Morgunblaðið - 24.10.1963, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 24.10.1963, Blaðsíða 20
20 MORGU N BLAÐIÐ Fimmtudagur 24. okt. 1963 BRJÁLAÐA HÚSIÐ ELIZABETH FERRARS - - - -r- Colin rak upp einskonar hlát- ur. — Já, því ætti ég ekki að gera það, þegar ég er búinn að segja þér allt hitt. Það sem gerðist, var einfaldlega það, að Roger skaut hér upp um klukk- an hálfþrjú. Hann sagðist þurfa að tala við Lou, en vildi hins vegar ekki fara upp í húsið, til þess að rekast þar ekki á Evu. Hann spurði mig, hvort, ég vildi vera svo vænn að fara þangað og biðja Lou um að koma hing- að. Ég reyndi að koma mér und- an þessu, — ég hafði mikið að gera og vildi auk þess ekki hitta Lou. Ég á ekki við, að ég væri neitt að reyna að íorðast hana, en hana virtist ekki langa neitt til að hitta mig. Ég fór nú samt. Roger hafði lagt ríkt á við mig að láta engan vita, að hann væri þarna á næstu grösum. En þegar ég kom þangað, var allur hópur- inn í sama garðinum, og ég gat ekki náð í Lou í einrúmi. Og svo þrælaði Eva mér í tennis- keppnL Klukkan hlýtur að hafa verið órðip fjögur, þegar ég loks gat komið skilaboðum til Lou. — Og um leið og hún fékk skilaboðin um, að Clare vildi finna hana, ljómaði hún öll af gleði? — Já, og þá fór Eva að tala um að fá éitthvað að drekka og Lou fór að sækja það. Hún þaut inn í húsið og strax og hún var kominn út með drykkina og hafði boðið fólkinu, fór hún áleiðis til kofans. Hann leit nið- ur fyrir sig. — Og ég sá hana ekki eftir það. — En hversvegna sagðirðu okkur ekki þetta blátt áfram í morgun? Þú hefðir getað það, án þesfs að segja frá hinu. Colin þagði. Svo endurtók hann þetta hljóð, sem líktist hlátri. — Eg hélt, að það hefði verið Clare, sem myrti hana. — Og þú vildir hlífa honum? Toby virtist ekki skilja þetta. — Hjálpi mér, nei! Ég hafði engan áhuga á að hlífa honum. En skilurðu ekki, að ef það hefði verið C.lare . . ég á við, þetta var svo heimskulegt . . ég á við, hvernig hann hafði notað mig til milligöngu. Hann hafði konlið í kofann til mín, látið mig fá Lou til að koma þangað, verið harður á því, að enginn annar fengi að vita af því að hann væri þarna, án þess ab kæra sig um allt, sem ég vissi. Ég hé4t það gæti ekki þýtt annað en það, að hann vissi allt um okkur Lou og væri reiðubúinn að nota sér það, ef ég komi upp um hann. Svo að ég ákvað með sjálfum mér, að þangað til ég fengi að vita hjá honum, hvað hann hefði sjálfur sagt lögreglunni, ætlaði ég ekki að segja neitt. Röddin var eins og hann væri að hæð- ast að' sjálfum sér. — Réttlæti eða hefnd þýddi ekkert í mín- um augum, samborið við hrein- ar vísindalegar kröfur. — Líklega er þáð hér um bil sannleikurinn, sagði Toby alvar legur. —- Já, sagði Colin, — eg get alveg séð, hvernig þetta lítur út í þínum augum. Það, að mér skjátlaðist um Roger breytir ekki ástæðunum til minna gerða. Én ef þú vissir, hvaða þýðingu það hefur að glopra frá sér þeim möguleikum, sem ég hef . . . Hann veifaði hendi þreytulega. — Var það annars nokkuð fleira, sem þú vildir vita? — Já, Hvað mikið veit Widdi son um þetta? — Charlie? Eftir því, hvernig hann leit á mig um hádegisverð- arbilið, hélt ég, að hann vissi eitthvað, en nú er ég ekki eins viss um það. — Jæja, Gillett, ég skyldi