Morgunblaðið - 26.01.1964, Side 29

Morgunblaðið - 26.01.1964, Side 29
(( Sunnudagur 26. jan. 1964 MORGUNBLAÐIÐ 29 Heimssýningin 1964 STÓRKOSTLEGASTA SÝNING VERALDAR 15 DAGA FERÐ. — KRÓNUR 18.459,00. Brottför 17. maí NEW YORK — WASHINGTON PITTSBURGH — BUFFALO NIAGARAFOSSAR Innifalið: Öll ferðalög — gisting á 1. fl. hótelum morgunverður — allir aðgöngumiðar — fararstjórn. — Ferðina má framlengja — LOIMD & LEIÐIR AÐALSTRÆTI 8 SÍMI 20800 r jt EBIIÐ OSKAST Starfsmaður’í sendiráði Bandaríkjanna óskar eftir áð taka á leigu hús eða stóra íbúð með 5—6 svefnherbergjum nú þegar eða fyrir maí. Upplýsingár í sendiráði Bandaríkjanna milli kl. 9—6 alla virka daga nema laugardaga. 1. til 10. marz 1964 Kaupstefnan í LEIPZIG Tækni- og neyzluvörusýning. Upplýsingar og kaupstefnuskírteini, sem jafngilda vegabréfsáritun veiDa: Kaup- stefnan-Reykjavík og landamærastöðvar þýzka Alþýðulýðveldisins. Miðstöð frjálsra alþjóðlegra viðskipta. Sérstakt yfirlit nýtízku iðnaðar. 9000 sýningarfyrirtæki frá 65 löndum vænta heim- sóknar yðar. Ý K O M N A H UTPRJÓNAÐAR SKYRTUPEYSUR TVÍMÆLALAUST VINSÆLASTA PEYSUSNIÐIÐ í EVRÓPU. TILVALIN: í SKÓLANN Á SKRIFSTOFUNA í ALLSKONAR SPORT VIÐ HEIMAVINNU. FALLEGIR LITIR SEM PASSA VIÐ FLEST VENJULEG FÖT. HAGSTÆTT VERÐ. FAST HJA: HERRADEILD P & O, Austurstræti HERRADEILD P & Ó, Laugavegi 95 HERRABÚÐIN, Austurstræti ANDRÉSI ANDRÉSSYNI, Laugavegi VESTURGARÐI, Kjörgarði Verzl. EINARS & KRISTJÁNS, ísaf. Alisherjar- atkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæða- greiðslu um kjör stjórnar og trúnaðarmannaráðs Félags járniðnaðarmanna fyrir næsta starfsár. Frestur til að skila tillögum rennur út kl. 18 þriðjudaginn 28. þ. m. Tillögur eiga að vera um 7 menn í stjórn fé- lagsins og auk þess 8 menn til viðbótar í trúnaðar- mannaráð og 4 varamenn þeira. Tillögum skal skila til kjörstjórnar í skrifstofu félagsíns að Skipholti 19, ásamt meðmælum a.m.k. 46 fullgildra meðlima. Stjórn Félags járniðnaðarmanna. Takið eftir Vegna margra ára reynslu framleiðum við nú þau andlits- krem sem hæfa bezt islenzfcri véðráttu. Nærandi kreim: Lanolín og E-vitamiin Hormon krem Moistme krem Hreiinsunar krem Vandaðar vörur, sem Lnnihalda mjög lítið af ilmefnuim. KLÚBBURIN * •• I KVOLD SÝNA HÁRGREIÐSLUSÉRFRÆÐINGAR r ■ 0 HÁRGREIÐSLU STOFUNNAR NÝJUSTU TÍZKU í HÁRGREIÐSLU OG HÁRLITUN * * * PANTIÐ BORÐ TÍMANLEGA. Hdrgreiðslustofan RAFFÖ

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.