Morgunblaðið - 01.12.1963, Page 12

Morgunblaðið - 01.12.1963, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Sunnu'dagur 1. 'des. 1963 - Bók Kennedys Framhald atf bls. 10. innflytjendur skylau ekki fá ríkisborgararétt fyrr en eftir langan reynslutíma; og and- stöðu gegn kaþólsku kirkj- unni. Sem stjórnmálaflokkur var „The Native American" úr sögunni árið 1857, en stefnumið flokksins lifðu leng ur. Frækornum kreddufestu, ótta og haturs hafði verið sáð og þau þroskuðust að nýju í andrúmslofti anduðar gegn öðrum þjóðum eftir heims- styrjöldina fyrri. Hinn illræmdi félagsskap.ir Ku-Klux-Klcin tók upp merki flokksins. Um 1925 héldu Ku- Klux-Klan-menn því fram, að félagsskapurinn teldi fimm milljónir manna, flesta frá Suðurríkjunum, en einnig frá Ohio og Indiana. Stefna félagsskaparins var að berj- ast gegn blökkumönnum, gegn kaþólskum mönnum, gegn Gyðingum, gegn útlendingum gegn stórborgum og gegn öllu öðru en því, sem gat samræmzt þeirra eigin sór- stöku skilgreiningu á Ameri- canisma. Líkt og aðrar skyld ar hreyfingar lognaðist Ku- Klux-Klan að mestu út af, þegar alvarleg vandamál — þá kreppan — beindu athygli fólksins frá kynþáttahatri — frá tilbúnun vandamáli, að raunverulegu. Við höfum enga ástæðu til sjálfsánægju yfir því, að þessar hreyfingar skyldu ekki ná meiri fótfestu í Banda- ríkjimum. Ástæðan var sú, að hið bandaríska þjóðfélag er of flókið til þess, að svo þröngsýn hreyfing geti náð þar stjórnmálalegri fótfestu. Það, að þessar hreyfingar skyldu yfirleitt finna nokkum hljómgrunn, ætti að vera okkur nægilegt tilefni til gaumgæfilegrar siálfsíhugun- ar. Og það, að hljómgrunnur- inn varð stundum svo öflug- ur, sem raun varð á, ætti að vera ástæða til þess að við séum á verði. Það er þó athyglisverð stað reynd, að þrátt fyrir allan áróður, náðu samtökin aldrei til stjórnarvaldanna. Þau öfl er mæltu með frjálsum og ótakmörkuðum innflutningi voru ljóslega ríkjandi. Sú hugmynd, að Bandaríkin ættu að vera hæli fyrir kúgað fólk og þjáð var aldrei fjarri sam vizku Bandaríkjamanna. Þeirri staðreynd verður þó ekki neitað að um aldamót- in 1900 var þeirri skoðun far- ið að vaxa fylgi, að takmarka skyldi innflutning manna. Og árið 1921 samþykkti þingið og forsetinn fyrstu lögin, sem takmörkuðu innflutning verulega. Samkvæmt þeim lögum var ákveðin blutfalls- tala innflytjenda frá hverju landi fyrir sig. Sá fjöldi inn- flytjenda, sem kemur frá Englandi, írlandi og Þýzka- landi er aðeins hluti þess, sem heimild er fyrir í lög- um. Á hinn bóginn er hlut- fallstala leyfðra innflytjenda frá Austur og Suður-Evrópu það miklu lægri, að miklum fjölda umsókna er aldrei unnt að sinna. Vegna ósveigjanleika þess- ara laga, hefnr stjórnip orð- ið að grípa til bráðabirgða- ráðstafana ti1 þess að geta brugðizt vel við, þegar brýn nauðsyn krafði. A.ið 1948 sam þykkti þingið t.d. lög, sem heimiluðu innflutning_400.000 athvarfslausra manna. Árið 1953 samþyasti þingið önn- ur lög, sem leyfðu innflutn- ing 200.000 flóttamanna, er flestir komu frá ríkjunum austan járntja’dsins. Sam- kvæmt þeim lögum fluttust til Bandaríkjanna árið 1957 30.000 Ungverjar, eftir upp- reisnina í okt 1956. Þessi lög sýna, að Banda- ríkin eru ekki alveg lokað . land og að enn e: rúm fyrir fólk, sem er á flótta undan harðstjórn. A hinn bóginn eru áhrif þessara aðgerða minni en skyldi, bví að á þær er •fremur litið sem undantekn- ingu frá megiiistefi.unni en þátt hennar. Ný og skynsamlegri stefna í þessum efnum þyrfti ekki að kveða á um ó+akmarkaðan innflutning, heldur aðeins svo mikinn, sem land okkar gæti tekið við. Þótt núgildandi löggjöf geri ráð fyrir tak- mörkunum, þá er það ekki mesti galli hennar, heldur hitt, að forsendur þessara tak markana eru rangar og órétt- látar. Við -verðum að forðast það, sem skáldið John Boyle O’Reilly frá Massachusettes kallaði „skipulagða góðgerða starfsemi, framkvæmda með kuldalegum nirfilsbrag í nafni varkárs og hlutdrægs ICrists.