Morgunblaðið - 16.11.1963, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ
Latigardagur 16. nóv. 1963
Ákeyrður vörubíll,
Chevrolet 1955, á nýjum
Michelin dekkjum er til
sölu og sýnis að Lundi í
Kópavogskaupstað. Uppl. í
síma 41649.
Bílamálun - Gljábrennsla Fljót afgreiðsla — Vönduð vinna. Merkúr hf., Hverfis- götu 103. — Sími 11240.
Barnavagn til sölu. Grár Pedegree, sem nýr. Uppl., í síma 10826.
Hafnarfjörður Mjög góður Tan-Sad barna vagn til sölu. Hvítur ag blár. Uppl. í síma 51513.
Keflavík Óska eftir skrifstofustúlku seim fyrst. Apótek Keflavíkur.
Keflavík Nónver, Hringbraut, Skóla- veg. Kínverskar alsilki- buxur. Vatteraðir nælon- sloppar. Undirfatnaður í úrvali. Nónver, Hringbraut, Skólaveg.
Fjölritun — Vélritun Sími 32660.
Trésmíðaverkstæði Vegna forfalla eru tré- smíðavélar til sölu nú þegar. Húsnæði getur fylgt. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Verkstæði 3248“.
Heimavinna óskast. Margt kemur til greina. Simi 37558.
Herbergi nálægt Miðbænum, til leigu Aðeins til geymslu. Uppl. í síma 1-09-43 eftir kl. 20.
3ja herbergja íbúð óskast til kaups. Mikil út- borgun. Upplýsingar í síma 41220.
Til leigu 2ja herb. íbúð í nýju húsi. Uppl. um fjölskyldustærð og leígu, sendist Mbl. fyrir 19. þ.m., merkt: „Fyrir- fram — 3250“.
Útvarpsfónn til sölu með segulbandi og plötuspilara. Uppl. í síma 18034.
Stúlka óskast Þvottahús Vesturbæjar Ægisgötu 10. — Sími 15122.
Bifreiðaeigendur Önnumst boddí viðgerðir, réttingar og ryðbætingar. Réttingar s.f. Eymuaidur og Ingimundur, Víghólastíg 4, Kópavogi. — Sími 41683
Jesús sagði; liver, sem tekur á
móti yður, tekur á móti mér, og
liver sem tekur á móti mér, tek-
ur á móti þeim er sendi mig.
(Matt. 10,40).
f dag er laugardagur 16. nóvember.
319. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 4.47.
Síðdegisflæði kl. 17.01.
Næturvörður verður í Vestur-
bæjarapóteki, Melhaga 20—22
vikuna 9. nóv. til 16. nóv.
Næturlæknir í Hafnarfirði
vikuna 9. nóv. til 16. nóv. er
Bragi Guðmundsson.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. — Opin allan sólar-
hringinn — sími 2-12-30.
Neyðarlæknir — simi: 11510 —
frá kl. 1-5 e.h- alla virka daga
nema laugardaga.
Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitu Reykjavíkur. Sími 24361.
Vakt allan sólarhringinn.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9:15-8 laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl.
1-4 e.h. Sími 40101.
Holtsapótek, Garðsapótetk og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7, nema laugar-
daga frá ki. 9-4 og helgidaga
frá kl. 1-4. e.h.
Orð lífsins svara I sima 10000.
FRÉTTASÍMAR MBL.:
— eft<r lokun —
Erlendar fréttir: 2-24-85
Innlendar fréttir: 2-24-84
□ EDDA 596311167 = 2
Fflmm
Bazar Kirkjukórs Langholtssóknar
verður í Félagsheimilinu við Sólheima
kl. 2 I dag.
Málfundafélagið Óðinn. Skrif-
stofa félagsins í Valhöll við Suð-
urgötu er opin á föstudagskvöld-
um frá kl. 8Vz—10. Sími 17807.
Stjórn félagsins er þá til viðtals
við félagsmenn, og gjaldkeri fé-
lagsins tekur við ársgjöidum
félagsmanna.
