Morgunblaðið - 10.10.1963, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 10.10.1963, Blaðsíða 19
Fímmtudágur 10. okt. 1963 MORCUNBLAÐIÐ 19 KÖPAVOGSBÍð Simi 19183. Sími 50184. 4. VIKA BARBARA fFTIR SKAtOSOGU J0RGEN-FHBNTZ JflCOBSEN'S MEÐ IHARRIET ANDERSSON F-CP Mynd um heitar ástríður og villta náttúru, eftir sögunni Far veröld þinn veg, sem Kom ið hefur út á íslenzku og ver- ið lesin, sem framhaldssaga í útvarpið. Sýnd kl. 7 Og 9. — Bezt að augiýsa í Morgunblaðinu — Sími 50249. Flemming í heimarvistarskóla Hetjur riddaraliðsins (The Horse Soldiers) Hörkuspennandi og snilldarvel gerð og leikin, amerísk stór- mynd í litum, gerð af snill- ingnum John Ford. Jobn Wayne William Holden Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Miðasala hefst kl. 4. RAGNAR JÓNSSON hæstaréttarlögmað ur Lögfræðistörf og. eignaumsýsia Vonarstræti 4 VR-núsið LJÓSMYND ASTOFAN LOFTU R HF. Sýnd kl. 7 og 9. Pantið Ingólfsstræti 6. tima í sima 1-47-72 Skemmtileg dönsk litmynd, gerð eftir einni af hinum vin sælu „Flemming“-sögum, sem þýddar hafa verið á íslenzku. Steen Flensmark, Astrid Villaume, Ghita Nörby og hinn vinsæli söngvari Robertino. Höfum möppur og kassa til þess að geyma hljómplötur yðar vandlega. HVERFITÖNAR Hverfisgötu 50. MálflutningssKriístota Svetnbjórn Dagfinss. hrL og Einar Viðar, hdl. Hafnarstræti 11 — Simi 19406 Ldgfræðingur — Atvinna Lögfræðingtir óskar eftir atvinnu nú þegar. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir næstu helgi, merkt: „Starfsreynsla — 3886“» Sendisveinn 'óskast hálfan eða allan daginn. Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna Aðalstræti 6. Til leigu Fimm herbergja íbúð í tvíbýlishúsi við sjávarsíðuna á Seltjarnarnesi til leigu. Leigist með gólfteppum og með eða án húsgagna og heimilistækja. Tilboð merkt: „Desember — 3887“ sendist Morgunbl. fyrir 15. okt. Innflutningsfirma með góðum verzlunarsamböndum er til sölu. Til greina kemur sameignarfélagi, sem getur unnið sjálf stætt við fyrirtækið. Tilboð eða umsókn merkt: „Traust fyrirtæki — 3789“ með upplýsingum um aldur og fyrri störf, sendist afgreiðslu Mbl. fyrir hádegi á laugardag. Ingihjörg Ingvars verður við á Hverfisgötu 70 frá kl. 4—6 og 8—10, alla virka daga. Gömlu dansarnir kl. 21 Hljómsveit Magitúsar Randrup. Söngkona: Herdís Björnsdóttir. Dansstjóri: Baldur Gunnarsson. Breiðfirðingahúð DansSeikur kl. 9 SOLO sextett og RÚNAR leika og syngfa nýjustu og vinsælustu lögin. Fjörið verður í „Búðinni“ í kvöld. SILFURTUNGLIÐ Nýja hljómsveitin S E X I N leika og syngja í kvöld. Sími 11777 HAUKUR MORTHENS og hljómsveit Pétur Berndsen endurskoðandi Endurskoðunarskrifstofa Flókagötu 57. Vonarstræti 4, VR-husið. Benedikt BTándal heraðsdomslogmaður Austurstræti 3. — Sími 10223. Málflutningsskrifstota JÖHANN RAGNARSSON héraðsdómslögmaður Vonarstræti 4. — Simi 19085. Aðalvinningur: Hinar vinsælu vetrarferðir með m/s Gullfoss til Kbh. og til baka eða eftir vali: Heimilisfœki — Húsgögn Isskápur — Gólfteppi Ferðalög til útlanda Frjálst val — Húsgögn Frjálst val — Heimilistœki 2 aukaumferðir hvor með 5 vinningum Borðapantanir eftir kl. 1,30. Sími 35936 og 35935. — Ókeypis aðgangur. Bingóið hefst kl. 9. — Allir velkomnir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.