Morgunblaðið - 26.01.1964, Síða 28

Morgunblaðið - 26.01.1964, Síða 28
28 MORCUNBLAÐIÐ Sunnu'dagur 26. jan. 1964 G A VIN H Q L T: 41 IZKUSYNIHG Hún svaraði engu, heldur laut fram og strauk loðskinnið á inni skónum sínum, en líklega hefur það verið óafvitandi. Eg sagði: — Yður er eitthvað lítið um hann Thelby. Þér voruð að reyna að koma honum í bölv- un, en samt leituðuð þér til hans, þegar faðir yðar varð ósáttur við Linu. — Eg vildi láta pabba halda atvinnu sinni hjá Thelben Loð- fötum. Eftir því, sem ég annars heyri, er það merkileg umhyggjusemi. Eruð þér viss um, að þér hafið ekki farið upp og talað við Benny um þetta bréf? — Eg hef aldrei' sagt eitt orð ura það við hann. — Hversvegna? Misstuð þér kannski móðinn og notuðuð svo föður yðar sem átyllu fyrir heim sókninni? — Góða stund hafði hún ekki litið á mig, en nú mætti hún augnaráði mínu og hennar augna ráð var þreytulegt. — Eg skil yður ekki. Hvers- vegna hefði ég þurft að missa móðinn? Það hefði ég getað sagt henni. Hún hafði farið upp til Thelbys, til að heimta af honum þagnar- þóknun, en því mundi hún auð- vitað neita. — Hversvegna getið þér ekki látið mig í friði? kveinaði hún og röddin var örþreytt. Eg greip símann og fór að hringja, og í þetta skiptið var það ekki nein blekking. — Æ, sagði hún. Eg vissi ekki, hvað ég var að gera. Mér datt ekki í hug, að bréfið gaeti verið svona mikilvægt. Æ, farið þér ekki að kalla á lögregluna- Eg þoli ekki meira af þessu. Önnur rödd svaraði mér í sím- anum. „Saber & Tyler, upplýs- ingaskrifstofa. Ertu þarna?" — Millie! æpti ég. — Hvað ert þú að gera í skrifstofunni á þess um tíma? — Húsbóndinn bað mig að vera viðbúna, svaraði ungfrú Wise há tíðlega. — Ef þú vilt ná í hann, fór hann aftur til Clibaud. — Hvað hefur verið á seiði? — Hvernig ætti ég að vita það. Eg sem er ekki annað en trúnað- arritari. Hann fór yfir í Fleet Street, til þess að gá að ein- hverju í gömlum blöðum. Svo kom hann aftur og var að fara gegn um gömlu dagbækurnar sínar frá Scotland Yard. Svo hringdi hann til Burchell og bað hann doka við hjá Clibaud. Og sjálfur átt þú að fara þangað. Hann sagði, að þú værir hjá ein- hverri dömu, að nafni Dutton, en ég fann hana ekki í bókinni. Eg hélt, að þú ætlaðir að ganga í klaustur. — >að ætla ég líka, og eins fljótt og ég get Hvað er langt síðan húsbóndinn fór frá þér? — Svo sem hálftími. Eg átti að bíða þangað til þú hringdir, og nú ætla ég að loka og fara heim. — Verður þér óhætt? spurði ég. — Óhætt? spurði hún og rödd in var meinleg. — Eg var nú fjögur ár í kvennahersveitinni, og hvað gæti svo sem komið fyrir mann í Hither Green? Það ert þú, sem ég hef áhyggjur af. Hver er þessi Dutton-dama? — Það er gömul kelling. Góða nótt! Josie var að hressa sig á einu viskíglasinu til. • Eg fór aftur í símann og hringdi nú í skrifstofu Selinu. Eg náði í Joel. Hann vildi vita, hvort ég hefði orðið nokkurs vísari. Eg sagðist hafa sitt af hverju, en spurði með ákafa um Thelby. Hvort hann væri tagl- tækur. Joel sagði: Hann er heima hjá sér, en Bruchell ætlar að kalla á hann hingað eftir eina eða tvær