Ljósmæðrafélag fslands heldur baz-
ar sunnudaginn 17. nóvember kl. 2.
e.h. 1 Breiðfirðingabúð uppi.
Bazar Kirkjukórs Langholtssóknar,
verður í félagsheimilinu við Sólheima
laugardaginn 16. nóv. n.k. kl. 2 e.h.
Ágóði rennur 1 orgelsjóð. Vinsamlega
styrkið málefnið.
Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunn-
ar hefur síðdegiskaffisölu i Sigtúni
við Austurvöll, sunnudaginn 17. nóv-
ember og hefst hún kl. 3 e.h. Kaffi-
gestum er gefinn kostur á að kaupa
fallegar handunnar jólagjafir.
Skotfélag Reykjavikur. — Æfing að
Hálogalandi kl. 8,30 á miðvikudögum.
Minningarspjöld Barnaheimiiissjóðs
fást 1 Bókabúð ísafoldar, Austur-
stræti 8
Sextugur er í dag Einar Jóns-
son, yfirprentari, Bergstaðastr.
24, Reykjavík. Hann verður að
heiman í dag.
Sextugur er í dag, Jóhann
Karlsson, stórkaupmaður, Safa-
mýri 34, Reykjavík. Hann verður
ekki í bænum.
í dag verða gefin saman í
hjónaband, í Neskirkju, af séra
Jóni Thoararensen, ungfrú Þór-
hildur Marta Gunnarsdóttir,
Starhaga 16 og Magnús Sigur-
geir Jónsson, Lönguhlíð 15. —
Heimrli ungu hjónanna verður að
Bólstaðahlíð 66.
SKRA
um vtnnihga i Vöruhappdrœtti S.f.B.S. i 11. flohki 1963
Nýlega voru gefin saman í
hjónaiband af séra Óskari J. Þor-
lákssyni ungfrú Kristín G. Lár-
usdóttir og Vilhjálmur Þ. Vil-
hjálmsson. Heimili þeirra er að
Brekkustíg 17. (Ljósm. Studio
Guðmundar).
80 ára er í dag Finnur Ó. Thor-
lacíus hú«asmíðameistari, Siglu-
vog 7.
11733 kr. 200.000.00
9224 kr. 100.000.00
22757 kr. 50.000.00
59514 kr. 50.000.00
2576 kr. 10.000
13526 kr. 10.000
17993 kr. 10.000
35399 kr. 10.000
38137 kr. 10.000
52210 kr. 10.000
3193
14500
18416
36311
42508
61270
kr. 10.000
kr. 10.000
kr. 10.000
kr. 10.000
kr. 10.000
kr. 10.000
10423 kr. 10.000
15567 kr. 10.000
28045 kr. 10.000
37504 kr. 10.000
44991 kr. 10.000
64898 kr. 10.000
9184
11712
14710
21526
25088
30922
33966
36708
37956
43926
56385
60303
kr. 5.000
kr. 5.000
kr. 5.000
kr. 5.000
kr. 5.000
kr. 5.000
kr. 5.000
kr. 5.000
kr. 5.000
kr. 5.000
kr. 5.000
kr. 5.000
9980 kr. 5.000
12431 kr. 5.000
17256 kr. 5.000
22671 kr. 5.000
26173 kr. 5.000
33216 kr. 5.000
34622 kr. 5.000
37027 kr. 5.000
40216 kr. 5.000
47425 kr. 5.000
57496 kr. 5.000
60774 kr. 5.000
10132
12477
20522
24739
29901
33312
36265
37865
41272
48730
59981
62036
kr. 5.000
kr. 5.000
kr. 5.000
kr. 5.000
kr. 5.000
kr. 5.000
kr. 5.000
kr. 5.000
kr. 5.000
ki. 5.000
kr. 5.000
kr. 5.000
Laugardaginn 9. þ. m. voru
gefin saman í hjónaband af séra
Jóni Thorarensen í Neskirkju
ungfrú Inga Jóna Steingríms-
dóttir frá Akureyri og Gunnar
Kristinsson, vélvirki. Heimili
þeirra er að Nýlendugötu 19B.
