Morgunblaðið - 23.11.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.11.1963, Blaðsíða 4
4 Bílamálun - Gljábrennsla Fljót afgreiðsla — Vönduð vinna. Merkúr hf., Hverfis- götu 103. — Sírril 21240 og 11275. Jámsmíði Smíðum handrið, hliðgrind ur og fleira. Sími 36497 og 35093. Atvinna Ungur maður óskar eftir vinnu nú þegar, vanur jarðýtu, hef bílpróf. Uppl. í síma 50384. • Hárgreiðslustofa til leigu. Uppl. í síma 12241 eftir kl. 7 á kvöldin. Herbergi til leigu um mánaðamótin. Sá, sem gæ-ti lánað peninga eða útvegað lán. situr fyrir. Sími 37757 laugardag og sunnudaig eftir kl. 20. Hjónarúm Hjónarúm og náttborð til sölu. Uppl. í síma 32165 e.h. Keflavík 1—3 herbergja íbúð óskast til leigu strax. Uppl. í síma 1340 eftir kl. 1. Til leigu verzlunar- skrifstofupláss á jarðhæð í Miðbænum. — Smá íbúð bak við. — Sími 16585. Húsnæði óskast Ung barnlaus hjón vilja legja gott herb. með að- gangi að eldhúsi. Fyrir- framgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 36443. Ungur maður óskar eftir að taka her- bergi á leigu, helat nálaegt Miðbænum. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Strax — 3421“. Stúlkur óskast til að taka heima- saum. — Sími 51054. Vil kaupa notaðan miðstöðvarketil, 4—5 farm., og spiralkút. Sími 16013. Gangastúlkur og ræstingarkonur óskast á LandakjOtsspítala. íbúð óskast 2—4 herb. þægileg íbúð óskast til leigu, helzt fyrir 1. desember. Reglusemi og góðri umgengni heitið. — Uppl. í síma 34888. Pípulagnir Tek að mér breytingar, viðgerðir og nýlagnir. — Simi 22771. MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 23. nóv. 1963 Sælir eru friðflytjenduT, því að þeir munu Guðs synir kallaSir verSa. (Matt. 5,9) í dag er laugardagur 23. nóvember. 327. dagur ársins 1963. ÁrdegisháflæSi kl. 9:46. Síðdegisháflæði kl. 22:29. Næturvörður verður í Lauga- vegsapóteki vikuna 23.—30. þm. Næturlæknir í Hafnarfirði vik una 23.—30. þm. verður Eiríkur Björnsson. Sími 50235. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Sími 24361. Vakt allan sólarhringinn. Kópavogsapótek er opið alla virka daga ki. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími- 40101. Holtsapótek, Garðsapótetk og Apótek Keflavíkur eru opin aila virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá ki. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. Orð lífsins svara i sima 10000. n MÍMIR 596311257 y£ — 1/atkv. Fræðsluer. i FRÉTTASÍMAR MBL.: I — eft»r lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttír: 2-24-84 Læknai fjarverandi Tryggvi Þorsteinsson fjarverandi 25 þm. til 8. des. Staðgengill: Haukur Jónasson, Klapparstíg 25—27 Viðtals- tímar mánudaga, þriðjudaga og mið- vikudaga kl. 4—5, fimmtudaga og föstudaga 3—4. Vitjanabeiðnir milli 10—12. Sími 11228. Páll Sigurðsson eldri fjarver- andi frá 18. 11.—5. 12. Stað- gengill: Hulda Sveinsson. Þórður Þórðarson verður fjar- verandi frá 15. til 21. nóv. Staðg.: Bergsveinn Ólafsson. Eyþór Gunarsson, læknir, fjarver- andi í óákveðinn tíma. Staðgengill Viktor Gestsson. Einar Helgason verður fjarverandi frá 28. okt. til 23. nóv. Staðgengill: Jón G. Hallgrímsson, Laugavegi 36. Ófeigur J. Ofeigsson verður fjar- andi til 1. desember. Staðgengill Jón G. Hallgrímsson, Laugavegi 36. Við- talstími hans er 13:30 til 14:30 nema miðvikudaga 17—18. Viðtalstími í síma frá 12:30 — 13 í síma 24948. Á samkomu Náttúrufræðifélagsins í 1. kennslustofu Háskólans mánudag- Úlfar í>órðarson læknir erindi, sem inn 25. nóvember kl. 20:30 flytur hann nefnir: Um náttúruvernd frá sjónarhóli áhugamanns. Enn fremur verður sýnd stutt kvik- mynd, „The Long Flight“, af rann- sóknum á ferðum farfugla, með skýr ingum eftir Peter Scott. Kvenskátabasar. Kvenskátafélag Reykjavíkur heldur hinn árlega bas- ar sinn, sunnudaginn 1. desember í Skátaheimilinu við Snorrabraut. Bæj- arbúum gefst kostur á að skoða mun ina, sem þar verða til sölu í sýningar gluggum Helga Magnússonar & Co. Hafnarstræti, laugardag 23. nóv. og sunnudag 24. