Morgunblaðið - 26.01.1964, Page 1

Morgunblaðið - 26.01.1964, Page 1
51. árgangur 32 síður og Lesbok 21. tbl. — Sunnudagur 26. janúar 1964 Prentsmiðja Morgunblaðsíns Vopnahlé á Borned innan níu daga índónesiumenn segja Breta vilja steypa stjórn landsins Tjondon 26. janúar (AP). HAFT er eftir áreiðanlegum heimildum að vopnahlé á landa- mærum Indónesíu og Malaysíu á Borneó, sem Sukarnó forseti boðaði í gær, kæmi til fram- kvæmda innan níu daga. Ástæð- an til þess að vopnahléð gengur ekki i gildi þegar í stað eru sam- gönguerfiðleikar á Borneó og er ekki hægt að ná sambandi við eveitir indónesískra skæruher- manna fyrr en eftir nokkra daga. hegar vopnahléð gengur í gildi hefst í Bangkok fundur utanríkis ráðherra Indónesíu, Malaysíu og f GÆRKVÖLDI og í morgun komu brezkir hermenn til Kenya og Tanganaiyka, að ósk forsætis- ráðherra landanna. í gærkvöldi varð vart andstöðu við stjórn- ina meðal hermanna í Nairobi, höfuðborg Kenya, og kom til nokkurra óeirða í herbúðum í Filippseyja, en þeir munu undir- búa fund æðstu manna ríkjanna. Sem kunnugt er, var það eftir viðræður við Robert Kennedy, dómsmálaráðherra Banaríkj anna, sem Sukarno boðaði vopnahléð og ákveðið var að halda fund æðstu manna. Kennedy ræddi sem kunnugt er einnig við Macapagal, forseta Filippseyja og Abdul Rahman, forsætisráð- herra Malaysíu. Kennedy kom til London í gær frá Djakarta og ræddi við Butler utanríkisráðherra Breta, en í dag ræðir dómsmálaráðherrann við es-Salam, höfuðborg Tangana- iyka, uppreisn. Brezkir heirmenn voru sendir á vettvang, að ósk Nyeres forsætistráðherra. Tókst þeim að bæla uppreisnina niðuir, en í átökunum féllu þrír blökku menn og tuttugu særðust. Þegar síðast fréttist var allt með kyrrum kjörum 1 Kenya og Tanganaiyka. Sir Alec Douglas Horhé, forsætis- róðherra, og á morgun snæðir hann há'degisverð á sveitasetri hans. Haft var eftir áreiðanleg- um heimildum, að Kennedy myndi fara þess á leit við Breta, að þeir ögruðu ekki Indónesíu- stjórn, en hins vegar myndi hann ekki leggja til að þeir kölluðu heim herlið sitt í Malaysíú. Kennedy mun skýra fyrir brezku ráðherrunum stefnu Indónesu gagnvart Malaysíu og hlutverki Breta í stofnun ríkjasambands- ins. Haft var eftir áreiðanlegum heimildum, að Sukarnó Indó- nesíuforseti hefði sagt, að hann liti á Indónesiu sem handbendi Breta, en þessu hafa Bretar neit- m Framh. á bls. 31 Neyðarástand er nú í höfuðborg Costa Rica, San José, og héruðunum í kringum borgina vegna öskugoss úr eldfjallinu Irazú, sem er um 20 km norðaustur af borginni. — Óttazt er að gosið muni hafa alvarlegar afleiðing- ar fyrir efnahag landsins og t. d. eyðileggja mestan hluta kaffiuppskeru þess. Gosið hófst fyrir tíu mán- uðum og síðan hefur ástandið farið æ versnandi og þeir eru fáir dagarnir í þessum mán- uði, sem aska hefur ekki fall- ið á San José. Talið er að alls hafi 50 þús. tonn af ösku fall- ið á borgina. í héruðunum í Brezkir hermenn til Kenya og T anganaiyka London 25. janúar, AP. Gosmökkurinn frá Irazú. • »■ 'myj borginni. Kenyatta forsætisráð- herra bað Breta þegar um að- Btoð og brezkir hermenn voru sendir til borgarinnar frá Gganda. Tóku þeir herbúðirnar á sitt vald en til átaka kom og einn Kenyamaður féll. 1 morgun gerðu hermenn í tveimur herbúðum nálægt Dair- fylglr blaðinu í dag og er efni hennar sem hér segir: Bls. 1 Matthías Jochumsson, nokk ur sendibréf til Tryggva Gunnarssonar, sem ekki hafa verið birt áður. — 2 Svipmynd: Ludwig Erhard — 3 . . . af mannsins náð, smá- saga eftir Arthur Knut — - Mansönrur 1963. Ijóð eftir Sveinbjörn Benteinsson — 4 Þegar Lincoln flutti Gettys burgræðuna — 5 Bókmenntir: Um leiklistar- gagnrýni, eftir Sigurð A. Magnússon — 7 Lesbók Æskunnar: Kátir dagar í Mánaklúbbi — t Flóttafólkið