Morgunblaðið - 12.02.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.02.1964, Blaðsíða 4
4 MORGU N BLAÐIÐ Miðvikudagur 12. febr. 1964 Permanent litanir geislapermanent, — gufu permanent og kalt perma- nent. Háilitun og hárlýsing Hárgreiðslustofan Perla Vitastíg 18 A - Sími 14146 Eldhúsinnréttingar Smíða eldhúsinnréttingar. Leitið tilboða. Sími 33206. Smurt brauð og snittur allan daginn. — Einnig kalt borð. Munið ísterturnar. Matbarinn, Lækjargötu 8. Sími 10340. Iljón með eitt barn vilja leigja 2—3 herbergja íbúð, ekki seinna en 14. maí. Upplýsingar í síma 12097 milli 1—5. Hægra frambretti Hægra frambretti á Chevro let fólksbil, ’51—'52, ósk- ast. — Gylfi ólafsson, sími 35489. Mótatimbur Notað mótatimbur til sölu, aðallega 1x6 og 2x4. Uppl. í síma 15186. Gólfdúkur Til sölu ea. 250 lengdarm. af ítölskuim gólfdúk C- þykkt. Sími 15186. Til sölu > Volkswagen sendiferðabíll (rúgbrauð). Selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í Karfavog 11, sími 34825. Til leigu gott og rakaiaust geymslu- pláss, sími 17133 kl. 12—1 og eftir kl. 8 á kvöldin. Trésmíði Vinn alk konar innanhúss trésmíði í húsum og á verk stæði. Hef vélai á vinnu- stað. Get útvegað efni. — Sanngjörn viðskiptL — Sími 16805. TIL LEIGU 1—2 herbergi með eldfhús- aðgangi o.fl. Tilboð með upplýsingum óskast send Morgunblaðinu fyrir fimmtudagskvöld, — merkt: Herbergi — 9122. Bíll til sulu Glæsilegur Moskwich bíll, árg. ’58, til sölu. Uppl.Ling ar í síma 35148, eftir kl. 8 á kvöldin. Óskum eftir að taka á leigu í Hafnar- firði 1—2 herb. íbúð. Erum barnlaus, vinnum bæði úti. Uppl. í síma 36055. Til sölu Einangraðar járnhurðir í körmum. Timbyr og járn bitar sverir. Uppl. í síma 50875. Reglusöm stúlka óskar eftir herbergi. Barna gæzla kemur til greina. — Uppl. frá kl. 3—7 í síma 35755. GOTT mannorð er dýrmætara en mikill auður, vinsæld er betri en silfur og gull (Oorsk. 22, 1). í dag er miðvikudagur 12. febrúar og er það 43. dagur ársins 1964. Eftir lifa 323 dagar. í dag er Öskudagur. Árdegisháflæði kl. 5:03. Næturvörður 1.—7. febr. er í Vesturbæjarapóteki- Sími 22290 Helgidagavörður i Apóteki Aust- urbæjar sími 19270. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í febrúar- mánuði 1964: Frá kl. 17—13: 8. — 10. Ólafur Einarsson 10- — 11. Eirikun Björnsson 11. — 12. Bragi Guðmundsson 12 — 13. Jósef Ólafsson 13. — 14. Kristján Jóhannesson 14. — 15. Ólafur Einarsson. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Sími 24361. Vakt allan sólarhringinn. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl. 1-4 e.h. Simi 40101. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Holtsapotek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. I.O.O.F. 7 = 145212SH = Sp. K HELGAFELL 59642127 IV/V. Orð lífsins svara I sima 1000«. FRÉTTIR Alþjóðlegur bænadagur kvenna. Alþjóðlegur bænadagur kvenna er föstudagurinn 14. febrúar. Konur munu halda samkomu í Fríkirkjunni kl. 8:30 um kvöld- ið. Samkoma þessi er undirbúin af konum frá ýmsum kristnum hreyfingum í Reykjavík og verð- ur þar ritningarlestur, stutt ávörp vitnisburður og bæn, einsöngur og almennur söngur. Sama dag- skrá og yfirskrift er notuð á sam komum dagsins um allan heim, en 150 lönd taka þátt í þessum bænahring í ár. Yfirskriftin er „sameining" og „bæn“. Munið Alþjóðlegan bænadag kvenna föstudaginn 14. febrúar- Samkoma í Fríkirkjunni kl. 8.30. Aðalfundur félags austfirskra kvenna verður haldinn fimmtudaginn 13. þ.m. að Hverfisgötu 21. kl. 8:30. Til skemmt unar myndasýning. Kvenfélag Bústaðarsóknar. Félags- vist verður spiluð á fundinum í Háa- gerðisskóla fimmtudagskvöld kl. 8:30. Upplýsingar um frímerkjasöfn un veittar almenningi ókeypis í herbergi félagsins að Amtmanns stíg 2 (uppi) á miðvikudags- kvöldum milli kl. 8—10. Félag Frímerkjasafnara. Kvenfélag Kópavogs. Fundur í Fé- lagsheimilinu miðvikudaginn 12. febr. kl. 8:30. Leifur Haildórsson sýnir skuggamyndir. Mætið stundvísiega. Stjómin. Húnvetningafélagið heldur kvöld- vöku í Silfurtungiinu annað kvöld kl. 8:30. M.a. sýnd kvikmynd frá gos- stöðvunum við Vestmannaeyjar. Kvenfélag Lágafellssóknar. Námskeið í Hjálp í viðlögum | verður haldið að Hlégarði og stendur dagana næst komandi mánudag, miðvikudag og fimmtu ; dag, alla dagana kl. 8.30 — 10.30 síðdegis. Lárus Þorsteinsson frá Slysavarnarféiagi íslands annast Kennslu. Öllum íbúum á félags- svæðinu er neimil þáttaka og er það ósk félagsins að sem flestir hagnýti sér þossa fræðslu. í sambandi við námskeiðið verð- ur sýnd kvikmyndin: Björgunin við Látrabjarg. Kvenfélagið Aldan. Afmælisfundur- inn verður miðvikudagirui 12. febrúar (öskudag) kl. 7:30. á Bárugötu 11. Konur, sem ekki hafa tilkynnt þátt- töku, geri það sem fyrst. Munið áhöld- in. Næturviírður er í Ingólísapóteki vikuna 8.