Morgunblaðið - 10.10.1963, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 10.10.1963, Blaðsíða 11
FJmmtudagur 10. okt. 1963 MORGUNBLAOID II KULDA- SKÓR KVENNA ODYRIR ITALSKIR HERRASKÓR AUSTURSTRÆTI VANDAÐIR HOLLENZKIR KVENSKÓR Xr VÍÐIR, MJÚKIR og ÞÆGILEGIR AUSTURSTRÆTI \ ; K«n<^ « V*8 Á a> auglýsing i stærsta og útbreiddasta blaðinu borgar sig bezt. IHtfrgmtÞIafrid Iðnaðarmenn Suðurnesjum Iðnaðarmannafélag Keflavíkur og nágrennis heldur fund í Félagsheimili Njarðvíkur föstudaginn 11. okt. og hefst hann kl. 8,30. Fundarefni: Umræður um stofnun almenns lífeyrissjóðs iðnaðarmanna. Aliir iðnaðarmenn eindregið hvattir til að mæta. STJÓRNIN. Firma Til sölu er efnalaug í góðum rekstri. Unnt að hefja rússkinns- og hatttahreinsun fljótiega. Verð- 600' þús. Tilboð sendist Mbl. fyrir laugardagskvöld merkt: „Af einkaástæðum — 3651“. Skrifstofustarf Ungur maður óskast nú þegar á skrifstofu vora. Um framtíðaratvinnu er að ræða við nýjustu skrifstofu- tsekni. Upplýsingar á skrifstofu vorri, Skúlagötu 59, simi 20360. Skýrsluvélar ríkisins og Revkjavíkurborgar. óskast til afgreiðsiustarfa. — VaktaskiptL Bifreiðastöð Steindórs Sími 18585. Glœsileg hœð í húsi við Rauðalæk er til sölu vönduð efri hæð ca. 140 ferm., sem er 2 samliggjandi stofur, 3 svefn- herbergi, eldhús með borðkrók, bað o. fl. Sér hita- veita. Sér inngangur. Tvöfalt gler. Nýleg gólf- teppi o. fl. fyigir. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. — Sími: 14314. DAVID-BROWN DRÁTT ARVÉLAR Við útvegum með stuttum fyrirvara hinar heims- þekktu DAVID BROWN dráttar- vélar. Auk þess sem vélar þessar eru notaðar til al- mennra landbún- aðarstarfa eru fleiri og fleiri fiskvinnslustöðvar og síldarsaltend- ur, sem nota dráttarvélar við starfrækslu sína. — Með DAVID BROWN má fá margskonar aukatæki, s.s. moksturstæki með skúffu eða gaffli, sem allt- af er í láréttri stöðu og er mjög heppilegur við stöflun á vörum. Einnig gaffallyftu að aftan, loft- þjöppu o. m. fl. Vélarnar eru framleiddar í þrem stærðum, 35, 43 og 52 hestöfl. Þær eru með mjög fullkomnu vökvakerfi, fjölhraða aflúrtaki og ótal fleiri kostum. Kynnið yður kosti DAVID BROWN áður en þér festið kaup á dráttarvél. — Verðið mjög hagkvæmt. « R ARNI GEST66QN UMBOBS OO HS1LDVER2LUN . Vatnsstíg 3. Sími 17930. íbúð óskasf til leigu nú þegar. Ákjósanleg stærð 4 herb. Annað kæmi til greina. Nánari upplýsingar í síma 38191. Iðnaðarhnsnæði óshost Húsnæði fyrir verkstæði og vörulager óskast nú þegar. 40—60 ferm. — Uppl. í síma 12515. STEFÁN JÓHANNSSON rafvirki. Kona sem fengist hefur við matreiðslustörf óskast á hótel í nágrenni ReykjavíkuT. Hátt kaup og frítt húsnæðL Uppl. í síma 36634 eftir kl. 8 á kvöldin. I ðnaðarhúsnœði til sölu, er í byggingu. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 15. okt. merkt: „Iðnaðarhverfi — 3902“. Sendisveinn Piltur eða stúlka óskast hálfan eða allan daginn. OTTÓ A. MICHELSEN H.F. Klapparstíg 25 — Reykjavík — Simi 20560. Bifhjólaviðgerðamaður Óskum eftir að ráða mann, vanan bifhjólavið- gerðum eða mann sem hefur áhuga á slíkum við- gerðum. — Upplýsingar á Bifreiðaverkstæði Land- símans. Sími 11000; Skrifstofustarf Ungur maður, með Verzlunarskólapróf og 7 ára reynslu við bókhalds- og almenn skrifstofustörf m. a. erl. bréfaskriftir, óskar eftir vel launuðu starfi. Tilboð merkt: „Áreiðanlegur 1234 — 3888“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.