Morgunblaðið - 24.10.1963, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 24.10.1963, Blaðsíða 21
Firruntudagur 24. okt. 1963 M0RGUN8LAÐIÐ 21 ailltvarpiö Fimmtudagur 24. október. 13:00 „A frívaktinni“ sjómannaþáttur (Sigríður Hagalín). 15:00 Síðdegisútvarp. 18:30 Þingfréttir. — Tónleikar. 18:50 Tilkynningar. — 10:20 Vfr. 19:30 Fréttir. 20:00 Kórsöngur: Hándelkórinn i Ber- lín syngur andleg lög, við und- irleik Sinfóníuhljómsveitar Ber- línarútvarpsins; Giinther Arndt stjórnar. 20:15 Raddir skálda: Ljóð eftir ves^ur-íslenzku skáld in Jakobínu Johnson og Pál Bjarnason. 21:00 Tónleikar Sinfóníuhljwnsveitar íslands í Háskólabíó; fyrri hluti. Hljómsveitarstjóri: Proinnsías O’ Duinn. Einleikari á selló: Erling Blöndal-Bengtsson. 21:40 í Eþíópíu; síðara erindi: Kristni boðsstarfið í Konsó (Margrét Hróbjartsdóttir), 22:00 Frétti'r og veðurfregnir. 22:10 Kvöldsagan: Lakshmi Pandit Nehru, — brot úr ævisögu eftir ! Anne Guthrie; V. (Sigríður J. Magnússon). 22:30 Harmonikuþáttur (Henry J. Eyland). 23:00 Dagskrárlok* ! Föstudagur 25. október. 8:00 Morgunútvarp. 12:00 Hádegisútvarp. 13:15 Lesin dagskrá næstu viku. 13:25 „Við vinnuna'*: Tónleikar. 15:00 Síðdegisútvarp. 18:30 Þingfréttir. — Tónleikar. 18:50 Tilkynningar. — 19:20 Vfr. 19:30 Fréttir. 20:00 Efst á baugi (Tómas Karlsson og Björgvin Guðmundsson). 20:30Frá Eastman tónlistarskólanura í Rochester í Bandaríkjunum. 20:45 Erindi: Barnavernd í menningar þjóðfélagi (Dr. Matthias Jónas- son prófessor), 21:10 Tónleikar: Sónata nr. 1 í h- moU eftir Bach (Yehudi Menu- hin leikur á fiðlu, George Mal- colm á sembal og Ambroise Gauntlett á viola da gamba). 21:30 Útvarpssagan: „Land hinna blindu'* eftir H. G. Wells, i þýðingu Sigríðar Ingimarsdótt- ur; III. lestur — sögulok (Gísli Alfreðsson Ieikari). 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Kvökisagan: Lakshmi Pandit Nehru, — brot úr ævisögu etftir * Anne Guthrie; V. (Sigríður J. Magnússon). 22:30 Létt músik á síðkvöldi: a) Mario del Monaoo syngur óperuaríur. b) Sinf<míuhljónisvert Berlínar leikur ballettþætti úr óper- 'un; Ferenc Fricsay stj. 23:20 Dagskrárlok. MARTEÍNÍ laugaveg 3i. DRENGJA % Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. Smith & Norland Suðurlandsbraut 4. Ljósaskilti mai-gar stærðir og gerðir, bæði úti og inni. Mjög stuttur afgreiðslufrestur. Önnumst uppsetningu. Hafnarstræti 15 — Sími 12329. Framtíðaratvinna Viljum ráða lagtækan og reglusaman verkamann með bifreiðastjóraréttindum. UppL á olíustöð okkai í Skerjafirði. Sími 1-1425. Olíufélagið Skeljungur hf. Til sölu Ford árgerð 1937 (Pic up). Mercedes Benz, diesel • vörubifreið, árg. 1955 (ákeyrður). Grjótvagn (Dumtor) með G.M.C. diesel vél 4—71. UppL í Áhaldahúsi Kópavogsbæjar við Kársnes- braut. Simi 10717. (41576). Stúlkur óskast Viljum ráða stúlkur vanar saumaskap. Ennfremur stúlkur til starfa við frágang. L I T I h f. Laugsvegi 26. — Sími 10115. Borgfírðingafélagið HETTV ÚLPUR ÚR hefur kynnkigarkvöld með fjölþættum skemmti- atriðum í Sigtúni (Sjálfstæðishúsinu) á morgun (föstudag) kL 20,30. Fjölmennið og mætið stundvíslega. NYLON EFNI NÝTT SNID NÝKOMNAR MARTEÍNÍ LAUGAVEG 31 P NÝTT NÝTT Hneppt herravesti einlit og með köflóttum boð- ungum. Þægilegur og hent- ngur klæðnaður. HERRAFÖT Hafnarstdæti 3. Simi 22453. FLÓNF.L hvitt FLÓNEL bleikt FLÓNEL blátt FLÓNEL rósótt FLÓNEL munstrað DAMASK í litum LÉREFT í mörgum litum Handklæðadregill i úrvali. SILKIBORG Dalbraut 1 — Sími 34151 Reykjavík. Sennaíi ræsir Se tiíiaf? Fyrsta fipkks rafgeymir sem fulinægir ; ströngustu kröfum SMYRILL LAUGAVEG! 170 - SIMI J2260 Á skellinöðru Sendisvefnn á skellinöðru óskast til starfa nú þegar í rúmlega hálfan mánuð. Mjög gott kaup. Upplýsingar í síma 17104. Mótatimbur Mótatimbur (einu sinni notað) til sölu á Flötunum, Carðahrepp. — Upplýsingár í síma 50508. Afgreiðslustúlka dugleg og lipur óskast í vefnaðarvöruverzlun. Gjörið svo vel og sendið tilboð til afgr. blaðsins merkt: „Vefnaðarvörur — 3627“. Til sölu Tilboð óskast í eftirtaldar sérleyfis og hópferða- bireiðir. Mercedes Benz 33 farþ. árg. 1957 Scania Vabis 36 farþ. árg. 1955 Volvo 37 farþ. árg. 1955 NORÐURLEIÐ H.F. Karlmannaföt inikiö úrval, hagstætt verð. Verzl. Sel Klapparstíg 40. Saumum eftir máli karlmannaföt, drengjaföt, stakar buxur. ■ * • Verzl. Sel Klapparstíg 40. Saumakonur vanar frakkasaum, óskast strax. — Tilboð merkt: „3913“ sendist Mbl. Verkamenn óskast nú þegar. — Mikil vinna. Byggíngafélagið Bru hf. Símar 16298 og 16784. €vonduð FALLEG pm DYR öiqurfiórjónsson <£ co ^ Jidj’thVKtniÍÍ !+ \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.