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju held ur fund mánudaginn 25. nóvember kl. 8:30 í Alþýðuhúsinu. Stjórnin. Minningarspjöld barnaspítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Skartgripaverzlun Jóhannesar Norð- fjörð, í Eymundsonarkjallaranum, verzluninni Vesturgötu 14, verzlun- inni Speglinum, Laugaveg 48, Þor- steinsbúð, Snorrabraut 61 og Vestur- bæjarapóteki, Holtsapóteki og hjá Sigríði Bachmann, Landspítalanum. Minningarsp jöld Fríkirkj usafnaðarins í Reykjavík eru seld í verzluninní Faco, Laugaveg 37 og verzlun Egils Jacobsen, Austurstræti 9. Félagið Sjálfsbjörg í Reykjavík. Mun ið bazarinn 8. des. Munum veitt mót- taka á skrifstofu Sjáifsbjargar, Bræðraborgarstíg 9 kl. 9-5, laugar- daga 9-12. Bazar verður hjá kvenfélaginu Fjóla, Vutnsleysuströnd, sunnudaginn 24. nóv. kl. 15 í Glaðheimum, Vogum. Minningarspjöld Hvítabandsins fást á Laugavegi 8 íSkartgripabúðinnl, Öldugötu 55 hjá Jónu Erlendsdóttur, Öldugötu 50, hjá Oddfríði Jóhanns- dóttur og hjá Helgu I>orgilsdóttur, Víðimel 37. Prentarakonur! Munið bazarinn í Félagsheimili prentara 2. des. Eftir- taldar konur veita gjöfum á bazar- inn móttöku: Inga Thorsteinsson, Skipholti 16, sími 17936, Helga Helga- dóttir, Brekkustíg 3, sími 14048, Ásta Guðmundsdóttir, Karlagötu 6, sími 12130, Guðbjörg Jóhannsdóttir, Mel- haga 12, sími 24535, Guðríður Krist- jánsdóttir, Skipasundi 44, sími 10080, Ragnhildur Sigurjónsdóttir, Hagamel 24, sími 16467. Einnig verður gjöfum veitt móttaka í Félagsheimilinu sunnu daginn 1. desember kl. 4—7 síðdegis. Minningarspjöld Hallgrimskirkju 1 Reykjavík fást á eftirtöldum stöð- um: Verzl. Halldóru Ólafsd., Grettis- götu 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, Verzl. Braga Brynjolfs- sonar, Hafnarstræti 22. Minningarspjöld Akrakirkju fást hjá Steinunni Helgadóttur Lindargötu Kvæðamannafélagið Iðunn heldur fund í Edduhúsinu kl. 8 í kvöld. Séra Garðar Þorsteinsson biður börn, sem eiga að fermast í Hainar- fjarðarkirkju eða í Garðasókn í vor, en hafa ekki enn komið til spurninga á þessum vetri, að tala við sig heima næstkomandi mánudag kl. 6—7. Skaftfellingafélagið heldur skemmti fund í Skátaheimilinu í kvöld kl. 9. Félagsvist og dans á eftir. Konur í Styrktarfélagi vangefinna eru beðnar að skila basarmunum í dagheimilið Lyngás Safamýri 5, eða í verzlunina Hlín Skólavörðustíg 18 hið allra fyrsta, og í síðasta lagi miðvikudaginn 27. nóvember n.k. — Einnig eru félagskonur vinsamlegast beðnar að koma með kökur á kaffi- söluna í Lidó 1. desember fyrir há- degi. í dag verða gefin saman 1 hjóna band af séra Jóni Thorarenssen ungfrú Kristín I>orsteinsdóttir, Ægissíðu 76 og Þórður R. Jóns- son rafvirki Rarmahlíð 23. Heim ili þeirra verður að Skipholti 47 Rvík. í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thoraren sen ungfrú Sigrún H. Sigurðar- dóttir gjaldkeri Laugaveg 159 A og Einar Matthíasson stud. med. Laufásveg 25. Heimili ungu hjónanna verður að Hátúni 39. Rvík. , • ... ...... . s-'.-.