Morgunblaðið - 16.11.1963, Qupperneq 21
r
ÍLaugárdágur
16. nóv. 1963
MORCUNBLAÐIÐ
21
aiíltvarpiö
Laugardagur 16. nóvember.
7.00 Morgunútvarp (Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.50 Morgun-
leikfimi. 8.00 Bæn. Veðurfregn-
ir. Tónleikar. 8.30 Fréttir. Tón-
leikar. 9.00 Útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna. 9.10
Veðurfregnir. 9.20 Tónléikar. —
r r 10.00 Fréttir).
12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar. 12.25
Fréttir og tilkynningar).
13.00 Óskalög sjúklinga (Kristín Anna
Þórarinsdóttir).
14.30 í vikulokin (Jónas Jónasson og
Erna Tryggvadóttir): Tónleikar
Fréttir. Samtalsþættir. Kynning
á vikunni framundan.
16.00 Veðurfregnir. Laugardagslögin.
16.30 Danskennsla (Heiðar Ástvalds-
son).
PEL5
Til sölu nýr, mjög vandaður pels, stórt númer
(Made in Argentina), Skipholt 5. — Sími 10104.
Radiofónn
Telefunken Kúba radiofónn lítið notaður í góðu
standi til sýnis og sölu á Kirkjuteig 25 I. hæð
laugardag og sunnudag e.h.
Eldridansaklúbburinn
verður í Skátaheimilinu í
kvöld (Nýja salnum) kl. 9.
Skemmtiatriði:
Einsöngur:
Sverrlr
Guðjónssofi
Eldridansaklúbburinn
17.00 Fréttir. — Þetta vil ég heyra:
Auður Benediktsdóttir velur sér
hljómplötur.
16.00 Útvarpssaga barnanna: „Hvar
er Svanhildur?“ eftir Steinar
Hunnestad; VII. (Benedikt
Arnkellsson cand. theol).
18.20 Veðurfregnir.
18.30 Tómstundaþáttur barna og ung-
linga (Jón Pálsson).
18.55 Tilkynningar.
19.30 Fréttir.
20.00 „Greifinn frá Lúxemborg'*,
óperettulög eftir Franz Lehár
(Herta Talmar, Willy Hoffmann,
Luise Camer og Franz Fehring-
er syngja með kór og hljóm-
sveit undir stjórn Franz Marsza-
leks).
20.25 Leikrit:- „Heikningsjöfnuður*4
eftir Heinrich Böll, þýðandi:
Hulda Valtýsdóttir. — Leik-
stjóri: Ævar R. Kvaran.
Persónur og leikendur:
Klara .... Guðbjörg Þorbjarnardóttir.
Martin .... Þorsteinn Ö. Stephensen
Kramer _......... Gestur Pálsson
Lorenz ......... Bessi Bjarnason
Albert —............ Jónas Jónasson
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Danslög, þ. á m. leikur hljóm-
sveit Svavars Gests. Söngfólk:
Anna Vilhjálms og Berti Möller.
24.00 Dagskrárlok.
Samkomur
Munið samkomurnar
í Fríkirkjunni hvert kvöld
þessa viku kl. 8.30. — Odd
Wannebo syngur. Alhr vel-
komnir.
Erling Moe.
Sunnudagaskólinn
MjóuhMð 16, er hvern
sunnudag kL 10.30. —
Almenn samkoma er hveim
sunnudag kl. 20. Allir eru
velkomnir.
Kristniboðshúsið Betania,
Laufásvegi 13. A morgun:
Sunnudagaskólinn kl. 2 e. h.
Öli börn velkomin.
Filadelfía
Almenn samkoma í kvöld
kl. 8.20. Einar Gíslason talar.
A morgun sunnudag sunnu-
dagaskóli að Hátúni 2, Hverf-
isgötu 44, Herjólfsgötu 8,
Hafnarfirði. Allsstaðar á sama
tíma kl. 10.30. Brauðið brotið
kl. 4. Almenn samkoma kl.
8.30. Einar Gíslason talar.
Almennar samkomur
Boðun fagnaðarerindisins
Hörgshlíð 12, Rvík; Austur-
götu, Hafnarfirði. — Engar
samkomuir á morgun.
• BEZTA
AUGLÝSINGA-
BLAÐIÐ
ER
GENERAL SNJÓHJÓLBARÐAR
General tryggir
Fyrirliggjandi i eftirtoldum stærðum
520x13 560x15
560x13 590x15
590x13 640x15
640x13 670x15
650x13 710x15
700x13 760x15
520x14 800x15
560x14 500x16
590x14 525x16
700x14 550x16
750x14 600x16
800x14 650x16
100% söluaukning á ,,General“ hjólbörðum
á þessu ári sannar kosti þei*"-"
ávallt gæðiss
HJÓLBARDINN hf.
Laugavegi 178.
Sími 35260.
Palmolive gefur yður fyrirheit um...
aukinn yndlsþokka
Fré og með fyrsta degi
verður jafnvel þurr og við-
kvænr. húð unglegri og feg-
urri, en það er vegna þess
að hið ríkulega löður Palmo-
live er mýkj^ndi.
Palmolive er framleidd með
olívuolíu
Aðeins sápa, sem er jafn mild
og 'mjúk eins og Palmolive
getur hreinsað jafn fullkom-
lega og þó svo mjúklega. Hætt
ið því handahófskenndri and-
litshreinsun: byrjið á Palmo-
live hörundsfegrun i dag. —
Palmolive með
olívuolíu er ...
mildari og mýkri
with Palmolive
Þvoið . . .
nuddið
í eina
mínútu . . .
Skolið. . . .
og þér
megið búast
við að sjá
árangurinn
strax
Mýkri,
unglegri,
aðdáanlegri
húð