Morgunblaðið - 16.11.1963, Qupperneq 7
Laugardagur 16. nóv. 1963
MORGUNBLADIÐ
ítölsku
drengjahattarnir
eru komnir aftur
í öllum stærðum.
Céeysir hf.
Fatadeildin.
3ja herbergja
íbúð í húsinu Grandavegi 36,
er tll sölu. íbúðin getur orð-
ið laus til íbúðar strax. Til
sýnis í dag og á morgun
kl. 2—6 báða dagana.
Málflutningsskrifstofa
Vagns E. Jonssonar
Austurstræti 9.
Simar 14400 — 20480.
'
BmSBmSiBSrgniaíl
Akið sjálf
nýjum bíi
Almenna bifreiðaleigan h.f.
Suðurgata 64. Sii. 170.
AKRANESI
Fjaðrir, fjaðrablað, hljóðkútar
puströr o.fl. varahlutir
margar gerðir bifreiða.
Orðsendtng
frá M.Í.R.
Kvikmyndasýning í Stiörnu-
bíói, laugard. 16. nóv. kl. 14.
Sýrfd verður ballettmyndin
Othello. Félagar fjölmeinnið
og takið með ykkur gesti.
Einbýlishús
í Smáíbúðahverfi til sölu.
Húsið er 4 herb., 80 ferm.
að stærð á&amt 40 ferm.
bílskúr. Húsið er all-t í topp-
standi. — Harðviðarhurðir,
teppi.
3ja herb. efri hæð í Norður-
mýri.
Húsa & Skipasalan
Laugavegi 18, III hæð.
Simi 18429 og 10634.
Bílavörubuðin FJÖÐKIN
L.augavegi 168. — r :mi ,14180
Fyrirliggjandi
í heildsölu
Opti-rennilásar, málm
Optilon-rennilásar, nælon
Hnappar og tölur
Blúndur úr bómull
Teygjubönd
Títuprjónar
Bandprjónar
Öryggisnælur
Smellur
Krókapör
oig margt fleira.
AÐALBÓL
heildverzlun
Vesturgötu 3, Reykjavík.
Munið að panta
áprentuðu
límböndin
Karl M. Karlsson & Co
Melg. 29. Kópav. Sími 41772.
Odýru prjónavörurnar
IJlIarvörubúðin
Þingholtsstræti 3.
BIFRFIDALFIGA
ZEPHYR4
VOLKSWAGEN
B.M.W. 700 SPORT M.
Simi 37661
Leigjum bíla,
akið sjálí
sími 16676
BIFREIÐALEIGA
HJÓL
vm
[VERFISGÖTU 82
SÍMI 16370
16.
íbúbi7 óskast
Höfum kaupendur að nýtízku
4ra og 5 herb. íbúðarhæðum
sem mest sér í Vesturborg-
inni. Miklar útb.
Höfum kaupanda að góðri
3ja herb. íbúðarhæð sem
væri algerlega sér og helzt
innan Hringbrautar. Útb.
getur orðið að öllu leyti.
Höfum kaupendur að 2ja og
3ja herb. íbúðarhæðum eða
rishæðum í borgin,ni. Sumir
með mikla útb.
Nýjafasteipasalan
Laugaveg 12 — Sími 24300
Kl. 7.30—8.30 sími 18546
í næsia nágrenni..
í Hafnarfirði, að Arn-
arhrauni 14, sími 50374.
í Hoftúni við Vífisstaða
veg sími 51247 er um-
boðsmaður blaðsins fyr-
ir Garðahrepp. í Kópa-
vogi, að Hlíðavegi 63,
sími 40748. Fyrir Ár-
bæjarbletti, að Árbæj-
arbletti 36. Selásblettir
og Smálönd, að Selás-
bletti 6, sími um Selás-
stöðina.
Umboðsmennirnir annast
hver á sínum stað fyrir-
greiðslu við kaupendur blaðs-
ins. Til þeirra skulu þau
heimili og einstaklingar snúa
sér, er óska að gerast áskrif-
endur að Morgunblaðinu.
Smurt brauð, SnitU •'Yl. Gos
og sælgæti. — Opið frá kl.
9—23.30.
BrauSstofan
Sími 16012
Vesturgötu 25.
Bifreiða/eiga
Nýit Commer Cob átrtion.
BÍLAKJÖR
Simi 13G60.