(Ljósm. Studio Guðmundar,
Garðastræti 8).
VÍSUKORIM
Stefán Jónsson, fréttamaður, var
einn í hópi blaðamanna og vís-
indamanna, sem á fimmtudags-
morgun fóru með flugvél Björns
Pálssonar að gosstöðvunum við
Vestmannaeyjar. Á leiðinni til
baka mælti Stefán íram þessa
vísu:
Oss gerði Bretinn
margt til miska
og mín af því gremja vex.
Því nú sýður
andskotinn íslenzka fiska,
innan við mílur sex.
62372 kr. 5.000 64627 kr. 5.000
Eftirfarandi nömer hfutu 1000 króna vínning bvert:
9 2216 3902 5199 6485 8091 9814 11372 12988 14111 15636 17451
76 2252 3905 5227 6513 8154 9854 11401 13019 14160 15638 17500
262 2279 3908 5234 6519 8184 9938 11108 13084 14173 15683 1753C
272 2291 3914 5269 6566 8206 9966 11460 13102 14205 15798 17541
382 2302 3921 5335 6588 8272 9991 11463 13142 14211 15961 17613
390 2342 4071 5432 6606 8319 10004 11498 13174 14262 15967 17655
414 2354 4078 5468 6638 8326 10083 11573 13197 14303 16000 17781
450 2383 4093 5502 6653 8470 10104 11593 13206 14376 16014 17790
492 2498 4100 5503 6673 8471 10111 11639 13232 14397 16045 17813
509 2562 4164 5538 6701 8487 10144 11642 13277 14401 16144 17853
.601 2632 4207 5586 6801 8592 10245 11647 13312 14427 16304 17891
749 2678 4219 5616 6813 8604 10258 11673 13339 14480 .16305 17953
845 2693 4229 5653 6846 8670 10263 11774 13346 14532 16359 17991
854 2745 4306 5668 6885 8757 10286 11799 13358 14659 16419 18011
859 2757 4395 5709 6906 8761 10289 11805 13374 14758 16451 18079
877 2794 4404 5772 6959 8778 10308 11854 13391 14763 16509 18093
915 2894 4422 5779 7006. 8858 10408 11856 13403 14764 16526 18107
929 2945 4452 5843 7052 8877 10413 11927 13432 14775 16541 18113
936 2949 4478 5855 7073 8889 10433 11934 13442 14784 16579 18181
1064 2957 4481 5873 7096 8913 10458 12023 13467 14826 16604 18211
•1142 3032 4488 5924 7113 8914 10469 12032 13485 14909 16616 18251
1150 3116 4557 5964 7157 8921 10480 12038 13514 11925 16624 18265
1292 3127 4581 5994 7158 8928 10549 12053 13590 14930 16642 18309
1318 3134 4633 6015 7255 8947 10556 12056 13603 14942 16685 18341
1369 3158 4644 6059 7271 8980 10618 12109 13613 14982 16698 18389
1392 3197 4695 6062 7310 8997 10644 12112 13673 14988 16719 18397
1435 3201 4724 6084 7436 8998 10777 12137 13686 15056 16813 18407
1446 3253 4740 6093 7484 9140 10829 12157 13689 15073 16900 18463
1603 3304 4767 6100 7534 9159 10882 12182 13699 15179 16927 18481
1654 3321 4802 6134 7601 9160 10909 12340 13703 15195 17032 18513
1670 3346 4863 6141 7617 9189 10931 12358 13714 15218 17066 18561
1690 3367 4871 6166 7646 9211 11018 12409 13737 15324 17125 18569
1692 3384 4893 6183 7738 9266 11031 12476 13774 15387 17131 18593
1744 3485 4908 6192 7803 9316 11066 12482 13814 15417 17219 18625
1946 3528 4938 6245 7815 9341 11134 12587 13849 15421 17275 18623
1963 3549 5000 6264 7844 9423 11231 12618 13881 15499 17305 3877*
2000 3550 5046 6298 7866 9440 11267 12641 13887 15511 17316 18821
2018 3628 5117 6308 7876 9475 11271 12647 13900 15514 17324 18833
2019 3672 5131 6322 7901 9516 11306 12667 13997 15554 17375 18887
2029 3714 5173 6329 7921 9557 11315 12759 14091 15605 17405 18901
2062 3784 5188 6422 8049 9558 11317 12820 14101 15610 17436 18933
2107 3871 5191 6452 8068 9654 11367 12947
Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug:
Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08:15 í dag. Væntan
leg aftur til Rvíkur kl. 15:15 á morg-
un. Innanlandsflug í dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar (2 ferðir),
Húsavíkur, Vestmannaeyja, ísafjarð-
ar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað
að fljúga til Akureyrar og Vestmanna
eyja.
