Morgunblaðið - 08.01.1964, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 08.01.1964, Blaðsíða 16
16 MORCUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 8. jan. 1964 Aluminiumklædd fisklöndunarmál fyrirliggjandi. Einnig fjögurra tunnu síldarlöndunarmál. Vélsmiðjan Bjarmi Hafnarfirði — Sími 51253. Auglýsing frá Bæjarsíma Reykjavíkur og Hafnarfjarðar Verkamenn vantar nú þegar við jarðsíma- gröft. — Ákvæðisvinna. — Ennfremur að- stoðarmenn við línutengingar. — Uppl. gefa verkstjórar bæjarsímans Sölv- hólsgötu 11, símar 22017 og 11000. Atvinnurekendur Algerlega reglusamur verzlunarmaður óskar eftir góðu og tilbreytingarríku framtíðarstarfi. Hefir góða verzlunarmenntun, reynslu í sölustörfum og al- gengum skrifstofustörfum. Enskukunnátta. — Upplýsingar í sima 16959 í dag og á morgun. Duglegur sendill óskast til starfa á afgr. Morgunblaðsins. Vinnutími kl. 6 — 9 árd. — Um Uppkastið Framh. af bls. 6 huga, að sjálfsákvörðunar- réttur þjóðanna hefur hlotið víðtæka viðurkenningu í al- þjóðarétti og raunar algera við- urkenningu meðal vestrænna þjóða, má þó nær víst telja, að samþykkt uppkastsins hefði ekki orðið því til fyrirstöðu ag fullur aðskilnaður hefði fram farið milli Islands og Danmerkur. Varla verða þó andstæðingar upp- kastsins fordæmdir fyrir það, þótt þeim þætti óaðgengilegt að láta framtíð mála þeirra, sem óuppsegjanleg voru, vera undir því, hver vera mundu viðhorf Dan,a eftir 37 ár, — óhyggilegt væri að binda sig þannig. III. Var uppkastinu fyrst vel tekið af öllum? Loks virðist það ofsagt hjá prófessor Níelsi Dungal, að upp- kastinu hafi fyrst verið „vel tekið af öllum hér“, en smám sama hafi andstæðingarnir (þ. e. andstæðingar Hannesar Haf- steins) tekið að finna frumvarp- inu ýmislegt til foráttu. Kristján Albertsson kveður ekki fastar að orði í ævisögu Hannesar Haf- steins (bls. 248) en svo að allur þorri manna í Reykjavík af öllum fiokkum hafi tekið frumvarpinu . rneg miklum fögnuði, og ef lesin er frásögn hans um þetta kemur , i ljós, að hér er ekki rétt með farið hjá prófessor Níelsi Dung- al. Formenn skip- aðir MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefir skipað Benedikt Gröndal, alþingismann, formann útvarps- ráðs yfirstandandi kjörtímabil ráðsins, og Sigurð Bjarnason, alþingismann, varaformann. Þá hefur ráðuneytið skipað dr. Snorra Hallgrímsson, prófessor, formann stjórnar vísindasjóðs yfirstandandi kjörtímabil sjóðs- stjórnar, og dr. Ólaf Bjarnason, dósent, varaformann. Ennfremur hefur ráðuneytið skipað Birgi Kjaran, forstjóra, formann náttúruverndarráðs í stað Ásgeirs Péturssonar, sýslu- manns, sem öskaði að verða leystur frá starfinu. (Frétt frá Menntamála- ráðuneytinu). Búðardal, 4. janúar 1964. SUÐVESTAN gola og þíðviðri. Árið nýja heilsar hlýlega. Snjó- laust að kalla um allt héraðið og vegir vel færir. Svo hefur raunar verið að heita má það, sem af er vetri. Leiðin um Bröttubrekku hefur ekki lokazt. — Áramótabrennur voru víða í sýslunni á gamlárskvöld, svo sem venja er til. Áramótafagn- aður var haldinn í félagsheimil- inu í Búðardal, og sótti hann margt manna. — FréttaritarL Frá Dansskóla Hermanns Ragnars Reykjavík Innritun nýrra nemenda fer fram í dag þriðjudag- inn 7. janúar og miðviku- daginn 8. jan. í síma 33222 báða dagana frá kl. 10-12 f.h. og 1-6 e.h. — Skírteini fyrir byrjendur afhent laugardaginn 11. jan. kl. 3-6 e.h. í Skátaheimilinu. Kennsla hefst í næstu viku. Pappírshnífur Tilboð óskast í handskurðar pappírshníf. Til sýnis 1 Stimplagerðinni, Hverfisgötu 50. vörur Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó Silli & Valdi Vön afgreiðslustúlka óskast í vefnaðarvöruverzlun allan daginn. Ekki yngri en 25 ára. Upplýsingar í síma frá kl. 1—5 hjá Karli K. Karlssyni, Hverfisgötu 82. Nýtt lóðtin án lóðfeiti fyrir Aluminium og aðra málma. Verzl. O. Ellingsen Sendisveinar Ó S K A S T . — Vinnutími fyrir hádegi. Verzlunarstarf Óskum að ráða duglegan mann og unglingspilt til afgreiðslustarfa strax eða um næstu mánaðamót. Kjötbúðin Bræðraborg Bræðraborgarstíg 16 — Sími 12125. Vélritun Stórt verzlunarfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða vélritunarstúlku á skrifstofu sína nú þegar eða 1. febrúar n.k. Kunnátta í ensku og enskri hrað ritun nauðsynleg. Góð launakjör. Umsóknir sendist afgr. Mbl. fyrir 12. janúar n.k., merktar: „Vélritun — 5697“. Prentnemi getur komist að í prentsmiðju vorri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.