Morgunblaðið - 12.02.1964, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 12.02.1964, Blaðsíða 18
18 MQRGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur l2. febr. 1.964 vann í A-fL karla á Sfefánsmétinu í Skálafelli STEFÁNSMÓTIÐ var haldið í Skálafelli sunnudaginn 9. febrú- ar 1964. Keppendur voru frá Ármanni, KR, ÍR, Víking. Skíða- deild KR sá um mótið sem fór hið bezta fram. Haukur Sigurðs- son frá ísafirði annaðist allar brautarlagnir og rómuðu kepp- endur Hauk fyrir skemmtilegar brautir. Veður var gott, hiti um frostmark. Greiðasala var í KR sfcálanuim. Verð/aun og stig Á ÓL í Innsbruck var keppt í 34 greinum. Skipting hinna eftr- sóttu verðlauna varð þannig: G S Sovétríkin Austurríki Noregur •. Finnland Frakkland Þýzkaland Svíþjóð . . Bandaríkiri Holland . . Kanada .. England .. Ítalía .... N-Kórea Tékkóslóvakía 11 4 3 3 3 3 3 1 1 1 1 0 0 0 Stig eru ekki opinberlega reikn uð en stigaútreikningur fyrir 6 efstu menn í grein er algengur og lítur þannig út: Karlar Konur Samt. Sovétríkin . . 65 97 162 Noregur .... 89.5 0 89.5 Þýzkaland . . 49.5 30.5 80 Austurríki . . 47 32 79 Finnland 43 25 68 Svíþjóð .... 48 12 60 Frakkland . . 24 29.5 53.5 Bandaríkin . 28.5 16 44.5 Ítalía 23.5 0 23.5 Kanada .... 15 6 21 Holland .... 8 7 15 Tékkóslóvakía 11 1 12 Pólland .... 3.5 5 8.5 Sviss 7.5 0.5 8 N-Kórea .... 0 7.5 7.5 England .... 7 0 7 Japan 2 3 7 Rúmenía 2 0 2 Búlgaría .... 2 0 2 Ensba bnattspyraan Úrslit í ensku deildarkeppninni s.l. iaugardag urðu þessi: 1. deild: Aston Villa — West Ham 2—2 Bolton — N. Forest 2—3 Bumley — W.B.A. S—2 Fulham — Leicester 2—1 Ipswich — Birmingham 3—2 Liverpool — Shefield U. 6—1 Manchester U. — Arsenal 3—1 Sheffield W — Everton 0—3 Stoke — Blackburn 3—1 Tottenham — Chelsea 1—2 Wolverhampton — Blackpool I—1 2. deild. Charlton — Derby 2—0 Grimsby — Huddersfield 2—2 Leeds — Cardiff 1—1 Leyton O. — Middlesborugh 3—2 Northampton — Manchester City 2—1 Plymouth — Bury 1—0 Portsmouth — Scunthorpe 3—4 Preston — Newcastle 3—0 Rotherham — Norwich 4—0 Sunderland — Swindon 6—0 í Skotlandi urðu úrslit m.a. þessi: Falkirk — Rangers 0—1 Patrick — Kilmarnock 2—0 St. Mirren — East Stirling 2—1 Staðan er þá þessi: 1. TOTTENHAM 39 stig 2. LIVERPOOL 36 — 3. BLACBURN 35 __ 4. MANCHESTER U. 34 — 2. deild: 1. SUNDERLAND 42 — 2. LEEDS 41 3. PRESTON 40 4. CHARLTON 85 — fjöldi manms komu í Skálafell um helgina. Afmælismóti KR, sem halda átti á laugardaginn, var frestað vegna veðurs. Keppni hófst laust eftir hádegi og úrslit urðu sem hér segir: A fl. karla: (Brautin 350 m löng, hlið 40, hæðarmism. 185 m). 1. Guðni Sigfússon ÍR 100.8 2. Hinrik Hermannsson KR 106.6 3. Asgeir Úlfarsson KR 109.2 4. Haraldur álsson ÍR 10£íl4 B fl. karla: (Brautin 300 m lönig, hlið 35, hæðarmism. 150 m). 1. Einar Þorkelsson KR 117.6 2. Bjöm Ólafsson Víic 118.5 3. Þórir Lárusson ÍR 120.9 4. Helgi Axelssom ÍR 127.2 C fl. karla: (Brautin 250 m löng, hlið 30, hæðarmisim. 130 m). 1. Bjöm Bjarnason ÍR 60.4 2. Júlíus agnússon KR 66.2 3. Sigurður Guðmundss. Á 73.0 4. Brynjólfur Bjarnason ÍR 74.0 Kvennaflokkur: (Brautin 250 m löng, hlið 30, hæðarmism. 130 m). 1. Karólína Guðm. KR 63.4 2. Jafcobína Jakobsd. IR 63.9 3. Marta B. Guðm. KR 65.0 Drengjaflokkur: (Brautin 200 m löng, hlið 25, hæðarmism. 130 m). 1. Eyþór Haraldsson ÍR 44.5 2. Tómas Jónsson ÍR 52.4 3. Þorsteimn Asgeirsson Á 54.3 4. Bjami Hauksson 57.2- Árni fallinn í svigbraut NÚ er taugaspennan liðin hjá í Innsbruck og allt hljóðn að — garparnir horfnir og allt að falla í sínar venjulegu skorður. Eftir lifa minning- arnar um margan atburðinn misjafnlega skemmtilega. Ilér eru þrjár svipmyndir frá Innsbruck. Efst er Ámi Sigurðsson frá ísafirði í svigbraut. Hann féll í þessari beygju í fyrri ferð svigkeppninnar en það fall tafði hann þó ekki mikið. Árni var eini íslendingurinn sem komst í aðalkeppnina, en þangað komust 50 skíðamenn af 109 sem hófu keppnina. í úrslitum varð Árni síðastur þeirra er komust báðar braut MIKIÐ alþjóðlegt skautamót er haldið á Bislet þessa dagana. í gær vom þar sett tvö heims- met. Rússinn Antsson setti heims met í 3000 m skautahlaupi 4.27.3 mín. Knut Johannesen hljóp á 4.28.7 sem er nýtt norskt met. Japaninn Suzuki hljóp 500 m á 39.9 sek. Það er bezti tími sem náðst hefur á láglendisbraut. Keppt var í 2 greinum á mót- inu í gær í 500 m og 300 m auk 500 m sérstakra spretthlaupara. Eftir keppnina fyrri daginn, en þá er húri hálfnuð er Antsson Sovétr. fyrstur 86.650 stig, M. Thomasen Noregi 87.700 og 3. Jo hannesen með 87.783 stig. - - -i............................................—

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.