mínútur. — Hversvegna ertu svona æstur? Eg sagðl honum frá árásinni á Sally. Josie snarsneri sér frá vín skápnum og glápti á mig með undrun og tortryggni. Eg sagði við Joel, að Burchell ætti að reyna að leita uppi þennan bíl með beyglaðan höggdeyfi. — Hann er búinn að því, og við höfum verið að brjóta heil- ann um þessa beyglu. En Thelby var ekki í bílnum. Þegar hann fór að taka hann, til að fara heim, var skúrinn opinn og tóm- ur. Þá kom hann hingað aftur og sagði okkur frá því. Og svo fann lögreglan bílinn, skömmu síðar á Hanovertorginu. ÍUÍltvarpiö Sunnudagur 26. Janúar. 8:30 Létt morgunlög. 8:55 Fréttir og útdráttur úr forustu. greinum dagblaðanna. 9:10 Veðurfregnir. 9:20 Morgunhugleiðingar um músik: Leifur Þórarmsson kynnir strengjakvartetta Ludwigs van Bethovens. 9:40 Morguntónleikar: a) Strengjakvartett í cís-moll op. 131 eftir Beethoven (Ama deus-kvartettinn leíkur). b) Heinrich Schlusnus syngur lög eítir ýmis tónskáld. c) Konsert í A-dúr fyrir óbó d'amore og hljómsveit eftir Bach-Tovey (Leon Goossens og hljómsveitin Philharmon- ia í Lundúnum leika; Walter SUsskind stj.). 11:00 Messa í Hallgrimskirkju (Prest- ur: Séra Sigurjón Þ. Árnason. Organleikari: Páll Halldórsson). 1-2:15 Hádegisútvarp. 13:15 Hverasvæði og eldfjöll; HI. er- indi: Eldfjöl á Kili (Guðmundur - Kjartansson jarðfræðingur). 14:00 Miðdegistónleikar: a) Renata Telabaldi syngur óperuaríur. b) Frá tónleikunum í Wart- burg-höllinni við Eisenach á s.l. sumri: Blásarakvintett Berlín- aróperunnar, barnakór þýzka útvarpsins og Ríkishljómsveitin í Dresten leika og syngja. Stjórn andi: Herbert Collum. 1: Andante (K616) eftir Mozart. 2: Glaðleg músik fyrir fimrn blás ara eftir Ottmar Gerster. 3: Dansar og söngvar frá Austur Evrópu eftir Júrgen Wilbrandt. 4: Sex barnalög frá ýmsum lönd um. 5: Konsert 1 d-moll fyrir sem- bal og strengjasveit eftir Carl Philipp Emanuel Bach. 15:30 Kaffitíminn: — (16:00 Veðurfr.). a) Jóhann Jóhannsson og félag- ar hans leika. b) <%Tungumál ástarinnar**: John JÚMBO og SPORI Teiknari: J. MORA Það sljákkaði aðeins í galdramann- inum þegar hann stóð frammi fyrir drottningu, en hann var samt ennþá æstur. „Óvinir okkar hafa komizt undan — og í fullu fjöri“, sagði hann. „Verið bara rólegir“, sagði drottningin. „Hermenn mínir hafa ekki sagt skilið við þá enn.“ Jumbo og vinir hans héldu sig sloppna úr allri hættu og fóru ferða sinna alls óhræddir. Nú voru þeir komnir á veg sem lá upp fjallshlíð eina. „Hvert skyldi þessi vegur eigin- lega liggja?“ spurði Jumbo. „Burt frá þessum árans bæ •— og það er aðalatriðið" sagði Spori. Þeir tíndu sér nokkrar þurrar jurtarætur og höfðu til hádegisverð- ar. — „Getið þér nú vísað okkur veginn yfir fjallagarðinn, prófessor?“ spurði Jumbo. „Ja, nú veit ég ekki, við skulum athuga málið .... “ svar- aði Mökkur og var hugsi .... Loudermilk syngur eigin söngve. 16:20 Endurtekið efni: a) Níeís Dugal prófessor svarae spurningum á blaðamannafundi, sem dr. Gunnar G. Schoram stjómar. Aðrir spyrjendur: Ind- riði G. Þorsteinsson og Magnúe Þórðarson (Áður útv. á mánu« daginn var). b) Irma Weile Jónsson flytur ef indi með tóndæmum: Svipmynd ir frá París, höfuðborg tón- listarinnar (Áður flutt í júlí 1961) 17:30 Barnatíminn (Helga og Hulda Valtýsdætur): a) „Þuanalingu^*, lieikrit gert eftir þjóðsögu frá Japan. Þýð andi: Ólafía Hallgrimsson. