Morgunblaðið - 08.01.1964, Síða 4

Morgunblaðið - 08.01.1964, Síða 4
4 MORCUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 8. jan. 1964 ANNAST SKATTA- FRAMTÖL einstaklinga, félaga, báta ] Og fl. — Samningagerðir. — Tími eftir samkomulagi | Friffrik Sigurbjörnsson lögfræðingur, sími 16941 Vantar 10 ha. Singer mótor, árg. I ’47. Uppl. í síma 18918 eða 1 34018. | Barnapeysur gott úrval. Varðan, Laugavagi 60. Sími 1903i. j Ökukennsla Upplýsingar í síma 37848. Bílamálun - Gljábrennsla vinna. Merkúr hf., Hverfis- götu 103. — Simi 21240 og 11275. 1 Húsmæður Hænur til sölu, tilbúnar í pottinn, sent heim á föstu- degi, 40 kr. pr. kíló. Jacob Hansen Sími 13420. Pússningasandur til sölu. Góður — ódýr. Sími 50271. Hafnarfjörður Húsmæffur! Hænur til sölu, tilb. í poitinn, 40 kr. kg. Af.gr. e.h. á föstud. á Garða vegi 4, sími 51132. Pantið Jacob Hansen fyrir fimmtudagskvöld. Ungur reglusamur maður m e ð verzlunarsikólapróf óskar eftir framtíðarat- vinnu nú þegair. Tilb. send- ist Mbl. merkt: „Atvinna — 9799“. Dugleg stúlka utan af landi með ársgam- allt barn óskar eftir ráðs- konustöðu eða vist á fá- mennu heimili. Uppl. í sima 23123. Atvinna óskast 16 ára piltur óskar eftir góðri atvinnu nú þegar. Uppl. í síma 37225. Hillman Gangfær, á skrá, árgerð ’50. Selst mjög ódýrt. — Sími 20823. Gítarkennsla Get bætt við neraendum. Ásta Sveinsdóttir Sími 15306. 2 herb. og eldhús til leigu í Stórholti, frá 25. jan. til 15. ágúst Nokkur húsg. geta fylgt. Fyrirfr.gr. Tilb. sendist Mbl., merkt: „3700“. Konur óskast til raestinga á Landakots- spítala. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Guðmundi Guðmundssyni Útskálum ungfrú Sigurbjörg Guðmundsdóttir og Haraldur Sveinsson, Vallargötu 13, Sandgerði. Nýlega voru geíin saman í hjónaband ungfrú Guðiaug Helga Guðmundsdóttir og Kjartan Björnsson, Brekkustíg 5 Sand- gerði. Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Guðbjörg Vil- hjálmsdóttir og Óli Stefán Run- ólfsson, Kambsvegi 21. (Ljósm.: Studio Guðmundar, Garðastræti 8). Á gamlárskvöld opinberuðu trúlofun sína ungfrú Þorgerður Arnórsdóttir Hávallagötu 17 og Grétar Eiríksson Bólstaðarhlíð 12 Aðfangadagskvöld jóla opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Ellen Sigríður Svavarsdóttir verzlunarmær Bjarmastíg 8 Ak- ureyri og Börkur Eiríksson skrif stofumaður, Möðruvallastræti 9 Akureyri. Tilkynning þessi er endurprentuð vegna misritunar. Pennavinur og meistari Kjarval Skrifstofu borgarstjóra ber- ast iðulega tilmæli frá erlend um bréfriturum um fyrir- greiðslu ýmissa mála, oft fyrir spurnir um ferðalög hér á landi, líka almennar upplýs- ingar um land og þjóð frá skólafólki, sem hefur valið sér ísland að verkefni til landfræðisprófs. Eins og gef- ur að skilja er reynt af fremsta megni að greiða fyrir bréffiturum með leiðbeining- um um hvert þeir eigi að snúa sér, ef erindið er sér- staks eðlis, eða með tiltækum bæklingum og auglýsingapés- um. Mun það vera alltítt er- lendis að borgarstjóraskrif- stofur hafi deild eða skrif- stofumann a.m.k. til að ann- ast fyrirgreiðslu slíkra mál- efna. Hér hefur það í bili komið í hlut Skjala- og minja- safns borgarinnar að taka