Morgunblaðið - 10.10.1963, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.10.1963, Blaðsíða 6
6 MORCUN BLAÐIÐ Fimmtudagur 10. okt. 1963 Umbætur í samgöngumálum Vestfjarða, aðkallandi nauðsyn Frá fjorðungsþingi Vestfjarða í Bjarkarlundi FJÓRÐUNGSÞING Vest- fjarða var haldið í Bjarkar- lundi dagana 31. ágúst til 1. september síðastliðinn. — Mættu þar kjörnir fulltrúar frá öllum sýslufélögunum á Vestfjörðum og ísafjarðar- kaupstað. Ennfremur alþing- ismennirnir Sigurður Bjarna- son, Þorvaldur Garðar Krist- jánsson, Matthías Bjarnason, Hermann Jónasson, Sigurvin Einarsson og Birgir Finnsson. Sturla Jónsson, hreppstjóri í Súgandafirði, setti þingið með snjallri ræðu, en forseti þess var kjörinn Björgvin Bjarnason, sýslumaður Strandamanna. Ritari var kjörinn Jón G. Jónsson á Bíldudal. Þrjár nefndir störf- uðu á þinginu, fjórðungsmála nefnd, fjármálanefnd og alls- herjanefnd. Var vísað til þeirra tillögum og málum, sem flutt voru á þinginu. — Margar samþykktir voru gerðar á fjórðungsþinginu, meðal annarra þessar: Símamál Fjórðungoþing Vestfjarða hald ið í Bjarkarlundi 31/8 ’63 skor- ar á Alþingi og ríkisstjórn að beita sér fyrir þvi að sjálfvirkt talsímasamband við Vestfirði og milli byggðarlaga þeirra verði komið á hið allra fyrsta, þar sem ástandið í símamálum þessa landshluta er algjörlega óviðun- andi og veldur athafnalífi byggð- arlaganna miklu tjóni og erfið- leikum. Meðan sjálfvirka síma- sambandið er ekki komið verði talrásum fjölgað og símatími lengdur alla daga vikunnar. Vegamál Fjórðungsþing Vestfirðinga tel ur brýna nauðsyn á að stórauknu fé verði varið til vegafram- kvæmda á næstu árum og fagnar því að auknir verði tekjustofnar til vega, enda verði það tryggt, að þeir verði ekki notaðir til annarra óskyldra þarfa. Þá tel- ur þingið réttlætismál að hlutur Vestfjarða úr vegafé verði efld- ur á næstu árum vegna þeirra aðkallandi framkvæmda, sem þar liggja fyrir og mjög erfiðrar aðstöðu til vegagerðar. Þingið telur það rétta stefnu, sem upp hefir verið tekin að beina framlögum hvert ár á færri staði og vinna þeim mun meira á hverjum stað, en bendir jafnframt á þann möguleika, að bjóða út einstök stærri verk í ákvæðisvinnu. Þingið telur að fyrst og fremst beri að stefna að því að koma þeim byggðum i vegasamband sem það hafa eigi fyrir og fullgera aðalumferðar- leiðir um héraðir. Þá bendir þingið á að engar brýr á Vest- fjörðum hafa verið byggðar fyr- ir fé úr Brúarsjóði og telur því fullkomið réttlætismál að brýr á aðalleiðum Vestfjarða, sem und ir þessi lög kynnu að heyra, hafi forgangsrétt á næstu árum. Þing- ið telur að stórum þurfi að auka snjómokstur á vegum og telur það fjarstæðu að Vestfirðir búi við lakari kost í þeim efnum en aðrir landshlutar. Flugsamgöngur Fjórðungsþing Vestfirðinga skorar á þá aðila, sem fara með forstjórn flugmála að vinna að því að sem fyrst verði gerðir fullnægjandi flugvellir á Vest- fjörðum og tryggja það að allir búi við sömu aðstöðu til flug- samgangna bæði hvað öryggi og fargjaldaverð snertir. Felur þing- ið þingmönnum á Vestfjörðum og stjórn Fjórðungssambandsins að fylgja þessu máli eftir. Samgöngur á sjó Fjórðungsþing Vestfjarða skorar á alþingismenn Vestfjarða að vinna að því að tryggðar verði vikulegar ferðir á sjó milli Vest- fjarða og Reykjavíkur með sér- stöku Vestfjarðaskipi eða á ann- an hátt ef hentugra þykir. Jarðboranir eftir heitu vatni Fjórðungsþing Vestfjarða telur aðkallandi að hafnar verði jarðboranir á Vestfjörðum og fel- ur alþingismönnum Vestfjarða að taka málið föstum tökum og sjá um að það verði leyst sem fyrst. Veívaka nda hefur borizt eftir- farandi bréf frá Á.G.E. • Afskaplegt orð Er farin að rekast á „nýti“ (?) orð í búfræðimáliinu sem mér virðist vera vanskapningur og vandræða úrræðd. Orðið er að — úrbeina — að úrbeina kjöt. Rekst t.d. á þetta í síðasta hetfti Árbókar landíbún aðarins: „Ærkjöt er nú mest- megnis fluft út úrbeinað og all't