Morgunblaðið - 08.01.1964, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.01.1964, Blaðsíða 9
Miðvijtudagur 8. jan. 1964 MORGUNBLAÐI& Loðnunót Höfum fyrirliggjandi efni í loðnunætur. Mjög hagkvæmt verð. KRAFTBLOKKARUMBOÐIÐ I. Pálmason hf. Austurstræti 12 — Sími 2-4210. AfgreiBslustúlkur Viljum ráða nokkrar duglegar afgreiðslustúlkur til starfa í nokkrar kjötverzlanir okkar. Nánari upplýsingar í skrifstofu Sláturfélags Suð- urlands, Skúlagötu 20. 5LÁTURFÉLAB SUÐURLAND5 Vélbátur Til sölu vb. Ingi G. K. 148, byggður 1961 með góðri Book dieselvél, og öllum helztu tækjum. Báturinn er 9 tonna og í ágætu standi. — Mjög vægt söluverð eða kr. 500—550 þúsund, en útborgun helzt kr. 150 þúsund. Til sýnis í Hafnarfirði. ÁRNI GUNNLAUGSSON, hrl. Austurgötu 10 — Hafnarfirði. Sími 50764 kl. 10—12 og 4—6. ITALSKIR o g EIMSKIR KVENSKOR nýkomnir Skósaian Laugaveg 1 7/7 sölu m.a. 2 herb. íbúð í háhýsi við Austurbrún. 2 herb. íbúð á 1. hæð í Klepps holti. 3 herb. risíbúð við Blómvalla- götu. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Álfhólsveg. 4 herb. nýtt raðhús við Bræðratungu. 3 herb. íbúð í smiðum á 1. hæð við Vallargerði. MALFLUTNINGS- OG FASTEIGNASTOFA Agnar Gustafsson hrl. Björn Pétursson. fasteigna- viðskipti. Austurstræti 14. Símar 21750 og 22870. Utan sknfstofutima 35455. BIFREIÐALEIGAN H JÓL O Elliðavogi 103 SIMI 16370 AKIÐ 5JÁLF NÝJUM BÍL Almenna bifreiðsleigan hf. Klapparstíg 40. — Sími 13776. ★ KEFLAVÍK Ilringbraut 106. — Sími 1513. ★ AKRANES Suðurgrata 64. — Sími 1170. VOLKSWAGEN SAAB RLNAULT R. S nyja siml: 164001 bilaleigan LITLA biireiðaleigon Ingólfsstræti 11. — VW. 1500. Voikswagen Sími 14970 Bílnleignn AKLEIÐID Bragagötu 38A RENAULT R8 fólksbílar. SÍMI 14248 Leigjum bíla, akið sjálf sími 16676 Bifreiðaleigan BÍLLINN ilófðatúni 4 S. I8HII3 ^ ALPHYR 4 ^ UONSUL „315“ VOLKSWAGEN uANUROVER jv. COMET SINGER g VOUGE ’63 BÍLLINN Skrifstofustúlka Stúlka óskast til almennra skrifstofustarfa. — Til- boð, merkt: „Áreiðanleg — 9798“ sendist afgr. Mbl. fyrir 12. janúar nk. ÚtboB Tilboð óskast í sölu á 6700 metra af stálpípum 3” — 10” og 4000 metra af asbest-sement pípum 3” — 8” vegna Vatnsveitu Reykjavíkur. Útboðsgagna má vitja í skrifstofu vora, Vonarstræti 8. Stúlka óskast nú þegar til starfa við þvott á glervöru. — Upplýsingar í síma 17-300. Tilraunastöð Háskólans í meinafræðl. Verzlunarstjóri — Ibúð Verzlunarstjóri eða maður með þekkingu á verzl- unarrekstri óskast nú þegar í kjöt- og nýlendu- vöruverzlun. — 2ja herb. íbúð í sama húsi kemur til greina t.d. fyrir hjón, sem vildu vinna saman. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 10. þ.m., merkt: „3547“. S.U.D.K. HraunprýBi Heldur aðalfund þriðjudaginn 14. janúar kl. 8,30 í Sj álfstæðishúsinu. DAGSKRÁ: Aðalfundarstörf Onnur mál. Skemmtiatriði — KaffL Konur mætið vel. Stjórnin. Flugfreyjur Fundur verður haldinn hjá Flugfreyjufélagi íslands fimmtudaginn 9. janúar kl. 4 í Félagsheimili Hrings ins, Ásvallagötu 1. Stjórnin. Útvarpsvirkjar 3—4 útvarpsvirkjar óskast. Vinsamlegast leggið um- sókn inn á afgr. Mbl. með mynd, ásamt kaup- kröfu, merkt: „Til viðtals — 1964“. Hudson sokkarnir komnir aftur. Tösku- og hanzkabúðin við Skólavörðustíg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.