla margs konar o. fl. Þrautreynd aðferð með öllum tegundum harð- eða mjúkmálma. Ennfremur alls konar rennismíði. Þ.JÓNSSON&CO BRAUTARHOLTI 6 - SIMI 19215 Lásub þér Morgunblaðið 20. ágúst sl. VÆNT UST Hér sézt Bjarmi fullhlaðinn. Halkion hefur lagzt að hlið hans og er farinn að háfa úr nótinni. Að því loknu kom Ólafur Magnússon E.A. og háfaði 500 tn. úr sama kastinu, Nótin var 4ra ára gömul og úr garni Nr. 2 og gerð af A'S N. P UTZ0N Köbenhavn Umboð: Netjamenn h.f. Dalvík. ÞÓTT síldveiðarnar í sumar hafi verið með minna móti, hafa þó nokkur skip fengið geysilega stór köst á vertíð- inni. Sendi ég hér myndir áf einu því stærsta, sem frétzt hefur um í sumar. Úr nótinni komu sam- tals 2600 tunnur, sem fóru í 3 skip, Bjarma 1200, en hann kastaði á síldina, Halkion 900 og Ólaf Magnússon 500 tn. Bjarmi er aðeins 75 tonn og gat því ekki tekið nema tæp- an helming síldarinnar úr nót inni, en gaf hinum skipunum afganginn. — Kári. Síldin í nótinni. (Bjarni Sigurðsson) SÍ-SLÉTT P0PLIN ( NO-IRON) HIMERVAcÆ^fe>. STRAUNI NG '' * - • • % OÞORF

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.