Morgunblaðið - 24.10.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.10.1963, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 24. okt. 1963 MORGUNBLAÐIÐ 5 Vattúlpur Vatteraðar nælonúlpur með vatteraðri hettu. Litir: Svart og dökkblátt. Miklatorgi. Jóhannsson. Heimili þeirra er að Skála á Seltjarnarnesi. (Ljósm.: Stúdíó Guðmundar, Garðastræti) Síðastliðinn sunudag voru gef in saman í hjónaband af séra Emil Björnssyni ungfrú Helga Bergljót Magnúsdóttir, Skipa- sundi 52, og Denis Alan Bequ- ette. Heimili þeirra verður í Fiorida, U.S.A.. Laugardaginn 19. okt. opin- beruðu trúlofun sína ungfrú María Karjsdóttir Laugalæk 32. og Ingvar F. Valdemarsson Rauðagerði 25. Síðastliðinn laugardag opinber uðu trúlofun sína ungfrú Ingi- björg Krisjánsdóttir og Kristján Karl Torfason, Barónsstíg 30. í dag er heiðursbcfc-gari Siglufj. Sigurður Kristjáns- son fyrrum ræðismaður 75 ára. Árið 1912 fluttist hann til Siglufjarðar og rak þar verzl- un til ársins 1929^ en frá 1920 hafði jafn framt verið Spari- sjóðsstjóri, og er það enn. Margt fleira lagði hann stund á á Siglufirði og skal fátt eitt nefnt: útgerð og síldar- verkun, síldarverksmiðjuna Gránu rak hann um skeið, Jsat í bæjarstjórn og skatta- nefnd, síldarútvegsnefnd, starfaði í IOGT og hann var sænskur konsúll frá 1926. — Svíakonungur sæmdi hann Vasaorðunni af fyrsta flokki. ÍHan kvæntist tvívegis. Heim- ili hans er nú að Grenimel 33. Hafskip h.f.: Laxá er í Rvik. Rangá lestar á norðurlandshöfnum. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Skvf'axi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur kl. 22:40 í kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Kópa- skers, Þórshafnar, Vestmannaeyja og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga tU Akureyrar (2 ferðir), Vest- mannaeyja ísafjarðar, Fagurhólsmýr- ar, Hornafjarðar eg Sauðárkróks. Keflavík — Suðurnes Kenni á bíl Volkswagen. Lolli Kristins Kirkjuteig 7, sími 1876 Keflavík Amerisk brjóstahöld, með og án hlíra kr. 88,-. Nýj- ar uppskriftir fyrir Hjarta- garn. Elsa, Hafnargata 15. Húsmæður Fallegar dömu- gólftreyjur og barnapeysur Varðan, Laugavegi 60. Sírni 19031. hænur til sölu, tilbúnar í pottinn, sent heim á föstu- degi, 40 kr. pr. kg. Jakob Hansen. Sími 13420 Kona óskast til heimilisstarfa. 4-5 tima einu sinni — tvisvar í viku eða eftir samkomulagL Sími 23942. Herbergi óskast Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Eigum dún- og fið- urheld ver. Dún- og gæsa- dúnsængur og koddar íyr- irliggjandi. Dún- og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3 — Sími 14968 Svefnbekkir Áttræður er í dag Jóhann Kr. ólafsson, brúarsmiður. Hann dvelur á heimili sonar síns að Sólheimum 23. ...w,., w. ..... . . - H.f. Jöklar: Drangajökull losar og lestar á Norðurlandshöfnum í dag. Langjökull er f Rvik. Vatnajökull er 1 London, fer þaðan væntanlega í | kvöld til Rvíkur. Eimskipafélag Reykjavikur h.f.: ] Katla er í Sölvesborg. Askja er á leið til Rvíkur. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í I Stettin. Arnarfell fór væntanlega í j gær frá Leningrad áleiðis til Rvíkur. Jökulfeli er á Hornafirði. Fór vænt- anlega þaðan i gær áleiðis til Lond- | on. Dísarfell losar á Austfjarðahöfn- um. Litlafel' er í olíuflutningum í | Faxaflóa. Helgafell er í Bordeaux. Hamrafell er i Rvík. Stapafell er í olíuflutningum i Faxaflóa. Borgund I fór 21. þm. frá Reyðarfirði áleiðis til London. Norfrost lestar á Aust- fjarðarhöfnum. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á leið til Vopnafjarðar. Esja er í Reykjavík. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum í dag til Horna- fjarðar. Þyrill er í. Reykjavík. Skjald breið er á Norðurlandshöfntun. Herðu- breið er i Reykjavik. H.f. Eimskipalélag íslands: Bakka- foss fór frá Stavanger 22. þm. til Lysekil, Gautaborgar og Hamborgar. Brúai-foss kom til NY 22. þm. frá Dublin. Dettifoss fór frá Hamborg 19. þm. væntanlegur til Rvíkur 23. þm. Fjallfoss fer frá Vestmannaeyj- um í kvöld 23. þm. til Rvikur. Goða- foss fer frá Gdynia 24. þm. til Rvík- ur. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn 22 þm. til Leith og Rvíkur. Lagarfoss er i Keflavík, fer þaðan tíl Akraness og Rvikur. Mánafoss fer frá Húsa- | vík 23. þm. til Gravarna, Gautaborg- ar og Kristiansand. Reykjafoss kom tíl Rvíkur 22. þm. frá HuU. Selfoss fór frá Charleston 19. þm. tU Rotter- dam, Hamborgar og Rvikur. Trölla- foss fór frá Ardrossan 22. þm. tU Hull,- London,» Rotterdam og Ham- borgar. Tungufoss kom tU Akureyr- ar 22. þm. fer þaðan tíl Siglufjarðar og Austfjarðahafna. Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur frá NY kl. 09:00. Fer tU Luxemborgar kl. 10:30. Snorri Þorfinns son er væntanlegur frá Helsingfors og Osló kl. 22:00. Fer til NY kl. 23:30. Pennavinir 17 ára dönsk stúlka, sem hefur m.a. áhuga á hestamennsku, hundahaldit bókum, sögu og sígildri tónlist, óskar eftir penna- vini. Utanáskrift: Ingrid Andreasen, Aatoft, Stenlöse, Danmark. Israelskur piltur óskar eftir penna- vini, sem skipta vildi á frímerkj- um, póstkortum eða mynt. Utanáskr.: A. Halber / Rehovat, Rambamgtr. 60. Israel. 15 ára norskur piltur óskar eftir pennavini, sem safnar frímefkjum. Hann skrifar einnig ensku. Utaná- skriftin er: Jens Chr. Eldal, Negransgate 4, Frederikstad, Norge. Áheit og gjafir Minningars j óður ólafíu Jóhanns- dóttur. Elisabet: 100. Ó. og H. 500. Tekið á móti tilkynningum trá kl. 10-12 f.h. Bílamálun - Gljábrennsla Fljót afgreiðsla— Vönduð vinna. Merkúr hf., Hverfis- götu 103. — Sími 11275. Það er ekki oísögum sagt af umferðinni í Reykja vík. Þar mega bæði gangandi og akandi gæta sín, fvo að ekki fari illa. Sérstaklega mega blessuð börnin gæta sin. Myndin, sem fylgir hér að ofan var tekin af ljósm. blaðsins, Sveini Þormóðssyni úr Bankastræti og sér niður í Austurstræti. Þenna dag var verið að steypa með strengjaste ypubitum í Útvegsbankanum nýja, og má af þess- ari mynd sjá, að ekki veitir af plássinu á hinum þröngu götum Reykjavíkur, og ekki bætir úr skák, þegar svona storum og þungum bilum er ekið um þær, jafnvel á aðalumferðartima, en þessi mynd var tekin á fimmta tímanum £ laugardaginn. Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Bjarna Jónssyni ungfrú Elísa- bet Stefánsdóttir og Kristján .Svefnbekkir, lækkað verð. Húsgagnaverzlun og vinnu stofa, Þórsg. 15. Baldurs- götumegin. Sími 12131. Takið eftir! Til sölu notuð rafmagns- eldavél og sem ný bónvél, einnig nýir kvenskór nr. 38 telpu- og drengjaskór nr. 31-32. Sími 19763. Til sölu fallegur ög vel með farinn radiogrammófónn tegund Saba. Upplýsingar í síma 36144. til leigu. Uppl. í síma 22150 Lítið forstofuherbergi helzt með húsgögnum, óísk- ast sem næst Miklatorgi. Uppí. í síma 34708. Stereo Hi-Fi útvarpsfónn til sölu. Uppl. í síma 92-1458 eða 92-7048. Bezt iiil auglýsa í Morgunblaðinu .. .w • • ••■' 8'» « i Gjafavara Norskt ullargarn, efni í 1 peysu í pakka ásamt til- heyrandi, 4 gangar prjónar, tölur og prjónamunstur með myndum. Tilvalin gjafavara. Þorsteinsbúð. Nýlega voru gefin saman í tijónaband af séra Kristjáni Bjarnasyni að Reynivöllum í Kjós ungfrú Sigrún Ásta Péturs dóttir, skrifstofustúlka, og Guð- jón Jónsson, vélamaður. Heimili þeirra er að Ásbraut 5, Kópavogi. "Jjjósm.: Stúdíó Gests, Laufásv.). Átthagafélag Sandara byrjar vetrarstarfsemi félagsins með dansleik.. í Silfurtunglinu laugard. 26. þ.m. (1. (vetrardag) kl. 9 e.h. — Létt skemmtiatriði. Vegna fyrirsjáanlegrar aðsóknar eru Sandarar áminntir um að tryggja sér þátttöku. Skemmtinefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.