Morgunblaðið - 08.09.1963, Side 19

Morgunblaðið - 08.09.1963, Side 19
r Sunnudagur 8./sept. 1963 MORGU N BLAÐIÐ 19 Sími 50184. Saka - tangó Ný þýzk músík og gaman- mynd með fjölda af vinsæl- um lögum. Sýnd kl. 7 og 9 Koddahjal Amerísk gamanmynd. Rock Hudson Doris Day Sýnd kl. 5 Sími 50249. Bráðskemmtileg ný frönsk gamanmynd í litum. Úrvals leikararnir: Alain Delon Mylene Demongeot Pasgale Petit Jacguelime Sassard Sýnd kl. 5, 7 og 9. K8P WOGSBIQ Simi 19185. Pilsvargar i landhernum (Operation Bullshine) Afar spennandi og spreng- hlægileg, ný, gamanmynd í lifum og cinemascope, með nokkrum vinsælustu gaman- leikurum Breta i dag. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Barnasýning kl. 3: Herkules og skjaiameyjarnar Sterkasti maður heims lendir í mörgum ævintýrum. íslenzkar skýringar. Sýnd kl. 3. Cirkus Buster Dönsk litmynd með Buster Larsen Sýnd kl. 3. Syngjandi töfrafréð Ævintýramynd í litum með íslenzku tali. Miðasala frá kl. 1. Fjöllistarparið RUTH & OTTO SCMIDT Borðapantanir í síma 11177 GLAUMBÆR Enskan EINSTAKT TÆKIFÆRI FYRIR BYR.TENDUR: — íslenzkur kennari les alla námskaflana naeð nem- endunum og skýrir þá. Síðan talar enskur kennari við nemendurna og æfir þá í talmáli. Sérlega skemmtileg og hagnýt kennsluaðferð. FRAMHALDSFLOKKAR: Allar tegundir og öll stig. Enskar smásögur. Leskaflar. Daglegt líf og ferðalög. Samtalsflökkar hjá Englendingum. Bréfaskriftir. Sérstakur málfræðiflokkur. Kvöldkennslan er aðeins fyrir fullorðna. Allir þurfa að halda við enskunni og rifja upp það, sem þeir lærðu í skóla. Nú er bæði auðvelt og ódýrt að læra ensku. Skólinn leggur nemendum til bækur endurgj aldslaust. BARNANÁMSKEIÐ hefjast 9. október, en við inn- ritum nemendur daglega. Það er mjög mikilvægt fyrir börnin að kunna vel ensku, þegar út í lífið er komið. Allir þeir, sem kunna vel ensku sitja fyrir um stöður. Hið erfiða nám fyrir landspróf verður mun auðveldara fyrir þá sem lært hafa ensku áður. Skrifstofan er opin kl. 1—7 e.h. daglega. Málaskólinn IVfllWIR Hafnarstræti 15. — Sími 22865. GÆRUÚLPUR 0G YTRi™ BYRGÐI HEI.ANCA — STRETCH — NYLON SÍÐBUXUR Nýtt fjölbreytt úrval. PEYSUR glæsilegt úrval. PRJÓNAKJÓLAR VETRARKÁPUR ný sending METRAVARA í pils — kápur dragtir. JERSEY EFNI 20 litir. EYGLÖ Sími 22453. ^ Hljómsveit: Lúdó-sextett Söngvari: Stefán Jónsson. Mánudagur 9. september. Sama hljómsveit. IISiGÓLFSCAFÉ Gömlu dansarnir Hljómsveit Guðjóns Matthíassonar. Dansstjóri: Sigurður Runólfsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. IIMGÓLFSCAFÉ Bingó kl. 3 e.h. í dag Meðal vinninga: ♦ Stofustóll — Sófaborð ♦ Standlampi o. fl. Borðpantanir í síma 12826. Breiðfirðingabúð Gömlu dansarnir niðri í kvöld kl. 9. Hljómsveit Þorsteins Eiríkssonar. Dansstjóri: Helgi Eysteins. Ný]u dansarnir uppi Opið milli sala. SÓLÓ-sextett og RÚNAR Sala aðgöngumiða hefst kl. 8. Símar 17985 og 16540. SILFURTUNGLIÐ G. J. tríóið. Húsið opnað kl. 7. Dansað til kl. 11,30. HLAUPTU ---- AF ÞÉR HORIMIIM Hinn bráðskemmtilegi ameríski gamanleikur.. III. sýning í Reykjavík í Iðnó sunnudagskvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala sunnudag frá kl. 2 í Iðnó. Leikflokkur Helga Skúlasonar EVA DAIMIMÉ TÓNAR og GARÐAR skemmta í kvöld. Tríó Magnúsar Péturssonar Tríó Árna Schevings, með söngvaranum Colin Porter skemmtir í kvöld. Söngkonan OTHELLA DALLAS skemmtir í kvöld. KLÚBBURINN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.