Morgunblaðið - 16.11.1963, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.11.1963, Blaðsíða 8
8 MORCU N BLAÐIÐ Laugardagur 16. nðv. 1963 íslenzk kona golfmeistari Danmerkur Björg Dam Aðvörun til karlmunnu Karlmenn um víða veröld eru mú skelfingu lostnir. í>ví konur búa sig nú undir að ráð ast á síðasta virki okkar. Gegn vilja okkar hefur þeim heppn- azt að verða múrarar, lög- regluiþjónar og leigubílstjór- ar. Við urðum dáiítið ánægðir, þegar við fengum réttindi til að læra hjúkrun. En nú er ástandið orðið mjög alvar- 1-egt, því konur girnast mjög um þessar mundir sverð okkar og skjöld, þ.e.a.s. fötin okk-ar. Margur pabbinn hefur Ihleypt í brýnnar þegar korn- ungar dætur þeirra bregða sér í beztu skyrtuna þeirra og hnýta hálsbindin um mittið á allskonar vegu — það gat verið sætt og tízkulegt o^ var okkur ekki svo mjög a móti skapi. En í þetta skipti hafa þær fengið augastað á öllum fata- sbápnum, svo nú er kominn tímú. til fyrir akkur karimenn- ina að fara í stríð. Það er með hálfum huga að við drögum fram meðfylgj- andi myndir af dönsku sýn- ingarstúikunni Maud í karl- mannafötinm. Maud fór í heim sókn í tízkuhús Pierre Card- ins og villtst inn í karlmanna- fatadeildina. En hún sneri ekki við, og svona leit hún út þegar hún gekk út úr tízku- húsinu. Því segjum við: Nei bræður. Snúum upp á yfirvaraskeggin og strjúkum hökutoppinn, snú um bakinu að klæðaskáps- dyrunum Og berjumst. í þetta sinn verðum við ag sigra eða detta niður dauðir ella. Slagorð okkar er: Karlmanna- föt aðeins fyrir karlmenn. Gunnar Larsen Daginn áður en verkfall prentara skall á, áttuim við viðtal við golfmeistara Dan- merkur Björgu Dam, sem þá var stödd hér á landi. Við hittum hana á heimili bróður hennar, Markúsar Guðmunds- sonar skipstjóra Laugarás- vegi 17, snemma morguns, rétt í þann mund þegar sólin var að brjótast gegnum þokutepp- ið, sem lagzt hafði yfir borg- ina kvöldið áður. „Mér hefur aldrei fundizit Reykjavík eins falleg og nú- na”, sagði hún og horfði út um gluggann. „Það er kominn reglulegur stórborgarbragur á bæinn, búið að byggja svo mikið af fallegum húsum, mal bika göturnar og bílamergið óskapleg. Það er annað að sjá bæinn núna en þegar ég var að alast upp”. „Eruð þér alíslenzkar, Björg?” „Ég er nú hrædd um það, fædd og uppalin á Unnarstígn um og gekk í Landakotsskóla. Foreldrar mínir eru Guðmund ur Markússon, skipstjóri, og Unnur Erlendsdóttir, og ég kom hingað í þetta sinn til að vera viðstödd sextugsafmæli hennar. En ég fór til Dan- merkur fyrir sautján árum, giftist þar og hef verið búsett í Álaborg síðan.” „Og þá fóruð þér að leika golf?” „Já, ég hafði aldrei lyft kylfu fyrr en ég kom til Dan- merkur. Golf var ekki algfeng íþrótt hér á landi í þá daga, og er ekki enn, að því er ég hef heyrt. Aðrar íþróttir voru meira i hávegum hafðar, svo sem sund og hand'bolti, og tók ég þátt í þeim íþróttum af lífi og sál. Ég hef alla tíð ver- ið ákaflega mikið gefin fyrir íþróttir.” „Hvenær urðuð þér