Morgunblaðið - 07.12.1963, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 07.12.1963, Qupperneq 2
2 MORGUNBIAÐIÐ Laugardagur 7. des. 1963 — jaínfiamt verðui kaffisala d vegum félagsins að Hótel Borg orða látnurn i glugffa Álafoss viS Bankastræti hefur hluti munanoa, sem á bazarnum verða, veiið til sýnis. Á MORGUN, sunnudag, efnir Kvervfélagið Hrin-gurinn til jólabazars í hfúsakynnum Al- mennra trygginga, við Póst- hússtræti. HeÆst hann kl. 2. e. h. Jaifnfraant hefur félaigið kaffisölu í næsta h/úsi, að Hótel Borg. Á bazarnum á morgun verða margir vandaðir og mjög eigulegir munir. Frétta- mönnum gafst í vikunni kœt- ur á að kynna sér undirbún- ingsstarfið, og má fullyrða, að þar hafi hvergi verið kastað til höndunum. Hrings-konur hófu það starf í september, og síðan hefur verið unnið reglulega að gerð þeirra muna, sem á bazarmran verða. Starfsemin hefur farið fram að Ásvallagötu 1, í búsa- kynnum félagsins. Undanfarið hafa unnið þar daglangt 15—20 konur. Mun- imir, sem þær hafa gert, eru margvislegir. I>ar eru hrúður, jólarenningar (löberar), lítii teppi, hlaðin sælgæti, þar sem brjóstsykur er fyrir hvern dag, sem óliðinn er til jóla, o. s. frv. Hringurinn er enn sem fyrr að safna til Barnaspítala, en framlag til hans namur nú um 7 milljónum króna. — Hér er unnið af fórnfýsi, og vand- virkni beitt við gerð allra þeirra rnuna, sem til sölu verða á morgiun. — Þeir, sem bazarinn heimsækja, geta síð- an brugðið sér í næsta hús, og fengið sér kaffi að Hótel Borg. Yfirmenn allra kristinna kirkju deilda hittist í Jerúsalem Póll pdfi fei í pílagrímsföi til „Landsins helga“ 4. janúor Vatíkaninu og Istanbul 6. des. (NTB—AP). SKÝRT var frá því í Páfa- garði í dag, að Páll páfi VI., færi í för sína til ísrael og Jórdaníu 4. janúar n.k. og myndi ferðin taka þrjá daga. í dag gerði leiðtogi grísk- kaþólsku kirkjunnar, Athen- agoras patríarki, það að til- Flagfélagið veitir skólafólki afslátt FLUGFÉLAG íslands miun nú í ár eins og að undanförnu veita afslátt á fargjöldum fyrir kóla- fólk, sem óskar að ferðast með flugvélum félagsins í jólafríinu, eða á tímabilinu frá 15. desem- ber 1963 til 15. janúar 1964, og nemur afslátturinn 24% frá nú- verandi tvímiðafargjaldi. Gildir þetta á öllum flugleiðum félags- ins innanlands. Afsláttur þessi er háður þeim skilyrðuim, að keyptur sé tvímiði og hann notaður báðar leiðir og sýnt sé vottorð frá skólastjóra, er staðfestir að viðkomandi stundi nám við skólann. Gildistími farseðilsins er, eins og áður greinir, frá 15. desember 1963 til 15. janúar 1964. Það skólafólk, sem hugsar sér að notfæra sér þessi hlunnindi, ættu að panta sér far með góðum fyrirvara, því búast má við að síðustu ferðir fyirir jól verði fljótt fullskt'aöar. —- lögu sinni, að leiðtogar allra kristinna kirkjudeilda heims kæmu saman til fundar í Jerúsalem daginn, sem Páli páfi dvelzt þar. Patríarkinn bar þessa til- lögu fram í ræðu sem hann hélt í tilefni ákvörðunar Páls páfa um að fara pílagrímsferð til „Landsins helga“. Fór paríarkinn lofsamlegum orðum um ákvörð- Aðalfundur Stangaveiðis- félagsins AÐALFUNDUR Stangaveiðifé- lags Reykjsuvíkur verður haldinn í Hótel Sögu á morgun, sunnu- daginn 8. des., kl. tvö eftir há- degi. Rætt verður um ýmis mál, er snerta stangaveiðimenn og fé- lag þeirra í Reykjavík. - segja Repúblikanai Washington, 6. des. — NTB BANDARÍSKIR stjórnmálamenn úr flokki repúblikana gagnrýndu í dag það, sem þeir nefna tilraun til þess að fá alla Bandaríkja- un páfa. Einnig lagði hann á- herzlu á, að fundur æðslu manna kristinna kirkjudeilda gæti orð ið mjög mikilvægur einingu krist inna manna. Ef páfinn og patríarinn hitt- ast í Jerúsalem, verður það fyrsti fundur leiðtoga rómversk- kaþólsku og grísk-kaþólsku kirkjunnar frá því, að patríark- inn neitaði að viðurkenna vald páfa á 11. öld. Ekki hefur enn verið skýrt frá dagskrá ferðar Páls páfa, en talið er að hún verði undirbú- in af starfsmanni í Páfagarði, sem fyrir skömmu heimsótti ísrael og Jórdaníu. Yfirvöld þess ara landa hafa boðið páfann vel- kominn og svo virðist, sem þeg- ar haii verið hafinn undirbún- ingur ferðar hans