Morgunblaðið - 10.09.1963, Page 21

Morgunblaðið - 10.09.1963, Page 21
Þriðjudagirr 10. sept. 1963 MORGUNBLAÐIÐ 21 „Þú segir þeirri næstu að það sé eins gott og FORMICA“ Sannleikurinn er sá, að það er ekkert, sem jafn- ast á við FORMICA plastplötur. Hvort sem þér ætlið bara að endurnýja eldhúsinnréttinguna. gefa skrifstofunni nýjan svip eða „Modernisera“ heilt hótel, þá er ekkert betra en FORMICA. Varist því eftirlíkingar. Athugið að gæðamerkið FORMICA sé á hverri plötu. £FORMICA Franska fyrir stúdenta Sérstakir flokkar fyrir þá stú- denta, sem vilja rifja upp frönsk una. Franskur kennari æfir nemendurna í byrjunaratriðum málsins Á FRÖNSKU. Ekki talað orð í íslenzku. Mjög skemmtilegt nám. Innritun kl. 1—7 e.h. daglega. Piltur óskast til sendiferða II. Benediktsson hf. Suðurlandsbraut 4. AfgreiÖslumaður Viljum ráða mann sem fyrst til afgreiðslustarfa í byggingavöruverzlun okkar. Umsóknir ásamt uppl. um aldur og fyrra starf sendist skrifstofu okkar. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. H. Benediktsson hf. Suðurlandsbraut 4. MÍMIR HSFNARSTRtll 1.5' S IM I 22 S 65 Samkeppni um bændaskóla á Hvanneyri G. ÞORSTEIIMSSOIM & jOHIMSOIM HF. gg BÁTAVÉLAR ★ HAGSTÆÐASTA VERÐ Á MARKM)INUM. ★ ÓUMDEILD TÆKNILEG GÆÐI ★ ÞRAUTREYNDAR VÉLAR ★ FJÖLBREYTTUR ÚTBÚNAÐUR. PERKINS ER f SÉR FLOKKI UM VERD — OG REYNSLAN SANNAR GÆÐIN Eins og áður hefur verið auglýst hefur bygginganefnd bændaskólans á Hvann- eyri efnt til samkeppni um nýjar bygg- ingar og staðsetningu þeirra fyrir bændaskólann. Dómnefnd vill minna á að fyrirspurnir eru leyfðar til 15. sept. n.k. Skulu þær vera skriflegar og sendast trúnaðarmanni dómnefndar. Samkeppnisgögnin eru afhent hjá trúnaðarmanni dómnefndar Ólafi Jens- syni byggingaþjónustu A. í. Lauga- vegi 18A. Tillögum skal skila í síðasta lagi mánud. 9. des. 1963 kl. 18. Skilatrygging kr. 300.— DÓMNEFNDIN. P. Sfefánsson hf. Laugavegi 170—172. ^GOÖD^IEAIlJ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.