Akið sjálf
nýjum bíl
Aimenna bifreiðaleigan h.f.
Hringbraut i06 - Simi 1/513
KEFLAVÍK
LITLA
bitreiða'.eigon
Ingólfsstræti 11. — VW. 1500.
Volkswagen
Sími 14970
Bílnsalan
Bíllinn
Höfðatúni 2,
Sölumaður Matthías
hefur bílinn. — Sími 24540.
(iifrei^ðsýrjRg
í dsg
Bifreiksa’an
Borgartúni 1.
Ung kona með 2 stálpuð börn
óskar að komast á rólegt
sveitaheimili
som fyrst. Tilboð óskast send
Mbl. fyrir 25. þ. m., rnerkt:
„Umgengnisgóð — 3973“.
Bíla og benzínsalan
Sími 23900.
Chevrolet ’59, góður bíll.
Ford ’55, Station.
Dodge ’55, nýyfirfarimm.
Volkswagen, rúgbrauð ’55,
fæst fyrir 25. þús., ef saxnið
er strax.
Taunus ’60, Station.
Chevrolet piu-up ’52.
Volkswagen ’55.
Volkswagen ’56.
Mercury ’57, 2ja dyra.
Oldsmobile ’55, 2ja dyra.
Kr. 70 þús.
Volvo P 544 ’56.
Opel Record ’58 fæst ódýrt
gegn staðgreiðslu.
HJÁ OKKUR seljast bilarnir.
SÍMI 23900
Fjótandi plastic
á steingólf
Eiirnig
Hörpusilki
Spredsatin
Við lögum fyrir yður litina.
Máiningarvörur sf.
Bergstaðastræti 19. Sími 15166.
V.W. v
S KO OA
CITROEN
■ •SAAB
f A R K O S T' U R
AÐALSTRÆTI 8
Oslaleigan
BRAUT
Meltcig 10. — Simi 2310
og Hafnargötu 58 — Simi 2210
Kef ðavík
BATAR
til sölu í Vestmannaeyjum:
14 tonna mjög ódýr eikarbátur
15 tonna bátur með Volvo-
Penta 1962.
15 tonna árs gamall eikarbát-
ur með 86—100 ha. Ford-
Parson vél 1962. Hagstæð
lán. Útborgum varla meir en
100 þúsund.
17 tonna eikarbðtur með vél
1962. Verð og útborgun mjög
í hófi.
22 tonna eikarbátur með
G.M. Diesel vél í bezta
standi. ódýr með góðum
kjörum og lítilli úbborgun,
ef hægt er að tryggja eftir-
stöðvar.
26 tonna eikarbátur með Kel-
vin-vél 132 ha. Hið bezta
skip.
37 tonna eikarbátur með
Buda-vél frá 1958, allri end-
urnýjaðri á árinu 1962 og
1963. Verði mjög stillt í hóf
miðað við gæði og útborgun
lítil.
41 tonna eikarbátur með öll-
um veiðarfærum til tog-
veiða, dragnótaveiða, hum-
ar- og netjaveiða. Báturinn
með veiðarfærum fæst, ef
samið er strax fyrir aðeins
kr. 1.200.000,00. Þetta er ein-
stakt tækifæri fyrir byrj-
anda í útgerð.
73 tonna vestur-þýzkur stál-
bátur 1956 með 240/260 ha.
M.A.K. Diesel vél. Gang-
hraði 10 mílur. Ljósavél
Mannheim. Kelvin Hughs
radar 1960, 48 mílna, raf-
magnsstýri, glussaspil o. s. frv.
Allt í fyllsta standi.
Vestmannaeyjabátum er við
brugðið fyrir góða hirðu og
meðferð. — Nú er hver síðast-
ur að gera góð bátakaup fyrir
vetrarvertiðina.
J«n Hjaltason, hrl.
#
Skrifstofa: Drífanda við Báru-
stíg. Viðtalstími kl. 4.30—6
virka daga nema laugardaga
kl. 11—12. Sími 847, Vest-
mannaeyjum.
Bílaleigon
AKLEIDIH
Bragagötu 38A
RENAULT R8 fólksbílar.
SÍMI 14248
AKIii
jiALF
NÝJUM BÍL
ALM. BIFREIÐALEIGAN
kLmPPARSTÍG 40
Simi 73776
VOLKSWAGEN
SAAB
RLNAULT R. 8
164001
bílaleigan