Frá II.f. Eimskipafélagi íslands. —
Föstudaginn, 15. nóvember 1963: —
Bakkafoss fór frá Reyðarfirði 14. 11.
til Lysekil og Grebbested. Brúarfoss
kom til Reykjavíkur 10. 11. frá Char-
leston. Dettifoss fór frá Dublin 4. 11.
til New York. Fjallfoss fer frá Kaup-
mannahöfn 16. 11. til Reykjavíkur. —
Goðafoss fer frá Hamborg 16. 11. til
Turku, Kotka, og Leningrad. Gullfoss
fer frá Leith 15. 11. til Reykjavíkur.
Lagarfoss hefur væntanlega farið frá
New York 14. 11. til Reykjavíkur.
Mánafoss fer frá Akureyri 15. 11. til
Ólafsfjarðar, Hríseyjar, Siglufjarðar
og Raufarhafnar. Reykjafoss fer frá
Hull 16. 11. til Rotterdam og Antwerp-
en. — Selfoss fer frá Reykjavík á
hádegi í dag 15. 11. til Keflavíkur,
Dublin og New York. Tröllafoss fer
frá Antwerpen 16. 11. til Reykjavíkur.
Tungufoss fór frá Hull 13. 11. tU
Reykjavíkur.
Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er á
Akureyri. Arnarfell lestar á Aust-
fjarðarhöfnum. Jökulfell fór 13. þ.m.
frá Keflavík til Gloucester. Dísarfell
er væntanlegt 17. þ.m. til Hornafjarö-
ar. Litlafell losar á Norðurlandshöfn-
um. Helgafell er í Reykjavík. Hamra-
fell fór 11. þ.m. frá Batum til Reykja-
víkur. Stapafell er á leið frá Ham*
borg til Seyðisfjarðar. Norfrost fó»
frá Hofsósi 15. þ.m. til Grimsby og
Calais.
Kaupskip h.f.: Hvítanes er í Cay*
enne S. Ameríku.
H.f. Jöklar: Drangajökull fór frá Cam
den í gær til Reykjavíkur. Langjökull
fór 12. nóv. frá London til Reykja-
víkur. Vatnajökull er í Hamborg fer
þaðan 18. nóv. til Reykjavíkur. Joika
lestar í Rotterdam 18. nóv. Fer þaðaa
til Reykjavíkur.
Skipaútgerð rikisins: Hekla er I
Reykjavik. Esja er á Austfjörðum á
suðurleið. Herjólfur fer frá Vest«
mannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til
Reykjavíkur. Þyrill er í Reykjavík.
Skjaldbreið er á Norðurlandshöfnum.
Herðubreið er í Reykjavik.
Læknar fjarverandi
Þórður Þórðarson verður fjar*
verandi frá 15. til 21. nóv. Staðg4
Bergsveinn Ólafsson.
Eyþór Gunarsson, læknir, fjarveiv
andi í óákveðinn tima. Staðgengill
Viktor Gestsson.
Einar Helgason verður fjarverandl
frá 28. okt. til 23. nóv. StaðgengiU;
Jón G. Hallgrímsson, Laugavegi 36.
Ófeigur J. Ofeigsson verður fjarw
andi til 1. desember. Staðgengill Jóm
G. Hallgrímsson, Laugavegi 36. Við»
talstími harvs er 13:30 til 14:30
nema miðvikudaga 17—18. Viðtalstími
í síma frá 12:30 — U í sima 24048.