nú ekki segja Vanner karlinum neitt um þetta. Ég veit ekki, hvort þú hefur tekið eftir því, en þú fellur nógu vel inn í mynd ina til að verða grunaður. — Hver . . ég? — Þú hefur verið svo önnum kafinn að varðveita þennan styrk þinn, að þú hefur ekki séð snöruna dingla, rétt á næstu grösum. Þú skilur, að þú hafðir beina ástæðu til að myfða Lou, og ef Clare hefur vitað allt, sem þú hélzt, að hann vissi, hafðirðu augsýnilega ástæðu til að myrða hann líka. Tíminn, áhöldin og tækifærið . . allt leggst á eitt Þú hefðir getað lagt þessa gildru fyrir Roger, fyrir hádegisverð, og ef Eva hefði ekki beðið þig að aka mér í stofnunina, hefirðu hæglega getað fundið þér ein- hverja átyllu til að fara ekkj heim í kofann. Ég mundi í þín- um sporum fara varlega og ekki segja Vanner neitt. — En hvað um Evu? Ætlarðu að láta hann halda áfram í þeirri trú, að Roger hafi verið barns- faðirinn? Allt málið byggist á því, í hans augum. — Það getur eins vel byggzt á því, að Eva hafi haldið, að hann væri barnsfaðirinn. — Ó, guð minn góður! — Og þú veizt, að hún hélt það, Gillett. Varirnar á Colin hreyfðust en Þetta fréttabréf komst ekki til vitundar Profumo og heldur ekki siðameistanans eða dóms- málaráðherrans. ,Þeir fengu ekki um það að vita fyrr en um 13. marz. Nú hefur verið spurt: Hvers vegna var ekki farið í meið- yrðamál við útgefanda þessa bréfs? Það var þó greinilega niðrandi fyrir Profumo. Ef hann var að bíða tækifæris til að hreinsa sig, hversvegna fór hann þá ekki í mál? Svarið er þetta: Profumo og lögfræðingur hans og einnig dómsmálaráðherrann, athuguðu málið. Lögfræðingur- inn var því andvígur að fara í mál. Honum fannst þetta ekki rétt tilefni til þess. Og dóms- málaráðherrann var á sama máli. Fréttabréf þetta hafði svo litla útbreiðslu, og hafði auk þess inni að halda hneykslissögu um annan mann, sem ekki hefði verið rétt að opinbera. Svo var mjög trúlegt, að þetta í frétta- bréfinu væri bara byrjunin og málið kæmi bráðlega í reglu- legu blöðunum. Því var betra að bíða eftir ábyrgari útgáfu af sög unni. Tækifærið til að hrekja orð- róminn lét ekki lengi á sér standa. Það var komið eftir hálf an mánuð. Hinsvegar kom það í óvæntri mynd. Hinn 21. marz 1963 vöktu þingmenn máls á því í þjnginu. En í millitíðinni hafði ýmislegt gerzt. Christine Keeler var horfin. Hún kom ekki til vitnaleiðslunnar í Edgecombe- málinu. Og ofan á allar hinar sögurnar bættist sú ný, að Pro- fumo hefði hjálpað henni til að hverfa. \ 9. kafli. HVARF CHRISTINE KEELER. • (I) Lögin. Eitt af því, sem olli almenn- ustum óróa var hvarf Christine Keeler í marz 1963, með þeim afleiðingum, að hún bar aldrei vitni í málinu gegn John Edge- combe. Paul Mann fór með hana hann sagði ekkert. Hann stóð bara í höm og starði fram fyrir sig. En allt í einu sneri hann sér við og lagði af stað til hússins. Hann var næstum horfinn, efst á stígnum þegar Toby heyrði úr áttinni frá húsinu ein- hver köll, og Toby og Georg sáu máttleysislegan líkama Colins rétta úr sér og síðan fór hann að hlaupa. Þeir risu á fætur og hlupu á eftir honum, Nú fóru að þeyrast orðaskil í þessum ópum. — Vei mér, því að meiðsli mín — sár mín — eru hryggi- leg, en ég sagði með sanni, að þetta er sorg, og ég verð að bera hana; musteri mitt