Morgunblaðið - 07.03.1964, Side 13

Morgunblaðið - 07.03.1964, Side 13
í Laugardagur 7. marz 19G4 MQRCUNBLAÐIÐ 13 Sr. Helgi Tryggvason á IViiklabæ: Hvað er framundan í kirkjunni? Framsöguerindi sr. Helga Tryggvasonar í Miklabæ á héraðsfundi á Sauðárkróki 3. nóvember 1963. HVAÐ er framundan í kirkj- unni? Þetta_ minnir á ferðalag. Alltaif þarf að huiga að, Kvert Ihalda skal, hver er stefnan, Ihvert leiðin skal liggja, hver er tilgangur ferðarinr.ar, o. ,s. frv. Spurningin er afar víðtæk, eða öllu heldur margar spurningar. Ég geng beint að efninu, sem ég hef helzt óskað, að tekið yrði til umræðu í dag. Ég talaði all- langt mál fyrir mörgum áheyr- endum á sl. sumri á Hólum. Nú tala ég minna, nú verða margir til að tala. >að, sem liggur nærri fyrir Skagfirðinga að spyrja nú, er þetta: Hvað er framiundan með Hóla í Hjaltadal? 209 ára afimæli kirkjunnar þar var nýlega haldið Ihátíðlegt, og fyrir 50 árum 150 ára afmæli. Ein ágæt kona í minni sveit hefur starfað að báð- uim þessum hátíðahöldum. Hið sögulega við þessa kirkju, sem sr.ýr að almenningi í landinu, virðist ef til vill helzt vera það, eui sem komið er, að hún, sem var reist með miklu átaki á fjár- Ihagslega erfiðum tímum — og margvíslega erfiðum, varð dóm- kirkja um aldarþriðjung, eða 35 ér, Síðan var biskupsdómurinn afnuminn, og þar með tapar kirkjuhúsið þeirri stöðu, sem því var ætluð. Hólar eru látnir víkja með Skállholti. Síðar varð hún útkirkja. Elkiki var ráðizt í að rífa hana, þó að menn langaði til þess./ Það var of mikið átak. Við gleðjuimst yfir endurreisn Skállholts, að svo mikliu leyti sem mótar fyrir henni. En spurningin er þetta: Er mögulegt að endur- reisa Skálholt án þess að endur- reisa Hóla á kirkjulegan hátt? Getur Skálholt eitt tekið við Ihlutverkinu? Til voru þeir tímar é íslandi, að þjóðin átti Skálholt, en enga Hóla í Hjaltadal, hafði ekki komið enn „heim að Hól- um“, en þetta var á frumstigi kristninnar og biskupsdóms í landinu, í tíð ísleifs, hins fyrsta íslenzka biskups. Myndi ekki verða sagt: Ef við höfum bisbup aðeins í Skáliholti, erum við ekki einu sinni komnir lengra í endur- reisninni en það, að við sjáum naumast Gissur og allr ekki Jón biskup ögmundarson hinn helga ó Hólum, eftir að hafizt var handa um það að skipta landinu í tvö biskupsdæmi. (í svigurn má segja, að einu sinni var strand- ferðaskip látið hfcita Skálholt. En það var líka anhað slí'kt skip, sem var gefið heitið Hólar. Þeir gleymdust ekki þá!). Ég spyr: Hvað er framundan nú? Eiga menn að koma saman é 50 ára fresti til að minnast jþess, að einu sinni átti að vera öómkirkja á Hólum, — að einu einni var biskup þar, og það í meira en þrjá áratugi eftir að dómkirkjan var reist? Ef svo Bkal vera, getum við verið á- (hyggjulausir nú um sinn, bæði þeir yngri, en sérstaklega þeir eldri. En ef einihverjir eiga að hugsa til Hóla á kirkjulega vísu, Ihverjum skyldi þá standa næst að athuga það mál, ræða það sín ó milli og hafa kynning málsins með höndum, til að fá fleiri til að hugsa um það? Hverjir eiga að verða fyrstir til að rísa upp og taka sér stöðu á verðinum? Ætli það séu ekki fyrst og fremst (héraðsmenn sjálfir, nágrannar Hólastaðar? Ég tel langt frá því að vera sjálfsagt ab vænta þess, að sjálft frumkvæðið komi úr fjarlægum landshlutum, svo sem Sunnlendingafjórðungi almennt, eða frá Austfirðingum eða Veet- tfirðinguim. En vitanlega er þess að vænta, að öllum landsimönn- um renni blóðið til skyldunnar, þó að Norðlendingum sé málið ekyldast, ekki sízt á þessu stigi. Og nokkur hópur Norðlendinga segir enniþá „heim að Hólum“, Xiiefni.lega Skagfirðingar. Sá arf- ur, sem þetta orðtæiki felur í sér, finnst mér boða nokkra skyldu um frumkvæði að hreyf- ingu yjðkomandi Hólastað. Ég er líka sammála mætum manni, sem talaði í útvarp