kýrkjötið“ — Geta ekki mállhagir menn feomið með eitfhvað skárra orð heldur en þessi ósköp? Ég held að „afbeina" væri að skömim- inni til sfeárra orð? Hvað segja menn um það. Kjöt er skorið af beinum, en það er rökleysa að beinin séu skorin úr kjötinu Eða eiguim við ef til vill að fara að „úrhúða“ skrofekana af stór gripum við slátrun í stað þess Fiskirannsóknir Fjórðungsþing Vestfirðinga skorar á Alþingi að veita stór- aukið framlag til fiskirannsókna. Jafnframt sé öllum tiltækum ráð um beitt til að takmarka eða stöðva þær veiðar, sem rann- sóknir benda tryggilega til að telja megi til rányrkju á fisk- stofnum. Þá telur þingið eðlilegt að íslendingar beiti sér fyrir auknu alþjóðlegu samstarfi til verndar fiskstofnum. Héraðsskóli á Reykhólum Fjórðungsþing Vestfjarða 1963 telur brýna nauðsyn að komið verði á fót héraðsskóla á Reyk- hólum og skorar á þingmenn Vestfjarðakjördæmis að vinna að framgangi málsins á Alþingi. Raforkumál Fjórðungsþir.g Vestfirðinga haldið að Bjarkarlundi 31/8 ’63 beinir því til alþingismanna kjör- dæmisins að þeir beiti sér fyrir því við raforkumálastjórn, Al- þingi og ríkisstjórn að hraðað verði framkvæmdum á hinni nýju áætlun um rafvæðingu byggða landsins. Með sérstöku tilliti til staðhátta í Vestfjarða- kjördæmi vill fjórðungsþingið leggja áherzlu á eftirfarandi. Að hraðað verði framkvæmdum við stækkun orkuvers við botn Arn- arfjarðar. Að inn á hina nýju áætlun séu teknir bæir og byggða lög þó meðalvegalengd á milli heimila sé allt að 3 km í stað 1 km áður. Að gefa þeim heim- ilum eða byggðarlögum kost á rafmagni, þar sem um lengri leiðir er að ræða með því að við- komandi greiði kostnað við lögn þeirra raflagnar sem mælist yf- ir 3 km að meðaltali á heimili. að flá þá — flá húð af skrofek. í öliluim bænum reynið að finna betra orð og hugtaik í stað þess arar „úrbeinunar“-vitleysu. Á.G.E. Velvakandi skýtur fram þeirri spurningu hvort efeki sé ein- faldast að tala um að ærkjötið sé flufct út beinalaust? Þarf þá nokkrum blöðum um það að fletta að beinin hafi verið skor- in úr kjötinu, eða kjötið skorið af beinunium? Og hér er svo viðbóit við annað bróf frá Á.G.E. „Kæri Ved'vakandi“ Ég þafeka kærlega fyrir grein Árna G. Eylands um mjólikur- uimbúðir. Ég vildi að nokkur at riði kæmu fram til viðbótar. Þegar mjólkurfhyrnurnar feomu fyrst á markaðinn hér, var það mjög mikil framiför fyrir neytendur, enda sáu þeir Að þeir einstakir bæir, byggðar- lög eða heilir hreppar, sem ekki komast að þessu sinni inn á hina nýju áætlun verði aðstoðaðir við að koma upp einkarafvirkjunum eða samvirkjunum eftir aðstæð- um með hagkvæmum lánum, sem veitt eru jafnt og rafvæðing fer fram og séu þessar aðstæður mið- aðar við að jafna sem mest ó- hagstæðan aðstöðumun hinna dreifðustu byggða miðað við að- stöðu þeirra sem þéttbýlið byggja. Svohljóðandi tillaga frá Snæ- birni Thoroddsen var samþykkt: Fjórðungsþing Vestfirðinga haldið að Bjarkarlundi 31/8 ’63 beinir því til alþingismanna í kjördæminu að þeir beiti sér fyr- ir því við raforkumálastjórn, Alþingi og ríkisstjórn að Barða- strandar- og Rauðasandshreppur í Vestur-Barðastrandarsýslu verði teknir inn í næstu áætlun um rafvæðingu byggða landsins. Varnir gegn eyðingu hyggðar Á síðasta Alþingi var sam- þykkt þingsályktunartillaga flutt af Gísla Jónssyni og Kjartani Jóhannssyni um fimm ára fram- kvæmdaáætlun til stöðvunar fólksflótta frá Vestfjarðabyggð- um, sem Framkvæmdabanka Is- lands er falið að semja. Fjórð- ungsþing fagnar því, að skriður er að komast á athugun þessa stórfellda vandamáls, sem er mál málanna í fjórðungnum. Fjórðungsþingið telur að rót- tækar ráðstafanir til skjótra fram fara í samgöngumálum og raf- væðingu sé undirstaða og frum- skilyrði til að unnt sé að snúa vörn í sókn. Þá bendir þingið sérstaklega á eftirfarandi: Hag bændastéttarinnar þarf almennt að bæta með hækkun á verði framleiðslunnar, auknu lánsfé bæði í stofnkostnaði og