“ Stefna í máli sem þessu ætti í eðli sínu að byggjast á örlæti, sanngirni og sveigjan leik. Ef við hefðum slíka stefnu gætum við horft fram an I heiminn með óflekkaðar hendur og hreina samvizku. Slík stefna yrði ekki annað en staðfesting fornra hug- sjóna. Hún yrði tákn sam- þykkis okkar við þeirri skoð- un Georg Washington að, „faðmur Ameríku er eigi að- eins opinn velmegandi og viðurkenndum mönnum, held ur einnig hinum fátæku og of sóttu, hver sem trúarbrögð þeirra eða þjóðerni eru; — þeim munum við bjóða hlut- deild í öllum réttindum okk- ar og hlunnindum, ef mann- gildi þeirra og framkoma sýna, að þeir séu þess verðir.“ Hrelntum apaskinn, rússkinn og aðrar skinnvörur EFNALAUGIN BJÖRG Sólvollagötu 74. Sími 13237 Bermohlið 6. Simi 23337 Benedikt Blöndal héraðsdómslögmaður Austurstræti 3. — Sími 10223 Skrifstofumaður Viljum ráða ungan skrifstofumahn, helzt með nokkra reynslu í skrifstofuvinnu. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Höfum aðeins áhuga á reglusöm- um manni, sem hefur áhuga á að vinna og þrosk- ast í starfinu þannig að hann geti í framtíðmni tekizt á hendur ábyrgðarstarf. — Upplýsingar sendist Mbl. merktar: „3342“ tilgreini mennt- un, reynslu og fyrrverandi atvinnuveitendur. uorur Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó Kjötborg Búðarvogi R f l\l auglýsir Scandalli harmonikkur Ný sending af hinum heims- þekktu Scandalli harmonik- um. Meðal annars hinar frá- bæru Scandalli Vedette. ítalskir gítarar: Gítarar frá Carmello Cat- ania. Sérlega vandaðir gít- arar, spönsk modeL Þýzkir Höfner gítarar. Höfner rafmagnsgítarar. Höfner rafmagnsgítarkassar Höfner magnarar. Scandalli magnarar. Magnarinn Amplivox 18 er' mjög fullkominn og vand- aður, enda notaður af fær- ustu hljóðfæraleikurum. Amplivox 18 er með ame- rískum hátölurum og við smíði þeirra er gert ráð fyrir hinum síauknu kröfum sem gerðar' eru til hljóm- sveita. Scandalli rafmagnsorgel. Getum útvegað með stutt- um fyrirvara margar gerðir af Golden Voice rafmagns- orgelum frá Scandalli verk- smiðjunum. BarnahljóðfærL Mikið úrval af barnahljóð- færum t. d. harmonikkur, lúðrar, fiðlur, gítarar, zylo- fónar, munnhörpur og fl. Munið okkar hagkvæmu afborgunarskilmála. Munið að við höfum 20 ára reynslu í hljóðfæravali. Verzlunin RÍN Njálsgötu 23, sími 17692. JÓLAKORT wj' Y í Nú þegar höfum við fengið marg- Wxdb''V&Æl£a£KN' i|SS| ■ filð ar tegundir af jólakortum, t. d. | 1 fensl ljósmyndakort, einnig litprentuð % þ .. og eftirprentanir málverka. { gojl Sérstaklegaviljum við benda á iHfi M Ut.*m litprentuð jólakort eftir teikning- lýiSI fZ mx wÉ fk um Halldos Peturssonar. ^ ^ c'v M Bókaverzlun BÍJH ’-T v vjj Stefáns Stefánssonar Laugavegi 8 9M| (við hliðina á Skartgripaverzlun I . |g||j Jón Sigmundssonar). k” * ~ Bifreiðaeigendur ATHUGID! Opið alla daga — helga sem virka — frá kl. 8.00 f.h. til kl. 23.00 e.h Höfum fyrirliggjandi flestar stærðir af fólks og vör ubílahjólbörðum Einnig flestar stærðir af snjóhjólbörðum. — Hagst ætt verð. Hiólbarðaviðgerðin Múla v/Suðurlandsbraut — Sími 32960.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.