Morgunblaðið - 07.03.1964, Side 4

Morgunblaðið - 07.03.1964, Side 4
4 ;x| MQRGUNBLAÐJÐ T f-augarc!aí?ur ?. marz 1984 íbúð óskast Barnlaus hjón (vinna bæði úti) óska eftir 1—2 herb. og eldihúsi eða aðgangi að eldhúsi. Uppl. í íma 32092 eftir kl. 7. íbúð óskast Tvennt í heimili. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 11974 eftir kl. 6. Bókamenn A Framnesivegi 40 getið þið fengið bækurnar hand bundnar í gott band. Úrval af mjög góðu og fallegu efni. . - Keflavík — Krakkagúimimístigvélin ksomin. — Veiðiver, sími 1441. Keflavík Til sölu fótstigin sauínavél. Uppl. á Birkiteig 5. íbúð til leigu. íbúð á Seltjarnarnesi til leigu. Upplýsingar í síma 10853. 17 ára piltur með bílpróf óskar eftir vinnu utan Reykjavíkur. Tilboð merkt: „Röskur — 3186“ sendist afgr. Mbl. fyrir 10. marz. Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Eigum dún- og fið- urheld ver. Sængur og koddar fyrirliggjandi. Dún- og fiðurhreinsunin Vatnsstig 3. — Sími 18740. 2ja herb. íbúð óskast nú þegar eða síðar. 2 fullorðin. SLmi 3Ö294. Húsgagnasmiður eða maður vanur verk- stæðisvinnu ósicast. Uppl. í símu.m 37165 og 33265. Rauðamöl Mjög fín rauðamöl, gróf rauðamöl. Enn fremur mjög gott uppfyllingarefni. Sími 50997. Keflavík — nágrenni Hef opnað rakarastofu í húsi Sölvabúðar, fyrir döm ur, herra og börn. — Jón Geir Ámason, hárskerL Gilbarco olíukynding með brennara til sölu. Uppl. í síma 33235 Miðstöðvarketill til sölu. Gilbaroo ketill 3 % ferm. ásamt kynditæki og tilheyrandi. Uppl. í síma 40260 og 41264. Vil kaupa 4ra gíra kassa í Volvo- vörnbíl, árg. ’55. Sími 24688 GJÖRID allt án mögls og efa- blendni (Filp. 2, 14). í dag er laugardagur 7. marz, 1964. 66. dagur ársins. Eftir lifa 298 dag- ar. 20. vika vctrar byrjar. Árdegisflæði er klukkan 11:51. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni vikuna 7-14. marz 1964. 17—8.10/3—11/3. Eirikur Bjömss Bragi Guðmundsson, Bröttukinn 33, sími 50523. Eiríkur Björnsson, Austurgötu 41, simi 50235. Jósef Ólafsson, ölduslóð 27, sími 51820. Kristján Jóhannesson, Mjóusundi 15, sími 5005S. Ólafur Einarsson, Ölduslóð 46, sími 50952. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Sími 24361 Vakt allan sólarhringinn. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl. 1-4 e.h. Simi 40101. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í marz- mánuði 1964. Frá kl.: dags.: 13—8. 7/3—9/3. Kristján Jóhann esson. (sunnud.). 17—8. 9/3—10/3. Ólaf. Einarsson Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — simi 2-12-30. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. ■ Mímir 5964.197/1. Orð lífslns svara I slma 1000«. Sunnudagaskólar Ég varð glaður, er menn sögðu við mig: Göngum i hús Drottins. (Sálm. 122,1.) Snnnadagaskólar K.F.V.M. og K. f Reykjavík og Hafnarfirði verða á sunnudag kl. 16:30 í húsum félaganna. Börn ern hvött til að mæta. Kvenfélag Langholtssafnaðar. Afmæl iafundur verður haldinn í Safnaðar- heimilinu þriöjudaginn 10. marz kl. 8:30. + Genaið Gengið 3. marz 1964. Kaup Sala 1 Enskt pund 120,20 120,50 L BanaariKjaúoilar „ 4295 43.U0 1 Kanadadollai .... 39.80 39,91 100 Austurr. sch. .. 166,18 166.60 100 Danskar kr 621,28 622,88 100 Norskar kr. _.... 