golf- meistari?” „Ég sigraði í landskeppni kvenna í golfi í sumar, og að þeirri keppni lokinni fékk ég tækifæri til að taka þátt í Evrópuképpni kvenna í golfi, í mínu ungdæmi var stund- um deilt um það, hvort heilsu- samlegra væri að borða súpu- na á undan eða eftir fiskinum eða kjotinu, og sýndist sitt hverjum. En allir voru sam- mála um það, að góð súpa væri ómissandi þáttur mál- tíðarinnar. — Góðar súpur er ekki dýr matur og til feg- urðarauka er oft látið fljóta í þeim hálf, hraðsoðin egg, rjómatoppar eða eitthvað á- móta góðgæti. En ódýrar og ljúfengar súpur eru á boð- stólum í öllum löndum heims og er ekki úr vegi að reyna nokkrar uppskriftir, svona til tilbreytingar frá mjólkur- matnum og sætsúpunni. Rei'kna má með að hver maður þurfi 2tfedil. af súpu í mál, en í veizlum ætti IV2 dl. að vera nægilegur, ef aðeins er boðið einu sinni á diskana. PÚRRUSÚPA 2 púrrur, 2 kartöflur (stór- ar 2—30ftg), IV3 1 vatn, að viðbættum súputeningi (má nota soð), salt, pipar, 1 dl og er það í fyrsta skipti, sem Danmörk tekur þátt í þeirri keppni. Við lenturn í fjórða sæti, en persónulega var ég ánægð með árangur minn í keppninni, lék á móti hörð- um keppinautum og munaði mjóu að ég sigraði þá beztu úr franslka liðinu, sem er mjög sterkt lið. Það munaði aðeins einni holu.” „Var þetta í fyrsta sinn sem þér tókuð þátt í landskeppni?” „Nei, ég hefði áður verið með og einu sinni náð öðru sæti. Ég hef verið Álaborgar- meistari í golfi í nokkur ár — en þess ber ag geta að sú keppni er ekki ýkja erfið.” „Er gottf algeng íþrótt í Danmörku?” „Ekki vil ég nú segja það. Gölf er ekki almenningsdiþrótt þar eins og til dæmis í Svíþjóð þar skipta golfvellirnir tug- um. Golfíþróttin hefur það sér til ágætis, að hana er hægt að stunda fram á efri ár með ágætum árangri; auk þess er veitir hún góða hreyfingu und ir berum himni. Ég reiknaði það eitt sinn út, að ég gengi að meðaltali um 20 km. á hverjum sunnudagsmorgni — en í sumar hef ég gengið miklu meira, því ég bókstaf- léga hélt til á golfvellinum skammt fyrir utan Kaup- mannahöfn, bjó þar og æfði daglega.” „En þig hjónin búið annars í Álaborg?” „Já, tengdafaðir minn átti þar stóra kápuverksmiðjur og þegar hann lézt tóku synir 'hans tveir við. Fyrirtækið heitir Dam Design og fram- leiðir um 40 þúsund kápur á ári. Ég hef ferðazt mikið með eiginmanni mínum og sýnt kápur, og við erum venju- lega á flakki 4—5 mánuði á ári. Ég greip nokkrar kápur með mér hingað um leið og ég fór svona ag gamni mínu, og við lauslega athugun virð- ist mér þær þola vel sam- keppnina hérna.” rjóma, lmsk. hveiti, rifinn ostur. Flysjið kartöflurnar og sker ið þær í teninga og sneiðið niður púrrumar. Látið sjóða í vatninu eða soðinu í 15 mín- útur. Hrærið jafning úr hveiti og rjómanum og setjið út í súpuna. Látið sjóða í 10 mín- útur, borið fram með rifnum osti. Einföld og Ijúfeng súpa. SÚPA ÚR GRÆNUM BAUNUM Ví kg sætar, niðursoðnar baunir eða 300 g hraðfrystar, 1 stór laukur, 1 msk. smjör, 