Morgunblaðið - 07.12.1963, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 07.12.1963, Blaðsíða 21
i Laugardagur 7. des. 1963 MORGUtíQLAÐIÐ 1 :• '>¦' "'': ¦.¦"*-' ¦¦if) " ^,: ¦¦.•i íi* ^* **' ."¦'ll .21 Voruúrval Melroses Tea urvftlsvorur D.JOHNSON & KAABER H Sflíltvarpiö Laugardagur 7. desember. 7:00 Morgunútvarp. 8:00 Úrdráttur úr forystugreinum dag blaðanna. 12:00 Hádegisútvarp. 13:00 Óskalög sjúklinga (Kristín Anna Þórarinsdóttir). 14:30 í vikulokin (Jónas Jónsson og Erna Tryggvadóttir): Tónleikar — 15:00 Fréttir — kSamtalsþættir — íþróttaspjall — Kynning á vikunni framund- an. M:00 Veðurfregnir — Laugardags- iögin. 16:30 Danskennsla (Heiðar Ástvalds- son). 17:00 Fréttir. — Þetta vil ég heyra: Þóra Helgadóttir velur sér hljómplötur. 16:00 Utvarpssaga barnanna: „íbúar heiðarinnar" eftir P. Bangs- gárd; III. (Sigurður Helgason). 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Tómstundaþáttur barna og ung- llnga (Jón Fálsson). 18:55 Tilkynningar. Vönduð plast model nf imuuilegum líkuma og einstökum lík- amshlutum, eins og hötðinu, augam beinagrindinni og ýmsum dýrum eru góðar og nytsamar jólagjafir 19:30 Fréttir. 20:00 Leikrit Þjóðleikhússins: „And- orra" eftir Max Frisch, í þýð- ingu Þorvarðs Helgasonar. — Leikstjóri á sviði: Walter Firn- er. Leikstjóri fyrir útvarp: Klem ens Jónsson. Persónur og leikendur: Andri ........................ Gunnar Eyjólfsson Barblin ............__........ Kristbjörg Kjeld Kennarinn ........................ Valur Gíslason Móðirin .... Guðbjörg Þorbjarnardóttir Aðrir leikendur: Herdís Þorvaldsdóttir, Bessi Bjarnason, Rúrik Haraldsson, Róbert Arnfinnsson, Lárus Pálsson, Baldvin Halldórsson, Árni Tryggva- son Ævar R. Kvaran Gísli Alfreðsson o.fl. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Danslög. — 24:00 Dagskrárlok. LaxveiBimenn Stangaveiðiréttindi í Hrófá í Steingrímsfirði til leigu. Tilboðurn sé skilað til Magga S. Sigurðssonar bónda að Hrófá, fyrir 18. des. n.k. og gefur hann nánari upplýsingar um ána. Stjórn Veiðifélags Hrófár. NÆST SIÐASTI DANSLEIKUR að HLÉGARÐI í KVÖLD ¦k ÖH nýjustu lögin leikin ásamt dagskrá bljóm- sveitarinnar á síðustu hljómleikum. * Notið þetta næst síðasta tækifæri. • Sætaferðir frá B.S.Í. kl. 9 og 11,15. LÖDÓ-sext. og STEFÁN * I vetur Sími 35 936 Atthagafélög — Starfshópar Leigjum út salarkynni Lídó í vetur fyrir árshátíðir og skemmtanir alla daga nema laugardaga. Skólar! Ath.: að panta tímanlega fyrir árshátíðir skólanna. Sími 35935 og 36048. Kvenskór með innleggi nýkomnir Einnig Berkemann trétöflur. STEINAR S. WAAGE Laugavegi 85 — Sími 18519. Laugaveg 13. PEUGEOT Hinir heimsfrægu PEUGEOT-bílar, árg. 1964 nýkomnir. Gerðir: 404 fólksbílar verð 202 þús. 404 station 5 manna verð 211 þús. fyrirliggjandi. Kaupið PEUGEOT Kynnist PEUGEOT Allar nánari upplýsingar veittar í síma 18585. PEUGEOT - umbooio Sigurður Steindórsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.