Morgunblaðið - 16.11.1963, Page 14
14
MORCUN BLAÐIÐ
Laugardagur 16. nóv. 1963
Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem glöddu mig
á sjötugs afmæli mínu með heimsóknum, gjöfum og
skeytum. — Guð blessi ykkur öll.
Signý Þorkelsdóttir, Herjólfsstöðum
Hjartanlega þakka ég ykkur, vinir mínir og velunn-
arar, sem glöddu mig 30. október sl. á 85 ára afmæli
mínu og gjörðu mér daginn ánægjulegan og ógleyman-
legan. — Guð blessi ókomna ævidaga ykkar.
Guðlaug Bergþórsdóttir,
Jófríðarstaðavegi 12, Hafnarfirði.
Alúðarþakkir til allra, sem glöddu mig á sjötugs-
afmæli mínu þann 10. þessa mánaðar.
Steingrímur Guðmundsson.
Hjartanlega þakka ég öllum, sem sýndu mér vin-
semd á sjötugs afmæli mínu hinn 11. þ. m.
Sérstaklega þakka ég forráðamönnum og starfs-
fólki Hilmis h.f. — Guð blessi ykkur ölL
Konstaín Eberhardt.
Eiginmaður minn
GUÐMUNDUR ÁGÚST GUÐMUNDSSON
Klöpp, Grindavík,
lézt að Keflavíkurspítala 14. þ.m.
Margrét Andrésdóttir.
Hjartkær eiginmaður minn
SIGURÐUR KRISTINSSON
andaðist fimmtudaginn 14. þessa mánaðar.
Guðlaug Hjörleifsdóttir.
SVEINN M. ÓLAFSSON
Auðbrekku 21, Kópavogi
andaðist 14. nóvember sL
Elna Andersen,
Lárus Sveinsson,
Ólafur Sveinsson.
Eiginmaður minn,
KRISTJÁN SÓLMUNDSSON
Hverfisgötu 37,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn
19. nóvember kl. 1,30 e.h.
Svava Jónsdóttir.
Ensbunám í Englandi
Nemendur sem hugsuðu sér að stunda nám í Eng-
landi á vegum Scanbrit síðari hluta vetrar eða í
vor ættu að sækja um sem fyrst. Uppl. gefur:
SÖLVI EYSTEINSSON.
Sími 14029.
AYER
- SNYRTIVORIJR
ávallt fyrirliggjandi.
athugið:
Bláa línan er sérstaklega ætluð fyrir
viðkvæma húð
Sendum gegn póstkröfu um land allt.
Bankastræti 7 — Sími 22135.
Skrifstofumaður
Viljum ráða duglegan mann til sölustarfa
og skrifstofuvinnu. Upplýsingar ekki gefn
ar í síma.
Eggert Kristjánsson & Co. hf.
Símar 1-14-00.
Sendisveinn óskast
hálfan eða allan daginn.
Remedia hf.
Miðstræti 7. Símar 16510 og 14637.
Símavarzla
Stúlka óskast til símavörzlu. Vaktavinna.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur
og fyrri störf sendist afgr. Mbl. auðkennt:
„Símastúlka".
blaia-
manns
við Morgunblaðið
um hálía öld.
★
Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vin-
semd við fráfall og jarðarför
GUÐRÚNAR HERMANNSDÓTTUR
Valgerður Hildibrandsdóttir og systkini,
börn og tengdabörn.
Innilegt þakklæti færum við öllum þeim, sem auð-
sýndu samúð og kærleika við andlát og útför móður
okkar, tengdamóður og ömmu
MARGRÉTAR JÓNSDÓTTUR
Dal, Borgarnesi.
Einnig þökkum við hjartanlega frændfólki og vinum
fjær og nær, sem glöddu hana með heimsóknum í veik-
indum hennar. Sérstakar þakkir færum við mágkonu
hennar Jónínu Eyvindsdóttur fyrir alla hjálp og um-
hyggju. — Guðsblessun fylgi ykkur öllum.
Ragney Eggertsdóttir,
Þórður Eggertsson, Sólveig Árnadóttir,
Eggert M. Þórðarson, Theodór Kr. Þórðarson,
Guðrún Þórðardóttir.
Lóðir í Hveragerði
Til sölu eru nokkrar stórar einbýlishúsa-
lóðir (eða sumarbústaðalönd) á fegursta
stað í Hveragerði.
Einnig kemur til greina að selja eina eða
tvær stórar gróðurhúsaloóir.
Upplýsingar gefa:
Lögmenn
Eyjólfur Konráð Jónsson
Jón Magnússon
Tryggvagötu 8, Reykjavk,
sími 1-1164 og 2-2801.
Ámi óla, elzti starfandi blaða-
maður á íslandi horfir um öxl
og segir frá tindunum sem
blasa við augum hans á merk-
asta hálfrar aldar þróunar-
skeiði islenzku þjóðarinnar.
★
Bókin er 452 hls. prýdd fjðl-
mörgum myndum.
Verð kr. 360,- + sölusk.
»
Bókaverzlun Isafoldar