-yjv.j" evftS Messur á morgun í dag er 75 ára Vilhjálmur Stefáusson, Hjallavegi 2. Hann verður að heiman í dag. í dag verða gefin saman í hjónaband af sr. Þorsteini Björns syni ungfrú Hjörfríð M.L. Hein- richdóttir, Dunhaga 7 og Car- mon Landis Pritchett, Route 1, Dresten, Tenn. U.S.A. VÍSUKORINl Hver vill telja mannleg mein? Mál það ekkert getur. Fleira en kvenna ástin ein angurs vopnin hvetur. Bólu-Hjálmar í kirkjunni í Innri-Njarðvik. Sóknarpresturinn séra Björn Jónsson hefur messu kl. 5 íé morgun. Bústaðasókn: Messa í Réttar- holtsskóla kl. 2. Barnasamkoma í Breiðagerðisskóla kl. 10.30 — Gunnar Árnason. Langholtsprestakall: Barna- guðsþjónusta kl. 10.30. Messa kl. 2. Séra Árelíus Níelsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 Séra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Messa kl. 2 Kristinn Stefánsson. Hallgrímskirkja: Barnaguðs- þjónusta ki. 10. Messa kl. 11. — Séra Sigurjón Þ. Árnason. Kefiavíkurkirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Barnaguðsþjón- usta í nýja samkomuhúsinu í Yri-Njarðvík kl. 1.30. Messa í Inri-Njarðvík kl. 5. Neskirkja: Barnamessa kl. 10.30 og messað kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Hafnir: Messa kl. 2. Barna- guðsþjónusla kl. 4. Sóknarprest- ur. Háteigssókn: Barnasamkoma í Sjómannaskólanum kl. 10.30. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðs- son. Útskálaprestakall: Messa að Hvalsnesi kl. 2 e.h. Safnaðar- fundur eftir messu. Sóknarprest- ur. Mosfellsprestakall: Barnamessa í samkomuhúsinu í Árbæjarblétt um ki. 11. Barnamessa á Lága- felli kl. 2. Séra Bjarni Sigurðs- Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 10 ardegis. Ólafur Ólafsson kristniboði prédikar. Heimilis- presturinn. Dómkirkjan: KI. 11 barnasam- koma í TJARNARBÆ. Séra Óskar Þoriáksson. Prestsvígslo í Dómkirkjunni kl. 10.30 á| sunnudag fer fram prest-1 vígsla. Biskup íslands, herra i Sigurbjörn Einarsson vígir! cand. theol. Bolla Gústafsson! til Hríseyjarprestakalls í Eyjaj fjarðarprófastsdæmi. — Sérai Pétur Sigurgeirsson lýsir i vígslu. Vottar auk hans Fró-t í dag er sextugur Sigurður Eiríksson vélstjóri, Brunnstíg 4. í Hafnarfirði. Sigurður hefur unnið hjá Bæjarútgerð Hafnar- fjarðar í 30 ár. GAMALT og gott VÖLUSPÁ. Maður setur sauðarvölu á höfuð sér og mælir við hana: Upp er kryppa á völu minni. Segðu mér það, spákona min, sem ég spyr þig að. Ég skal gullinu gleðja þig og silfrinu seðja þig og gefa þér kongsson og allt hans ríki, ef þú segir mér satt, en í eldinum brenna þig og í koppnum kæfa þig, ef þú skrökvar að mér. Sumir hnýta hér aftan við, svo sera líklegt má þykja: Verður það konan mín, sem ég spyr þig um. Síðan beygir maður höfuðið, sver að valan dettur. Komi hún svo nið- ur, að kryppan snúi upp, er það já- kvæði, opið táknar neikvæði, hliðin: ég veit ekki. Orð spekinnar Teningunum er kastað. Gæsar. Fríkirkjan í Rvík: Messa kl. 2 e. h. Sr. Þorst. Björnsson. fessor Björn Magnússon, séra Ingólfur Þorvaldsson og séra Magnús Guðmundsson á Setbergi. Séra Pétur Sigurgeirsson og séra Magnús Guðmundsson þjóna fyrir altari. Hinn ný- vígði prestur prédikar. Happadrœtti Happdrætti til ágóSa íyrir skóiasal Landakotsskólans. Vinningar: 1) Piötuspilari ...... Nr.: 1011 2) Jólajata —......—— 1488 3) Armbandsúr, herra .... — 2283 4) Armbandsúr, dömu .. — 2433 5) Barnarúm .......... — 2413 6) Veggteppi ........... — 917 7) Dúkka ............... — 1973 8) Matarkarfa ....—----- — 1491 9) EUdhúsvigt ........__ — 1199 10) Hundur ............... — 968 11 Kross ............... — 1709 12) Konfaktsett — 2369 13) Grammóiónplata ..... — 238 15. Dúkka ............_.... — 2453

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.