yfir landa- mæri ríkjanna. Bæði Gyðingar og Múhameðs- trúarmenn fagna heimsdkn páfa en blöð í Arabíska sambands- Jýðveldinu hafa gagnrýnt heim- sóknina. Segja þau, að í heim- sókninni til ísrael felist viður- kenning rómversk-kaþólsku kirkjunnar á því, sem blaðið nefnir ofbeldi og valdarán. menn til þess að finna til sektar vegna morðs Kennedys Banda- ríkjaforseta. Þetta kom fram í tilkynningu, sem stjórnmálanefnd repúblik- ana í fulltrúadeild Bandaríkja- þings gaf út og í henni segir enn- fiskiútaf Straum- nesi SAMKVÆMT upplýsinguim Land helgisgæzlunnar hefuir fjöldi ís- lenzkra og erlendra togara verið að veiðum úti af Straumnesi undanfarna daga. Að því að bezt hetfur verið séð hafa togararnir verið í mikl- um fiski á þessum slóðum. Mæðrastyrks- nefnd í Hafnar- firði Hafnarfirði — Nú fyrir jólin hefir í fyrsta skipti tekið tii starfa mæðrastyrksnefnd hér í bæ og mun hún úthluta pening- um til einstæðra mæðra. Skrif- stofan er í Alþýðuhiisinu og verður opin tvisvar í viku, á þriðjudags- og miðvikudags- kvöldum kl. 8-10. Þá geta þeir, sem vilja láta eitthvað af hendi rakna, snúið sér til skrifstofunn- fremur, að rangt sé að ætla, að sorgin yfir morði forsetans, sem sameinaði alla Bandaríkjamenn, leiði til þess að öll frumvörp, sem hann bar fram verði sam- þykkt í þinginu. ar. £>org Bandaríkjamanna veldur ekki samþykki allra frumvarpa Kennedys, I kvöld, laugardag verður leikritið Gisl sýnt í 25. sinn í Þjóðleikhúsinu. Aðsókn að leiknum hefur verið mjög góð og hefur sýning þessi vakið mikla athygli. Nú eru aðeins eftir tvær sýningar á leiknum fyrir jól. Myndin er af Róbert Am- ifinnssyni í hlutverki Monsur. I Togarar í miklum Washington, 6. des. — NTB BANDARÍKJAFORSETI, Lyndon B. Johnson, sæmdi í dag John F. Kennedy, íorseta, og Jóhannes páfa XXIII., friðarorðu Bandaríkjaforseta. Johnson skýrði frá þessari ákvörðun sinni, eftir að hann hafði sæmt 31 mann, bæði Bandaríkjamenn og útlend- inga, sömu orðu við hátíðlega athöfn í Hvíta húsinu. Orðan er veitt fyrir framúrskarandi störf á ýmsum sviðum þjóð- lífsins og er æðsta borgara- lega orða, sem veitt er í Bandaríkjunum á friðartím- Þegar Johnson forseti hafði út- hlutað 31 orðu, sagðist hann hafa ákveðið, að veita Jóhannesi páfa XXIII. og Kennedy forseta orð- una, að þeim látnum. Sagðist hann veita Kennedy orðuna fyrir hönd hins -stóra lýðveldis, sem hann hefði lifað og dáið fyrir. Frú Jacqueline Kennedy var viðstödd athöfnina ásamt mági sínum, Robert Kennedy, og tók hann við orðu bróður síns. Meðal þeirra, sem orðuna hlutu, eru franski stjórnmálamað urinn Jean Monnet, spánski celló- leikarinn og hljómsveitarstjórinn Pablo Casals, söngkonan Marian Anderson og aðstoðarfram- kvæmdastjóri Sameinuðu þjóð- anna, Ralph Bunche. um. ,Það hefur verið okkur léttir í harmi okkar' BLAÐINU barst í gær eftiir- hjá þúsundum einstakra ís- fairandi frá sendiherra Banda- lendinga víðsveigar á íslandi. ríkjanna á íslandi, James K. Johnson forseti sagði: „Það Penfield: hetfur verið okkqr léttir í Forseti Bandaríkjanna, harmi okkar og missi að vita, Lyndon B. Johnson, hefur að milljónir manna á heimil- falið mér að votta ríkisstjórn um sínum og á götuim borga íslands og íslenzku þjóðinni og bæja um víða veröld hafa alúðar þakkir hans og allrar í hjarta sér fundið svo mjög amerísku þjóðarinhar fyrir til með okkur á sorgarstundu. hjartnæma hluttekningu og Þessi vitneskja hefur styrkt samúðarkveðjur vegna frá- þá ákvörðun Okkar sem Am- falls John F. Kennedy for- eríkumanna og heimsborgara seta. að veita stuðning málstað Ameríkumönnum var sér- friðarins og frelsis frá skorti, stök virðing sýnd, og var þeim málstaðnum, sem John Fitz- mikið gleðietfni, er Alþingi ís- gerald Kennedy helgaði líf lendinga heiðraði minningu sitt. í saimúð yðar finnum við hins látna forseta, félög og hvatningu til aukinna dáða í félagasamtök létu í Ijós sér- áfraimhaldandi baráttu að lega hluttekningu, svo og sam stefnumarki Kennedys for- úðin, sem lýsti sér samstundis seta.“ Hring“-bazar á morgun Jóhannesi páfa og Kennedy veitt friðar-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.