er eyðilagt og aliir strengir mínir slitnir; börn mín hafa yfirgefið mig og þau eru ekki .... Úti á garðpallinum stóð Fry gamli. Hann stóð þarna mitt í æst- um hópi og fórilhði höndum tii himins. Hendurnar voru blóð- ugar. Colin kom hlaupandi að, og síðan Toby og Georg. — Því að landið er fullt af hórkörlum. . . . — Charlie, M^x, Nelia frænka! æpti Eva, eins og utan við sig. Blóð rann úr annarri hendi til Spánar. Það hefur verið gefið í skyn, að þetta hafi verið gert að undirlagi manna í háum stöð- um, sem væru hræddir um, að nöfn þeirra kynni að verða nefnd í réttarhöldunum. Reyndist þetta satt var hér um alvarlegt mál að ræða. Lögin kveða svo á: Ef vitni, sem hefur verið stefnt til að 20 vitna við réttarhald, kemur ekki til yfirheyrzlu, fer ábyrgðin eftir því, hvort gildar afsakanir eru fyrir hendi eður eigi. Ef hann eða hún hefur næga afsökun, t.d. veikindi og getur ekki mætt, er það ekki brot gegn réttinum. Eh ef hann eða hún hefur enga gilda afsökun hefur hann eða hún tapað tryggingunni, sem sett kann að hafa verið. í þessu tilfelli hafði Christine Keeler sett .40 punda tryggingu og þá tapað henni. En svo kveða lögin ennfremur svo á,. að það sé sak- næmt ef tvær eða fleiri per- sónur taka sig saman um að hindra framgang réttarins með því að fá vitnj til að hverfa. Þar eð lögin Mjóða þannig, hef ég leitazt við að komast eftir, hvort um nokkur slík samtök hafi verið að ræða. (II) Lögfræðingurinn óttast, að hún verði numin brott úr landi. Áður en ég fjalla um hvarf Christine Keeler í marz, verð ég að minnast á annað, sem skeði snemma í febrúar 1963, þegar mál John Edgecombe var væntanlegt fyrir rétt, innan skamms. Lögfræðingur Wards sagði mér, að hann væri hrædd- ur um, að Christine Keeler, sem var mikilvægt vitni í Edge- combemálinu, yrði skotið úr landi“. Ég spurði: „Hversvegna voruð þér hræddur um það?“. Og hann svaraði: „Blátt áfram gamla mannsins og féll til jarð- ar. — Þaggið þið niður í honum, einhver ykkar! æpti Eva. — Ég þoli ekki meira af þessu! Á jörðinni kring um Fry var fullt af glerbrotum. Þar lá bakki á hvolfi og flöskur og glös lágu í þúsund moliftn allt í kring um hann. Lisbeth Gask flýtti sér að út- skýræ málið fyrir Toby: — Hann kom allt í einu þjótandi út og mölbraut öll glösin og fleygði þeim á jörðina, skar sig á hend- inni á einu þeirra og fór svo að predika úr Jeremíasi. Reginald Sand hvíslaði: — Karlgreyið er alveg spinnvit- laus! Svo heyrðist meira úr Jere- út af ýmsu, sem Ward hafði sagt við mig“. Lögfræðingurinn gaf Ward þetta einbeitta og skyn samlega ráð: „Undir engum kringumstæðum má nokkur okk ar taka þátt í neinu slíku“. Og um þetta sama leyti, snemma í febrúar 1963 gerði Paul Mann ( að því er hann sagði mér sjálfur) þessa uppá- stungu við Ward: (Ég hef tekið hana upp áður, en hún er svo áríðandi hér, að ég endurtek hana)“. Ég sagðist ekki vita, hvað hún ætlaðist fyrir en ég sagði henni, að ég væri ekki nema fús til að fara með hana burt eftir réttarhöldin og halda blaðamönnum frá henni. Ég man líka, að ég sagði, að vitan- lega gæti ég ekki gert það upp á eigin kostnað, en ég væri reiðu búinn til að taka mér sjálfum frí“. Þegar ég lagði þessa spurn- ingu fyrir Paul Mann: „Vildu þeir láta hana hverfa eftir