Morgunblaðið - 10.10.1963, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 10.10.1963, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 10. okt. 1963 MORGUNBLAÐIÐ 21 SHUtvarpið Fimmtudagur 10. október 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. (Tónleikar — 12.25 Fréttir og tilk). 13.00 „Við vinnuna": Sjómannalög. 13.30 Útvarp frá setningu Alþingis. 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Þingfréttir. — Tónleikar — 18.50 Tilk. — 19.20 Veðurfr. Í9.30 Fréttir. 20.00 Kórsöngur: Ungverskur karla- kór syngur. Söngstj: Lajos Vass. 20.15 Raddir skálda: Elías Mar les upphaf sögu sinnar „Vögguvísa" Kristín Anna Þórarinsdóttir flyt ur ljóð eftir Sigfús Daðason og Hannes Sigfússon les smásögu „Musteri Drottins'. 21.00 Fyrstu tónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar íslands á nýju starfsári: Útvarpað fyrri hluta efnisskrár innar béint frá Háskólabíói. — Stjórnandi: Proinnsias O’Duinn frá írlandi. Einsöngvari: Guð- mundur Guðjónsson. Einleikari á píanó: Ketill Ingólfsson. 21.45 „Ég kveiki á kerti mínu“, bók arkafli eftir Önnu frá Moldnúpi (Höf. lee.) 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Vinurinn í skápn- um“ cftir Hermann Kesten, í þýðingu Sigurlaugar Björnsdótt ur; fyrri hluti (Gestur Pálsson leikari). 22.30 í léttum dúr: a) Benny Goodman og hljómsv. b) Los Machucabos leika og syngja suðræn lög. 23.10 Dagskrárlok. Föstudagur 11. október 8.00 Morgunútvarp. 12.00 HádegLsútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 „Við vinnuna*': Tónleikar. 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Þingfréttir. 18.50 Tilkynningar. 19.20 Veðurfréttir. 19.30 Fréttir. 20.00 Efst á baugi (Tómas Karlsson og Björgvin Guðmundsson). 20.30 Tónleikar: „Alto-rapsódía" op. 53 eftir Brahms. 20.45 Erindi: Kjamöld og kjölfesta (Þórður Möller læknir). 21.00 Spænsk píanómúsík: José Iturbi leikur verk eftir Albéniz og Granados. 21.30 Útvarpssagan: „Herfjötur” eftir Dagmar Edquist; XIX. (Guð- jón Guðjónsson). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Vinurinn í skápn- um", eftir Hermann Kesten, í þýðingu Sigurlaugar Björnsdótt- ur; síðari hluti (Gestur Páls- son leikari). 22.30 Létt músík á síðkvöldi: a) Franco Corelli syngur lög frá Napolí. b) „Porgy og Bess", sinfóniskar my.ndir eftir Gersh- win (Sinfóníuhljómsveitin í Minneapolis leikur; Antal Dor- ati stj.). 23.10 Dagskrárlok. ATIIUGIÐ! að borið saman við útbreiðslu er iangtum ódyraxa að auglvsa i MorgunblaÖinu en Öðrum blöðum. VILHJÁLMUR ÁRNASON hrl. TÓMAS ÁRNASON hdl. 19GFRÆÐISKRIFST0FA lhiail3rba«lalKisini. Símar Z463S og 16307 Nýkomnar sérstaklega vandaðar vattfóðraðar nylon-úlpur stærðir 5—10. Einnig ódýrar úlpur í stærðum 0—12. Fata- & gardínudeild Laugavegi 31 -Sími 12816 Styrkur til minningarlunda og skrúðgarða Samkv. 14. gr. LXXV. fjárlaga fyrir árið 1963, er ætlaður nokkur styrkur til minningarlunda og skrúðgarða. Stjórnir þeirra lunda og garða, sem óska styrks samkvæmt þessu, sendi umsóknir sínar til skrif- stofu skógræktarstjóra fyrir lok þessa mánaðar. Reikningar og skýrsla um störf sl. ár skal fylgja umsókninni. Reykjavík, 8. okt. 1963. Hákon Bjarnason, skógræktarstjóri. VETRAR- FRAKKAR ★ ★ ★ Hollenzk og ítölsk ullarefni. Nýjasta tízka. Spæll í baki. Margir litir. P E I LP AfgreiBsla Duglegur piltur 16—18 ára óskast til afgreiðslu- starfa í kjötverzlun. Ráðningartími frá 15. okt. eða 1. nóv. — Nánari uppl. í skrifstofunni SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS. KLUBBURINN MÆLIR MEÐ SÉR SJÁLFUR í kvöld og næstu kvöld skemmta kvik- myndastjarnan úr „Carmen Jones“. HERBIE STIJBB8 TRÍÓ MAGNÚSAR PÉTURSSONAR ásamt japönsku söngkonunni GRAGE CHONG Framvegis verða efri salir Klúbbsins einnig opnir mánudaga og þriðjudaga. KLÚBBURINN. SUMARLEIKHÚSIÐ sýnir hinn bráðskemmtilega gamanleik „Ærsladrauginn" eftir Noel Coward fyrir styrktarsjóði Fél. ísl. leikara. Leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson Leiktjöld: Steinþór Sigurðsson Miðnætursýníng í Austurhæjarb sói í kvöld kl. 11,30. AðgÖngumiðasala í Austurbæjarbíói frá kl. 3 í dag Símar 11384 og 18567.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.