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. . b) Upplestur — og tónleikar. 16:20 Veðurfregnir. 18:30 „Ég vildi að sjórinn yrði a8 mjólk": Gömlu lögin sungin og leikin. 19:00 Tilkynningar. 10:30 Fréttir. 20 .-00 Músikþættir eftir Hellmesberger Strauss (Hljómsveit Hermans Hagestedt leikur). 20:15 „Tónninn**, smásaga eftir Kol« bein frá Strönd (Haraldur Björnsson leikari). 20:35 ..Konungur flakkaranna*', óper ettulög eftir Rudolf Friimi (Mar» io Lanza og Judith Raskin sygja). 21:00 Hver talar?'*, nýr þáttur undi* stjórn Sveins Ásgeirssonar hag« fræðings. 22:00 Fréttir og veðurfregnh*. 22:10 Syngjum og dönsum: Egill Bjamason rifjar upp islenzlc dægurlög og önnur vinsæl lög. 23:30 Danslög (valin af Heiðari ÁsU valdssyni). 23:30 Dagskrárlok. Mánudagur 27. Janúar. 7.00 Morgunútvarp (Veðurfregnir -• Tónleikar — 7.30 Fréttir — Tón« leikar — Morgunleikfimi — 8.00 Bæn — Veðurfregnir — Tón« leikar — 8.30 Fréttir — Tónleikar Veðurfregnir — 9.20 Tónleika* — 10.00 Fréttir). 12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar — 12.28 Fréttir og tilkynningar). 13:15 Búnaðarþáttur: Umræður um reikningshald bænda (Gísll Kristjánsson talar við Eyvind Jónsson ofl.). 13:35 „Við vinnuna**: Tónleiíkar. 14:40 Við, sem heima sitjum“: Ásm Jónsdóttir les söguna ..Leyndar* málið** eftir Stefan Zweig, í þýðingu Jón Sigurðssonar fré Kaldaðanesi (5). 16:00 Síðdegisútvarp. (Fastir liðir). 117:05 Sígild tónlist fyrir ungt fólk (Þorsteinn Helgason), 18:00 Úr myndabók náttúrunnar: í Í3m lenzkum grasgarði (Ingimar Óskarsson náttúrufræðingur) 18.20 Veðurfregnir. 18:30 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.30 Fréttir. KAT.T.T KÚREKI -■* — ~>f~ Teiknari; FRED HARMAN Og í hvert skipti sem Gamli ekki einbeitir sér að bví að toiia á baki — Allt í lagi. Ég skal þá ganga sjálfur — en þú skalt þó að minnsta kosti bera vatnið og vistimar .... —Svei mér þá, ef ég ekki þyrfti þín við, myndi ég skilja þig hér eftir á stundinni. ótætis hrekkjaskepnan þín. 18.50 Tilkynningar. 20:00 Um daginn og veginn (Sigurður Jónsson). 20:20 íslenzk tónlist: Karlakórinn Svanir i Akranest syngur þrjú lög. Söngstjóri: Haukur Guðlaugsson. Píanóleik. ari: Fríða Lárusdóttir. a) .JHamma ætlar að sofa" eftir Sigvalda Kaldalóns. b) „Smávinir fagrir" eítir Jón Nordal. c) „Gesturinn" eftir Karl O. Runólfsson. 20:35 Spurningakeppni skólanemenda (5): Hagaskólinn og Iðnskólinn í Reykjavík keppa. Stjómendurj Árni Böðvarsson og Margrét Indriðadóttir. 21:30 Útvarpssagan: ..Brekkukotsann. áll'* eftir Halldór Kiljan Lax- ness; XXV. (Höfundur les). 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22:10 Lestur Passiusálma hefst. — Lesari: Séra Sigurjón Guðjóns- son prófastur i Saurbæ. 23:20 Daglegt mál (Árni Böðvarsson). 22:25 Hljómplötusafnið (Gunnar Guð. mundsson). 23:15 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.