—15. febrúar. Laugardaginn 8. febrúaT voru gefin saman í hjónaband af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Jónína Kristjánsdóttir og Jón Ásgeir Jónsson. Heimili þeirra verður að Steinagerði 3. (Ljósmynda- stofa Þóris, Laugaveg 20 B)-_ Hér er skáld með Drottins dýrðarljóð, djúp, svo djúp sem líf t heilli pjóð, blíð — svo blið, að heljarhúmið svart, hvar sem stendur, verður engilbjart. Heill þér, Guðsvin, heill með böl og raun! Herrann sjálfur var þín siqurlaun. Guös-manns líf er sjaldan happ né hrós, heldur tár og blóðug þyrni-rós. Matthías Jochumsson Laugarneskirkja Föstuguðsþjónusta kl. 8.30- Séra Garðar Svavarssan. Dómkirkjan Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Hjalti Guðmundsson. Neskirkja Föstumessa í kvöld kl- 8.30. Hafið með yður Passí«sálma. Séra Jón Thorarensen. Halldór Kolbeins. Fríkirkjan í Reykjavík Föstumessa í kvöld kl. 8:30. Séra Þorsteinn Björnsson. Langh oltspr estaka 11 Föstumessu í kvöld kl. 8:30 séra Sigurður Haukur Guð- jónsson. Altarisganga. Sókn- arnefndin. Hallgrímskirkja Föstumessa kl. 8.30. Séra 75 ára er í dag Böðvar Pálsson, fyrrum kaupféiagsstjóri á Bíldu- dal, Leifsgötu 6. Hann verður utanbæjar í dag. 65 ára er í dag frú Margrét Kristjánsdóttir, Smáratúni 28, Keflavík- Vigfús Vigfússcwi bifreiðar- stjóri Stóragerði 38, Reykjavík á 50 ára afmæii í dag. Vigfús er að heiman í dag. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ingibjörg Jónsdótt- ir, Brekkugerði 13, og Guðjón Þorkelsson, Frakkastíg 24 B. Laugardaginn 1. febrúar voru gefin saman í hjónaband í Filips- kirken í Kaupmannahöfn ung- frú Guðrún Sveinsdóttir, Réttar holtsveg 87, Reykjavík og Bent K. Andersen, Langö, Fjóni. Heim ili ungu hjónanna er Tycho Bra hes Allé 37. Köbenhavn S. Æskulýðsvika Æskulýðsvika K.F.U.M. og K. í Reykjavík: Miðvikudagur Síra Frank M. Halldórsson- Stína Gísladóttir, kennaranemi, og Narfi Hjörleifsson, tæknifræð- ingur, segja nokkur orð. Æskulýðskór. MiBvikudagsskrítlan Stjörnufræðingurinn var að skýra fyrir nokkrum gestum í turninum gang himintunglanna, — Þessi stjarna hér heitir Ak- turus og fjarlægð hans frá jörðu er nákvæmlega eitthundrað mill- jón sjöhundruð og ellefu kíló- metrar. — Er það mælt neðan frá göt- unni eða héðan úr tuminum? sputði einn gestanna. GAIVIALT oc goti Þar sem Jón Árnason minnist á öskudaginn, getur hann þess, að sujnir segi að nóg sé, ef aska eða steinn er borinn þrjú fet, en sumir að burðúrinn sé ekki iög- mætur, ef ekki er borið yfir þrjá þröskulda. Ég hef heyrt báðar þessar útgáfur, an auK~ þess, að ekki væri að marka, þótt steinn eða aska væri borin eftir dagset- ur, og hefi ég vitað miklar stæl- ur rísa út úr því, hvort dagsett væri eða ekki. Ólafur Daviðsson. JÚMBÓ og SPORI — >f— — — -k— Teiknari: J. MORA í»að kvöldaði og Jumbo og vinir hans ákváðu að láta fyrirberast í kof- anum um nóttina. „Mér þykir ósenni- legt að hinir upprunalegu ít iar kof- ans komi aftur í nótt“ sagði prófess- or Mökkur, „svo öllu ætti að vera óhætt. Eruð þið ekki þreyttir?11 í»eir buðu góða nótt allir þrír og lögðust til svefns. En allt í einu stökk Jumbó á fætur og hrópaði upp yfir sig: „Það er eitthvað á seyði! Kof- inn... kofinn hreyfist“. „Vitleysa", sagði Spori, „þig hlýtur að vera að dreyma“. En Spora varð brátt ljóst, að þeir voru vakandi allir þrír og það var alvara á ferðum. Því nú hreyfðist kofinn ekki hara smávegis, heldur kastaðist hann fram og aftur eins og smábátur í stórsjó og þeir sem inni fyrir voru kútveltust og hentust sitt á hvað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.