rekstri. Tekin verði upp staðaruppbót til bænda í strjálbýli, sem greidd verði sem sérstök verðhækkun á framleiðsluvörum þeirra í lík- ingu við það sem tíðkast hjá Norðmönnum og nágrannaþjóð- um. Landnámi ríkisins verði falið að stuðla að og koma í kring að það og tóku vel á móti. Síðan hefur mjólikin batnað og mjólik sala orðið menningarlegri. Þetta mætiti koma fram, enda óþarf’t að ausa skömmuim yfir Mj ól ku rs am sö 1 u na rir þessi atriði eins og gert hefur verið. Af nógu er samt að taka. Umbúðarmáilin hafa verið mijög á dagskrá í Svilþjóð, því efeki eru Svíar ánægðari með hyrnurnar en við. Þ.e.a.s. neyt endurniir. F1raimleiðendurni.r eru hinsvegar ánægðari með hyrnurnar, einfeuim fyrir tvennt Hið fyrra, þessar umbúðir séu ódýrari en aðrar umbúðir og hið síðara að þær séu sænsk framleiðsla sem spari þjóðarbú inu svo og svo mikinn gjald- eyri. Því stendur fraimleiðand- inn Áfeerlund & Rausing í þvi að finna upp ferstrendar um- búðir. Væntanlega vegna þess að þeir eru ekki ánaegðir með -----------------------—--------- þétta byggðina á ný, þar sem hún hefir grisjast um of enda fái það heimild til að greiða styrki til húsbygginga og fleira innan nánar tiltekinna tak- marka. — Fjórðungsþingið tel- ur síðast en ekki sízt að efling iðnaðar hljóti að hafa sérstaka þýðingu í þeim þorpum og kaup- stöðum, sem fyrir eru og einnig sé brýn nauðsyn að koma upp útvarðastöðvum í sveitum. Fjórð ungsþingið bendir á nauðsyn þess að koma upp ullariðnaði í fjórðungnum og hraða rannsókn varðandi þaravinnslu og hefja framkvæmdir í því hið fyrsta. Að vinna að aukinni fjölbreytni í nýtingu sjávarafla til iðnaðar, þar með talið m.a. rannsókn á nýtingu kúfisks og kræklings til iðnaðar. Að efla skipasmíðar og fleiri iðngreinar, sem fyrir eru með betri lánsfjárkjörum. Verði sérstaklega athugað að skapa iðn aðinum þau skilyrði í fjórðungn- um, að hann geti verið sam- keppnisfær við aðra landshluta, og gengt því tvíþætta hlutverki, að skapa gróandi og fjölbreytt atvinnulíf og síaukinn markað fyrir framleiðslu landbúnaðar- ins. Þá var samþykkt tillaga frá Sigurði Bjarnasyni, alþingis- manni, svohljóðandi: Fjórðungsþing Vestfjarða hald ið í Bjarkarlundi 31/8 ’63 beinir því til þjóðminjavarðar að gera ráðstafanir til þess að teinæring- urinn Egill í Hvallátrum verði varðveittur með rá og reiða I Vatnsfirði á Barðaströnd. Telur þingið að hér sé um mjög merki- legt mál að ræða sem verðskuldi fyllstu athygli og stuðning. Samþykkir fjórðungsþingið að heimila stjóm sambandsins að leggja fram allt að 10 þús. kr, ef á þarf að halda í þessu skynL Síðan var gengið til stjórnar- kosningar og féU kosning þannig: í aðalstjórn: Ari Kristinsson með 18 atkv., Sturla Jónsson með 17 atkv. og Björgvin Bjarnason með 17 atkv. f varastjórn: Hjörtur Hjálm- arsson með 15 atkv., Jóhann G. Ólafsson með 13 atkv., Jón G. Jónsson með 4 atkv. sína framleiðslu í dag. Það er svo mjög óvíst hvort þeir koma noikkurtíma með að finna upp heppilegar umbúðir sem þeir séu ánægðir með, hvað þá heldur neytandinn. Umbúðir- nar eru sem sé en á tilrauna- stigi, líka þær sem Eylands birti mynd af. En Svíar hafa áhuga fyrir þessari uppfinningu af gjald- eyrisásfcæðuim. Þær ástæður snerta ofekur alls ekki. Það mun vera rétt að umbúð irnar eru dýrari frá Pure-Pak og fleiri fyrirtækjum sem framleiða fersitrendar umbúðir. En einingarverðið sparast okfe- ur, því flestar aðrar uimibúðir en hyrnur eru einnig fram- leiddar fyrir meira en 1 ltífcra jafnvel fyrir 2 og 2 Vi lítra. Þannig sparast neytendum með því að geta keypt stærri eining ar. Enn ein spamaðarleið er möguleg, sem kemur reyndar efeki umibúðagerðinni við. En feostnaður við það að selja adilit, brúsamjóik, flöskumjólk og hyrnur hlýtur að vera meiri en ef seldar væru einungis hyrnur Guðm. SÍLgurðssou ÞURRHLðDUR ERU ENDINGARBEZTAR BRÆÐURNIR ORMSSON hf. Vesturgötu 3. Simi 11467.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.