frá Tristau da Cunha fer heim — 10 Fjaðrafok — 12 Nils Kær: Hnignun bók. menntanna — 13 Sonur prestsins f Reykja- hlíð týnist, ftix Oscar Clausen — 15 Krossgáta — 16 Ráðning myndagAtiinnar. mmá Sem kiMimugt er gerði herinn í Tanganaiyka uppreisn sl. mánu dag, en stjórninni tókst að bæla ihana niður. Brezkir hermenn eru nú á verði við allar herbúðir í höfuð- borg Tanganaiyka og sama er að segja um Nairobi, höfuðborg Kenya. Kenyatta, forsætisráð- herra Kenya, flutti útvarpsávarp í dag og sagði, að þeim, sem sýndu stjörn landsins óvirðingu og mótþróa yrði engin minkunn sýnd. Neyöarástand í Costa Rica vegna öskugoss kringum hana hefur landbún- aður orðið fyrir miklu áfalli vegna gossins, nautgripir hafa sýkzt og mjólkurframleiðsla er nú aðeins 35% af því, sem venjulegt er. I San José geta menn ekki farið út á götu nema hafa grímur eða klúta fyrir andlit- inu og allir, sem efni hafa á senda börn sín úr landi í heimavistarskóla. — Bifreiðir borgarbúa eru flestar óöku- færar vegna þess að askan hefur smogið inn í vélar þeirra og benzíngeyma og flugvélar geta ekki lengur lent á flug- velli borgarinnar. Yfirgangur togara á sovézkra miðunum t Washington 25. jan. SKÝRSLU, sem nefnd skipuð af Bandarísku öld- ungadildinni hefur sent frá sér segir, að stefna Sovét- ríkjanna í fiskveiðimálum brjóti í bága við þá hefð, sem ríkt hafi á fiskimiðum heimsins, og fáar fiskveiði- þjóðir hafi mið sín í friði fyrir því, sem nefndin kallar hinn rænandi, gráðuga fisk- veiðiflota Sovétríkjanna. í skýrslunni uim fiskveiðar Sovétríkjanna segir, að vegna yfirgangs sovézkra fiskiskipa á svæðum þair sem aðrar þjóðir hafi um árabil stundað veiðar, hafi komið rót á fiskveiðar þess- ara þjóða. Geti þetta orðið und- iinrót nýrra og hættulegra ágrein ingsefna á alþjóðavettvangi. — Hin yfirlýsta ákvörðun Sovét- ríkjanna, að stefna að því að verða mesta fiskveiðiþjóð heims með því að senda hinn stóra verksmiðjutogaraflota sinn á fiskimið á öllum heimshöfun- um, hafi vakið gremju meðal fiskveiðiþjóða. Óttazt sé, að þeir muni fótumtroða reglur, sem gilt hafa um verndun fiskistofna og hagnýtingu sjávarafurða í þágu allra þjóða heims. í skýrslunni er bent á, að Sovétrikin, sem sjálf hafi 12 mílna fiskveiðilögsögu, sendi tog ara sína til veiða aðeins þrem.ur mílum frá ströndum flestra landa. Ástæðuna til hinnar miklu útþenslu í fiskveiðum Sovétríkjanna, segir nefndin vera, að flest fiskimið bæði við strendur landsins í innhöíum, hafi verið nærri tæmd, þar hafi verið veitt allt of mikið um ára- bil. Einnig hafi kjötframleiðsla í Sovétríkjunum staðið i stað undanfarin ár þrátt fyrir áætl- anir um framleiðsluaukningu og það knúið stjórnina til þess að leggja aukna áherzlu á fiskveiði, ar, þess vegna hafi sovézk fiski- skip, oft mörg í hóp, þyrpst að ströndum margra fiskveiðiþjóða og jafnvel hrakið á brott önnur skip, sem þar hafa verið að veið- um og eyðilagt veiðarfæri þeirra. í skýrslunni er einnig bent á, að fyrir skömmu hafi Norðmenn Framh. á bls. 31 f Dagsbrúnarkosningin D A GSBR ÚN ARKOSNIN GIN, sem hófst í gær, heldur áfram í dag og hefst aftur kl. 10 f.h. og stendur til kl. 11 í kvöld og er þá lokið. Kosið er í húsi Dagsbrúnar og Sjómannafé- lagsins, Lindargötu 9. í sambandi við kosningarn- ar í verkalýðsfélögunum í dag hafa kommúnistar reynt að endurvekja sellukerfið, og varð vart við það í gær, að kosningastarfsemi var rekin í heimahúsum kommúnista víðsvegar um bæinn. Stuðningsmenn B-listans í Dagsbrún hafa opna kosninga skrifstofu í Skátaheimilinu við Snorrabraut í dag og eru allir þeir, sem aðstoða vilja við kosninguna, eindregið hvattir tiil að hafa samband við skrifstofuna. Símar B- listans eru: 21451 og 21452.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.