Morgunblaðið - 12.02.1964, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 12. febr. 1964
MORGUNBLAÐIÐ
17
uorur
Kartöflumús — Kakómalt
Kaffi — Kakó
llagabúðin Hjarðarhaga
Afgreiðslustúlka
óskast í raftækjaverzlun í miðbænum. Eiginhandar-
umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og
fyrri störf óskast vinsamlegast sendar afgr. Mbl.
fyrir annað kvöld, merktar: „Starf — 9118“.
Einkariiari
Skrfistofustúlka með þriggja ára reynslu í íslenzkri
og enskri bréfaritun, eins og hálfs árs reynslu í hrað
ritun og staðgóða þekkingu á öðrum skrifstofu-
störfum óskar eftir einkaritarastöðu. Tilboð óskast
send afgreiðslu Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt:
„Einkaritari — 9120“.
llngur áreiðanlegur ntaður
óskast til bókhaldsstarfa sem fyrst hjá stóru inn-
flutningsfyrirtæki hér í bæ.. Umsækjandi verður að
hafa staðgóða þekkingu í bókhaldi og geta starfað
sjálfstætt. Umsóknir sendist afgr. Mbl. fyrir 17.
þ. m. merkt: „Áreiðanlegur — 9123“.
Ungur maður
Traustur maður getur fengið framtíðarstarf hjá raf-
tækjaverzlun við lagerstörf og útkeyrslu. Eigin-
handarumsóknir, er greini aldur, skólagöngu og
fyrri störf, óskast sendar afgr. Mbl. fyrir annað
kvöld, merktar: „Framtíðarstarf — 9119“.
FramtiðaraSvmna
Viljum ráða röskan og ábyggilegan
afgreiðslumann.
✓
Allar nánari uppl. á skrifstofu okkar.
Timburverzlunin Völundur hf.
Trésmiðír, Trésmiðir
Viljum ráða röskan trésmið, helzt vanan
verkstæðis- og vélavinnu.
Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar.
Timburverzlunin Völundur hf.
Klapparstíg 1 sími 1 8430.
^líltvarpiö
Miðvikudagur 12. febrúar.
(Öskudagur).
7:00 Morgunútvarp.
12:00 Hádegisútvarp.
13:00 „Við vinnuna": Tónleikar.
14:40 „Við, sem heima sitjum*':
Margrét Ólafsdóttir leikkona
byrjar lestur nýrrar sögu eftir
Lise Nörgárd: Mamma sezt við
stýrið, — i þýðingu Áslaugar
Árnadóttur.
15:00 Síðdegisútvarp.
17:40 Framburðarkennsla í dönsku og
ensku.
18:00 Útvarpssaga barnanna: „í föður
leit“ eftir Else Robertsen, í þýð-
ingu Bjarna Jónssonar; III. (Sól
veig Guðmundsdóttir).
18:20 Veðurfregnir.
18:30 Þingfréttir. — Tónleil&ar.
18:50 Tilkynningar.
19:30 Fréttir.
20:00 Varnaðarorð: Hrafnkell Guðjóns
son stýrimaður talar um björg-
unaræfingar í skipum.
20:05 Einsöngur: Yma Sumac syngur
suður-amerísk lög.
20:20 Kvöldvaka:
a) Lestur fornrita: Norðlendinga
sögur; — landnám Helga magra
(Helgi Hjörvar).
b) íslenzk tónlist: Lög eftir Jón
as Helgason og Eyþór Stefáns-
son.
c) Sigurbjörn Stefánsson flytur
hrakningasögu skráða a£ Guð-
laugi Sigurðssyni póstmanni á
Siglufirði.
d) Vignir Guðmundsson blaða-
, maður flettir þjóðsagnablöðum.
21:45 íslenzkt má (Jón Aðalsteinh
Jónsson cand mag.).
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 Lesið úr Passíusálmum (15).
22:20 Lög unga fólksins (Bergur
Guðnason).
23:10 Bridgeþáttur (Stefán Guðjohn-
sen).
23:35 Dagskrárlok.
Sendisveinn
Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn.
Upplýsingar á skrifstofu okkar Suðurlandsbraut 4.
OLÍUFÉLAGIÐ SKELJUNGUR H.F.
Afgreiðslustúlku
vantar í Ingólfs Apótek.
Upplýsingar á staðnum.
Nauðungaruppboð
verður haldið eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík
o. fl. að Síðumúla 20, hér í borg (Bifreiðageymslu
Vöku h.f.), fimmtudaginn 20. febrúar n.k. kl. 1.30 e.h.
Seldar verða eftirtaldar bifreiðir: R-188, R-348,
R-680, R- -1391, R-1396, R-1775, R-2042, R-2143, R-2256,
R-2662, R-3363, R-3463, R-4112, R-4970, R-5091,
R-5168, R-5370, R-6049, R-6243, R-6957, R-7195,
R-7366, R-7513, R-7904, R-7922, R-8181, R-8482,
R-8553, R-8564, R-8599, R-8647, R-8649, R-8829,
R-8964, R-8999, R-9109, R-9448, R-9534, R-9816,
R-9845, R-9885, R-9889, R-10013, R-10200, R-10203,
R-10261, R-10316, R-10512, R-10521, R-10874, R-10965,
R-11371, R-12109, R-12207, R-12293, R-12422, R-12551,
R-12599, R-12868, R-13040, R-13720, R-13745, R-13757,
R-13805, R-13981, R-14312, R-14348, R-14560, R-14635,
R-14680, R-14695, R-14761, R-14786, R-15099, R-15215,
R-15582, R-13726, E-464, L-157 og V-181.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
l*yncfard»mur FERSONNA *r tá, 08 m«f ilöt-
vgum fílrawnum Kefur ronntóknarliSi PERSONNA
lukiit o5 g«ra 4 flugbeittor eggjor é hver[g bloöi.
Hin frpbotru nýju KRSONNA rokblöB úr „«tala>
Ihi »t««|‘' «rw nú lok»in» fóonleg hár ó londi.
Stotnta »kr«fið í þróun rokbloSo fró þvf o6 fror»»-
Wi*»fa þeirro hóht. fEKSONNA rokbfaSM heldur
Hwgbiti fró fyrsta Hi nloitg = 13. rakitvri
RTAÍNI •‘•i* *» fOSONNA blMin.
BLÖÐIIM
S IM A R I3172- U !99
HEILDS01UBIR0DIR AK U R
Fyrirliggjandi
PRÓFIJIMAR-
TÆKI \ QUAthY
fyrir dieselspíssa.
C A V
BL0SSI SF.
Laugavegi 176 — Sími 23285.
RYMINGARSALA
RYMINGARSALA
Vegna flutninga seljum við ýmsan fatnað að
HVERFISGÖTU 32
vlð ótrúlega lágu verði, svo sem: Barnanáttföt á kr. 50.—, Barnagalla á kr. 200.—, Drengjabuxur á kr.
10U.—, Síöbuxur telpna á kr. 150.—, Kvensíðbuxur á kr. 100.—.
AÐEINS RESSA VIKU