600,25 601,79 100 Sænsk. kr 831,95 834,10 100 Finnsk mörk _ 1.335,72 1.339,14 100 Fr. franki 874,08 876,32 100 Svissn. frankar . .. (W1.53 »96.08 100 V-þýzk mörk 1.080,86 1.083.62 100 Gyllinl 1.191.88 1.194,87 100 Belg. franki 86.17 86.39 Orð spekinnar Sköpun þúsund skóga felst í einu akarni. Emerson VÍSUKORIM BERGMÁL LJÓDSINS Angurværi óðurinn er mér kær og góður. Hljómgrunn fær þar muni minn með og bærist hljóður. ívar Björnsson frá Steðja FRÉTTASÍMAR MBL.: — eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar frétlír: 2-24-84 Gegnum _ KÝR- _ AUGAÐ ER það ekki furðulegt, hvað menn kalla 1. flokk eða jafn- vel úrvalsflokk, þegar kart- öflur eru annars vegar? Einhvern vegiun finnst manni, að slíkar kartöflur ættu að vera gegnum fínar, en það er nú eitthvað annað hér um slóðir, því að oft kem- ur það fyrir að þær eru svart ar inn við miðjuna, svo að manni dettur í hug krabba- mein. Auðvitað er það vitað, að erfitt er að benda reiður á þessu í heilum poka og má- ski engum að kenna. Sú spurning er samt mjög áleitin, þegar þetta kemur fyrir, og þetta er ekkert eins- dæmi, hvar er 2. flokkur og jafnvel sá 3.? Messur á morgun Dómkirkjan í Reykjavik. Dómkir'.jan Messa kl. 11. Séra Hjalti Guðmundsson. Messa kl. 5. Séra Óskar J. Þorláksson. Barnasamkoma í Tjarnarbæ Séra Óskar J. Þorláksson. llallgrímskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 10. Messa kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Messa k.l 2. Séra Jakob Jónsson. Langholtsprestakall Barnaguðsþjónusta kl. 10.30 Séra Árelíus Níelsson. Messa kl. 2 Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Messa kl. 5. Séra Árelíus Níelsson. Elliheimilið Messa kl. 10 Ólafur Ólafs- son prédikar. Heimilisprestur- Laugarneskirkja Messa kl. 2 e:h. Barnaguðs- þjónusta fellur niður. Séra Garðar Svavarsson. Nesprestakall Mýrarhúsaskóli. Barnasam- koma kl. 10 f.h. Séra Frank M. Halldórsson. Neskirkja kl. 2. Séra Frank M. Halldórsson. Ásprestakall Messa í Laugarneskirkju kl. 11 Séra Grímur Grímsson. Reynivallaprestakall Æskulýðsmessa að Saurbæ kl. 2 e.h. Séra Kristján Bjarna son. Frikirkjan í Hafnarfirði Messa kl. 2 Séra Kristinn Stefánsson Bústaðaprestakall Barnamessa í Réttarholts- skóla kl. 10.30. Guðsþjónusta sama stað ki. 2. Eftir messu verður stuttur fundur til undir búnings stofnunar Bræðrafél- ags í söfnuðinum. Séra Ólafur Skúlason. Háteigsprestakall Barnasamkoma í Sjómanna- skólanum kl. 10.30. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson Kópavogskirkja Messa kl. 2. Séra Gunnar Árnason Keflavíkurkirkja Barna gu ð sþ j ón us ta Séra Björn Jónsson kL 11 Fíladelfia Reykjavik Guðsþjónusta kl. 8.30 mundiur Eiríksson ÍO [R AÐ VtLTA ÞVÍ FYRIR MÍR.... hvort rithöfunoar séu forlagatrúarmenn. Ytri-Njarðvik Barnaguðsþjónusta í nýja samkomuhúsinu kl. 1.30. Séra Björn Jónsson Kristskirkja í Landakoti Kl. 10 Hámessa með prétik- un. Kl. 3.30 Barnamessa. Kirkja Óháða Safnaðarins Messa kl. 2 e.h. Spurninga- börn og foreldrar þeirra sér- staklega velkomin. Séra Emil Björnsson Fríkirkjan í Reykjavík Messa kl. 5. Séra Magnús Runólfsson messar. Séra Þor- steinn Björnsson. Ás- Filadelfia Keflavík Guðsþjónusta kl. 4 Harald- ur Guðjónsson Aðventkirkjan Guðaþjónusta kl. 5. Efni: Með lögum skal land byggja. Einsöngur. Tv’ísöngur, Svein B. jóhansen JÚMBÓ og SPORI ->f---------Teiknari; FRED HARMAN Vínið og maturinn stigu Spora til höfuðs og hann varð óskýr í tali, þeg- ar hann reyndi að segja frá því sena á dagana hafði drifið. „Sjáið þér til“, sagði hann, „pró- fessorinn hafði lofað að varðveita leyndardóm Inkanna — en þeir héldu að við hefðum rænt frá þeim gulli og þess vegna flýðum við.... “ Skipstjórinn strauk sér um hök- una og var hugsi „þetta er alvarlegt mál... “ „Sendið iilkynningu um sendistöð- ina og segið að við þörfnumst liðs- auka.“ Halló, halló, Tonto 21 kallar — óþekkt lið hefur hertekið musteris- rústimar —-cnnilega er betta ein- hver óaldarryður ....

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.