rétt- arhöldin?", þá svaraði hann: „Nei, þetta var aðeins uppá- stunga um, að hún hyrfi; enginn sagði: „Já, við viljum, að hún fari eftir réttarhöldin". Ég tel það því greinilegt, að snemma í febrúa'r 1963, hafi Ward fengið þá hugmynd, að Christine Keeler skyldi hverfa, og hafi minnzt á hana við Paul Mann, og að hann hafi verið fús til að hjálpa til þess arna, en að ekkert hafi verið ákveðið um það sagt, hvort hún ætti að hverfa fyrir eða eftir réttarhöld in. Jafnljóst er hitt, að lögfræð- ingarnir vildu engan þátt eiga í þessu. Það var 5. febrúar sem Profumo og lögfræðingur fians ráðfærðu sig við ríkissaksókn- arann, og 7. febrúar sagði lög- fræðingur Profumos lögfræðingi Wards af þessu. Síðarnefndi (sem daginn áður hafði sam- þykkt 500 punda tilboðið) sagði við mig: „Gula ljósið hjá mér breyttist snögglega í fautt og ég sagði skjólstæðingi mínum, að hann mætti uniir engum míasi út í kvöldkyrrðina, og fleiri blóðdropar drupu úr hendl Frys. Hitt fólkið reyndi að svara með því að þagga niður í honum. Loks urðu Charlia Widdison og Toby til þess aS koma gamla manninum inn og upp í eitt svefnherbergið. Charlie fékkst við sárið en Toby við spámanninn. Smán samaa hafði hvorttveggja jafnað sig. Nú tók djúp hryggð við af æs- ingnum hjá gamla manninum. Adolphus Fry settist á rúmstokk inn álútur og með hangandi höfuð og hlýddi öllu sem honum var sagt, eins og ósjálfrátt. Aug- un fylltust af tárum, og meðaa Charlie var að binda um hann* tautaði hann eitthvað fyrir munni sér, samhengislausL kringumstæðum greiða neina peninga, hvorki lögfræðingi hennar né inn á reikning henn- ar. Jafnvel 500 pundin máttu ekki greiða henni“. Hann sagði mér: „Það, sem ég var hræddur um, frá fyrstu byrjun, var, að henni yrði skotið úr landi, og það sem ég vildi sízt af öllu var, að Ward ætti nokkurn þátt í því. Og ef hún hefði horfið úr landi með 500 pund frá okkur, hefði það litið freklega grunsam lega út“. (III) Paul Mann hyggst taka sér fri. Nú vildi svo til, að Edge- combemálinu var frestað sökum veikinda leigubílstjórans. Því var frestað til næsta réttarþings, og búizt við, að það kæmi fyrir í marz 1963. En í millitíðinni var Paul Mann í nánu sambandi við Christine Keeler í fyrstu viku febrúar 1963. Hann sagði mér, að hann hafi farið áð eyða óskap legum tíma vegna hennar, svo að hann vaktaði hana næstum all- an sólarhringinn. Svo kom að því, sagði hann mér, að hún tók að gerast mjög hugsjúk og lang- aði til að komast burt frá öllu saman. Sjálf sagði hún mér, að hún hefði verið hrædd við tvo svertingja, sem hefðu verið leigð ir til að skera andlitið á henni. Hún sagði: „Ég vissi vel, að það var skylda mín að mæta í rétt- inum, en, yður satt að segja, þá hugsaði ég sem svo: „Fjandina hafi allar skyldur — ég ætla ekki að láta fólk vera að þveita mér úr einum staðnum 1 annan“, Ég gerði mér ekki ljósar alvar- legar afleiðingar þess arna. Ég ákvað að fara“. Paul Mann sagði mér sjálfur, að hann hafi haft í hyggju að taka sér frí suður á Spáni, nokkru seinna, en að beiðni Christine Keeler flýtti hann ferðinni um svo sem hálf- an mánuð og ákvað %ð fara fyrr, Þetta var ákveðið um febrúar- lok 1963, og svo lögðu þau af stað 8. marz 1963.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.