1 msk. hveiti, 1V3 1 soð (eða vatn, súputeningur og salt), salt, sykur, steinselja, smjör. Ferskar eða frystar baunir þarf að sjóða fyrst. Laukur- inn er rifinn og hrærður sam- an við baunirnar (lögurinn ekki síaður frá). Smjör og hveiti hrært saman og bakað upp meg soðinu, baunirnar látnar út í. Bragðað til með salti í örlitlu af sykri, svo baunabragðið verði ferskara. Smjörklípa sett út í súpuna „Flytjið þið mikið af káp- um úr landi?” „Við höfum stóran markað fyrir þær til dæmis í Noregi og Englandi, en einnig selj- um við til margra annarra landa í smærri stál, meðal annars til grannþjóðar okkar Færeyja.” „Svo það er nóg að gera allt árið um kring.” „Meira en nóg. Golfið tek- ur mikinn hluta af frítíma mínum; auk þess er ég virkur meðlimur í bridge-klúbb og eftir að búið er að taka hana af eldinum. Súpan er borin fram með hakkaðri steinselju. Betri verð ur hún ef ein eggjarauða og 1 dl rjómi er látinn út í súp- una eða: súr, þeyttur rjómi eða rifinni piparrót, eða: 2 litlir laukar, sem eru soðnir. SVEPPASÚPA % kg ferskir sveppir eða V2 kg niðursoðnir, l%msk. hveiti IV2 msk. smjör, IV4 1 soð og lögurinn af sveppunum, salt, þriðja kryddið, timian, rjómi eftir smekk. (Atlh. Þrðja kryddið er glut- amat, salt af aminosýru, sem eykur bragðnæmið, sé það sett saman við mat. Þessi eigin leiki var uppgötvaður í Jap- an rétt eftir aldamótin). Ef niðurskornir sveppir eru notaðir, er lögurinn síaður frá, sveppirnir skornir í skíf- ur eða hakkaðir gróft. Þeir eru síðan steiktir í smjörinu, hveiti stráð yfir og soðinu Súpan krydduð og rjóminn látinn síðastur L á rðleguim kvðldstundum tek ég fram saumadótig mitit. Nunnurnar í Landakotsskóla kenndu mér útsaum, þegar ég var lítil, og þeim lærdómi hef ég haldið við. Ofan á þetta bætast svo auðvitað húsverk- in. . . já, ég verð alltaf bvíld- inni fegin, þegar við hjónin tökum okkur frí á veturna og hötldum suður á bóginn,- venjulega til Kanaríeyja, og slöppum af í mánaðartíma eða svo. Það er skemmtileg og hressandi tilbreyting svo- na inn á milli. — Hg SÚPUMEÐLÆTI Venjulega er franskhrauð eða rúnstykiki borðag með súpum hversdagslega, en einn- ig má bregða út af vananum og bera fram með súpunni MJÚKT OSTABRAUÐ 6 fransk'brauðsneiðar, sem skornar eru í bita, 2 msk. stei'karolía, 2 msk smjör eða smijörlíki, 4—6 msk. rifinn ostur, salt eftir vild. Olían og smjörið hitað á pönnu og brauðig sett þar í. Pannan hrist, þar til brauðið hefur brúnast jafnt. Rifnurn osti stráð yfir brauðið og Bezt er að bera þá fram heita, en þeir haldast mjúkir dá- l'ítinn bíma — olían sér um það. KONA SLASAST VIÐ AÐ ELDA MORGUNVERÐ EIG- INMANNSINS Á HRÆÐI- LEGAN HATT. — Fyrir- sögn úr dagblaði í Texas. „í næsta klefa var eigin- kona stjórnmálamanns, sem var á leið til Rívíerunnar. Eiginmaður hennar stóð á brautarpallinum og horfði fullur trega á eftir lestinni, er hún silaðist út af stöðinni með hinn þunga farm.” Daily Mail

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.