að sér þetta hlutverk, sem telja má hið ánægjulegasta, þó að árangurinn verði ekki metinn fyrirfram hverju sinni. Tíðast er bréfsefnið næsta lítið, frí- merkja-kvabb eða ósk um að komast í samband við frí- frímerkjasafnara eða póst- kortasafnara, svo og að stofna til bréfaskipta við jafnaldra á íslandi. í síðasta flokknum er einmitt nýlegt bréf frá ungum pilti í Hamborg með kyrfi- legri utanáskrift: „To the Mayor of Reykjavík“ og inn- lagðri mynd af bréfritara og systur hans. Bréfið er dálítið sérstakt fyrir það, að hinn ungi bréfritari á ágætis kunn- ingja í Reykjavík, sjálfan meistara Kjarval, sem hefur gefið honum eitt málverka sinna, en trúlegast er meist- arinn pennalatur, því nú er það einlæg ósk piltsins að komast í bréfasamband við jafnaldra sinn, einn eða fleiri, á íslandi. Hann heitir Horst Mahncke og utanáskrift hans er: Hamburg 36, Rademacher- gang 8, Þýzkalandi. Systir hans, Silvia, heldur í horn á málverkinu á móti honum og þau eru 16—17 ára gömul. L. S. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Óskari J. Þor- lákssyni. Hrönn Kjartansdóttir og Frídlev Jacobsen bæði til heimilis á Karlagötu 6. Á gamlárskvöld opinberuðu trúlofun sína ungfrú Erna Svein bjarnardóttir, Álfheimum 62 og Jón Sverrir Garðarsson Hjalla- veg 10 Á gamlársdag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Ólafía Guðna- dóttir og Erlendur Þórðarson búfræðinemi Stigahlíð 10 fRÍTTIR Kvenfélag Lágafellssóknar Fundur verður haldinn að Hlégarði fimmtu- daginn 9. janúar n.k. kl. 2.30, Kvenfélag Óháða safnaðarins heldur jólafund í Kirkjubæ næstkomandi föstudagskvöld kl. 8.30. Félagskonur mega taka með sér gesti og öldruðu safnaðarfólki er sérslaklega boðið. Lúðrasveitin Svanur leikur. Ennfrem- ur verður tvísöngur, kvikmyndasýn- ing og veizlukaffi. Frá Kvenfélagi Bús-taðasóknar Tilsögn í fegrun og snyrtingu fer fram á fundinum, sem haldinn verð- ur 9. þ.m. í Háagerðisskóla. Félag austfirzkra kvenna heldur skemmtifund fimmtudaginn 8. þ.m. kl. 8:30 að Hverfisgötu 21. Spiluð verður félagsvist. FRÁ DÓMKIRKJUNNI Séra Hjalti Guðmundsson, settur prestur við Dómkirkjuna, hefur viðtalstíma á heimili sínu, Brekkustíg 14, kl. 11—12 og 6 —7 alla virka daga. Þá eru af- greidd vottorð úr öllum prest- Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Stella Olgeirsdóttir verzlunarmær, Hofteig 12 og Sigurður Brynjólfsson fram- reiðslunemi Bústaðaveg 85. þjónustubókum, sem séra Jón Auðuns varðveitti. Sími er 12553. Happdrætti U.M.F. Breiðablik. — Útdregin númer eru þessi: 2437 , 4637, 575. Vinninga skal vitja til Gests Guðmundssonar, sími 41804. Hafskip Laxá kom til Hull 7. þ.m. frá Eskifirði. Rangá fór frá Gautaborg 7. þ.m. til Gdynia. Selá lestar á Austf j arðahöf num. Pan American þota kom til Kefla- víkur kl. 07:45 í morgun. Fór til Glasgow og London kl. 08.30. Væntan- leg frá London og Glasgow kl. 18.55 í kvöld. Fer til NY kl. 19.40 í kvöld. Bíldudal 5. jan. áleiðis til Gloucester og Camden. Langjökull kemur til Hamborgar 10. jan. Fer þaðan til London og Rvík. Vatnajökull fór í gærkvöldi frá Grimsby áleiðis til Ostend Rotterdam og Rvík. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Katla er væntanleg til Bergen í dag. Askja er á leið til Rotterdam, Beemen og Hamborgar. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- foss fór frá NY 4. þm. til Rvíkur. Dettifoss fer frá Dublin 7. þm. til NY. Fjallfoss er í Ventspils fer þaðan til Kaupmannahafnar og Rvíkur. Goöa foss fór frá Vestmannaeyjum 4. þm. til Hull og Gdynia. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn 8. þm. til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fer frá Wilmington 8. þm. til NY. Mánafoss fer frá Man- chester 8. þm. til Dublin, Antwerpen, Rotterdam og Rvíkur. Reykjafoss fór frá Seyðisfirði 6. þm. til Hull og Antwerpen. Selfoss fer frá Rvík kL 21:00 í kvöld 7. þm. til Keflavíkur. Grundarfjarðar og Vestmannaeyja og þaðan til Bremenhaven, Hamborgar, Dublin og NY. Tröllafoss fer frá Stett- in 11. þm. til Hamborgar og Rvík- ur. Tungufoss fór frá Grundarfirði 7. þm. til ísafjarðar, Tálknafjarðar, Patreksfjarðar, Norður- og Austur- landshafna og þaðan til Hull og Rott- erdam. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:15 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur á morgun kl. 15:15. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Húsavíkur, Vest- mannaeyja og ísafjarðar, á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Kópaskers, Þórshafnar, Vest- mannaeyja og Egilsstaða. sá MÆST bezti Séra Friðrik heitinn Friðriksson sagði oft þessa sögu: Einu sinni rtitti ég Pál Sveinsson yfirkennara við Mennta- skólann í Reykjavík. Þetta var á Grundarstígnum og var komið kvöld. Hann var þá með Pál fjögurra ára gamlan son sinn með sér (nú prestur í Vík í Mýrdal). Ég spjallaði lengi við vm minn Pál Sveinsson eins og venjulega, en þegar við kvöddumst, segir hann við litla drenginn sinn: „Bjóddu nú séra Friðrik góða nótt á latínu“. Þá segir Páll litli við mig: „Felix nox, en ekki Felix Guðmundsson“ ! ! Sunnudaginn 29. deseniber s.l. voru gefin saman í hjona- band í Safnaðarhesmili Langholtssóknar af séra Árelíusi Níelssyni, ungffrú Sigvún Gróa Jónsdóttir, bankamær og Þorbergur Kristinsson, prent. hjá Mbl. til heimilis Klepps- veg 36 Rvík. — Ljósm. Sv. Þorm. Úr fjarlægð btrtist Drottinn mér, já, með ævarandi elsku hefi ég elskað þig, fyrir því hefi ég látið náð mína haldas-t við þig. (Jer. 31,3). í dag er miðvikudagur 8. janúar og er það 8. dagur ársins 1964. Árdegis háflæði kl. 0.18 Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Sími 24361. Vakt allan sólarhringinn. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki vikuna 4.—11. janúar. Sími 24045. Kópavogsapótek er opiff alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl. 1-4 e.h. Sími 40101. Næturlæknir í Hafnarfirffi frá kl. 13:00 4.—6. jan. Ólafur Ein- arsson (Sunnudagur) 6.—7. jan. Eiríkur "jörnsson, 7.—8. jan. Páll Garffar Ólafsson, 8.—9. janúar Jósef Ólafsson. Slysavarffstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Neyffarlæknir — simi: 11510 —. frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. HEDGAFEIX 59641S7 VI. 2. BMR - » - 1 - 20 - VS - MT - I-A-HT. I.O.O.F. 9 = 145188'i — Orð lítsiui svara 1 slma 10000.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.