Morgunblaðið - 12.02.1964, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ
Fyrirliggjandi Cahoon
Stærðir 5 x 10 fet.
Þykktir 19 og 22 mm.
Einnig teakspónn 2,5 mm.
Hjörtur Bjarnason & Co.
Hallarmúla — Sími 32460.
U ppboðsauglýsing
Samkvæmt ákvörðun skiptaréttar Kópavogs verður
skuldabréf útgefið 19. ágúst 1961 af Dóru Líndal,
með veði 1 Greniteig 2 í Keflavík, upphaflega kr.
50 þús. nú að eftirstöðvum kr. 40 þús., boðið upp og
selt á opinberu uppboði sem haldið verður á bæjar-
fégetaskrifstofunni í Kópavogi fimmtudaginn 13. þ.m. kl. 15. Bæjarfógetinn I Kópavogi.
ÓDYRAR ÓDYRIR
IMÆLON KARLMAIMNA
REGNKÁPIJR SKÓR úr leðri
NÝTT ÍJRVAL MEÐ GÚMMÍSÓLUM.
HENTUGIR
VINNUSKÓR Kr. 297.00.
Laugavegi 116. Laugavegi 116.
SAMKVÆMIS- SKÓR
GULL OG SILFUR. KVENSKÓR
NÝTT IJRVAL NYTT ÍJRVAL
Maðurinn minn
BJÖRGVIN ÞORSTEINSSON
kaupmaður frá Fáskrúðsfirði,
andaðist að Farsóttarhúsi Reykjavíkur aðfaranótt
11. febrúar.
Oddný Sveinsdóttir.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför
SIGRÍÐAR ÞORSTEINSDÓTTUR
Suðurgötu 47, Keflavík.
Helga Einarsdóttir og aðrir aðstandendur.
m
1 Miðstöðvarkatlar I
I
Þrýstiker
Baðvatns-
geymar.
;VELSMIÐJA
! Björns Magnússonar
[Keflavík - Simi 1737, 1175.
ATHUGIÐ
að borið saman við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
i Morguublaðinu en öðrum
blöðum.
Ballerup
IDEAL MIXER
HRÆRIVÉLIIM
Falleg
Kraftmikil
Fjölhæf
Hrærir — þeytir — hnoðar
hakkar — skilur — skrælir
rífur — pressar — malar
blandar — mótar — borar
bónar
AFBRAGÐS HRÆRIVÉL
A 6TRÚLEGA HAGSTÆÐU
VERÐL
Ennfremur BALLETTO hand-
hrærivél, MASTER MIXER
stór-hrærivél og CENTRI-
BLEND blandari og hrámetis-
véL
Sendum
um allt
land.
OKORMERUPHANSEM
Simi 12606 - Suðurgötu 10 - Reytófávik
Díaupié
JlatCoa kroíí
frítnerkin
Atvinna
LAGER- og PAKKHÚSMAÐUR óskast nú
þegar. Verður að hafa bílpróf. Tilboð
merkt: „9121“ sendist blaðinu.
Félag
matresðslumanna
Munið aðalfundinn í kvöld kl. 9
í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu.
Mætið stundvíslega.
Skrifstofumaður
Ungur maður, helzt eitthvað vanur skrif-
stofustörfum, getur fengið atvinnu nú
þegar á skrifstofu vorri.
*
Olíuverzlun Islands hf.
Hafnarstræti 5.
með margskonar sturtuútbúnaði nýkomin.
A jjób&tuH'SScyn &
sími 24244 (3 línur).
Ullar og Jerseydagkjólar — Tækifæris-
kjólar — Tækifærisfatnaður allskonar —
Kvöldkjólar, fjölbreytt úrval í svörtu —
Síðir kjólar — Brúðarkjólar.
Hjá Báru
Austurstræti 14.
Hinar margeftirspurðu þýzku Helanca
skíðabuxur nýkomnar — margir litir.
Stærðir frá 38 — 48. — Fást aðeins
Hjá Báru
Austurstræti 14.
Atvinna — Hfálakunnátta
Erlendur ungur maður óskar eftir atvinnu í Reykja
vík. Kappsamur, talar og skrifar ensku, frönsku,
þýzku, norsku, ítöisku og spönsku. Þeir sem hefðu
þörf fyrir störf manns, með slíka kunnáttu sendi
nöfn sín til blaðsins merkt: „Málakunnátta — 9184“.
H afnarfjörður
Til sölu við Suðurgötu 4ra herbergja íbúð, um
108 íerm. efri hæð, auk hlutdeildar í þvottahúsi og
geymslu í kjallara. Við hendina búðir og strætis-
vagn. Mjög góður staður og íagurt útsýni. Sölu-
verð kr. 600 þúsund. Útborgun 300 þúsimd.
Upplýsingar 1 síma 51168 á kvöldin milli kl. 7 og 8.