fyrir nokkr- um mánuðum, eitthvað á þessa leið: Við þurfum ekki að deila um það, hvort biskupsdómur verði endurreistur í SkáJiholti eða ekki. Hvað sem við segjurn, som nú lifum, þá mun að minnsta kosti naesta kynslóð endurreisa bæði Skálholt og Hóla með bisk- upsdæmium, og hún mun einnig endurreisa Alþingi á Þingvelli. En því má bæta við, að þessi kynslóð, sem nú ber ábyrgð á málefnum þjóðfélagsins, á að gera sína skyldu til að vekja áhuga á málunum og reyna að leiða þau á farsæla götu í áttina til framkvæmda. Og vissulega þarf framkvæmdin ekki að drag- ast lengi, ef kirkjulegu starfi og viðhorfi miðar ekki aftur á bak frá því, sem nú er — og það má allra sízt verða — heldur nokkuð á leið. Ekki fyndist mér undarlegt, þó að slíkur fundur sem þessi léti þetta mál, velferð fyrrverandi Hólastaðar og væntanlegs Hóla- staðar, bera á góma nú rétt að afstaðinni Hólahátíð, oig rétt eftir að Skálholt er afhent kirkjunni til eignar og umráða. Hvers vegna hafa Hólar sjaldan verið nefndir í samibandi við það að enduirreisa Skálholt yfirleitt, og þá einnig í samibandi við þá hugmynd að flytja biskup þang- að? Ég minnist þess að vísu að hafa séð samiþykktir héðan úr Skagafirði, sem ræddu um Hóla fullum rómi og minntu á það forna biskupssetur við hliðina á Skáilholti. Orðlagið man ég ekki, en ég sá þær móta fyrir kom- andi tíma. En ég held, að svarið vic spurningu minni áðan sé þetta: Þegar rætt er yfirleitt um endurreisn Skálholts og biskup þar, er aðeins hugsað um einn biskup, eins og verið hefur und- anfarið, og er þá varla von, að Hólar komi til greina í þvi sam- bandi. Að sjálfsögðu ber þó að líta á það, að hið sögulega Skál- holt er um aldanna raðir við hlið Hóla. Einlhverjir kynnu að segja, Á NÁMSÁRUM mínum fyrir rúmum þremur áratugum, kom ég á sýningu í Stokkhólmi, sem efnt var til að því tilefni, að þá voru liðin 25 ár frá því að Svíar hófu fyrst kvikmyndagerð. Fyrst framan af mun ekki hafa þótt mikið til sænskra kvikmynda komið, en í lok fyrri heimsstyrj- aldarinnar urðu Svíar á fáum ár- um eitt mesta stórveldið í heimi kvikmyndanna og skæðasti keppi nautur amerískra kvikmynda unz talmyndirnar komu til söig- unnar. Þetta blómaskeið í sænskri kvikmyndagerð var rakið lið fyrir lið á þessari sýningu og þar sá ég það sem ég vissi ekki áður, að það hófst með kvikmyndinni af Fjalla Eyvindi, leikriti Jó- hanns Sigurjónssonar, þar sem þau léku aðalhlutverkin af frá- bærri sniild Victor Sjöström og kona hans. En upp frá því átti Victor Sjöström mestan þáttinn í sigurför sænskra kvikmynda, bæði fyrir sinn stórbrotna leik og afburða leikstjórn. Á þessum árum gerði Holly- wood margar tilraunir til að kaupa Victor Sjöström vestur um haf. Tókst það eitt sinn, en hann dvaldi aðeins £á ár í Ameríku, að samgöhgur séu nú það breytt- ar og bættar, að minni sé þörf á biskupi í Norðlendingafjórðungi á þessum dögum en fyrr meir. Kemur þá til greina, hvort bisk- upar hafi nóg að gera, ef þeir eru þrír, einn í Skálholti, einn á Hólum, — og einn á hinu fjölmenna, nýja land- námssvæði við Faxaflóa. En þá kemur og annað til athugunar, og það er starfssvið biskupa yfir- leitt og hröð fjölgun þjóðarinn- ar, þar sem hún tvöfaldar tölu sína á 28—30 árum. Það er víst búið að reikna rækilega út, að um næstu aldamót eiga íslending ar, ef ekkert sérstakt kemur fyrir, að vera orðnir um 400 þús- und. Þegar fjölgunin er svona hröð, márgir fæðast, en fáir deyja, þarf í raun og veru mikils við til að mæta slíkum breyting- um á öllurn sviðum, líka ræktun kristninnar í landinu, þó að þetta atriði hafi stundum gleymzt und- anfarið og margt hafi verið látið hjakka í sama farinu. En það mun sjást, jafnskjótt og aðgætt er, að áreiðanlega eru nóg verk- efni framundan. í þessum hugleiðingum erum við minntir á aðra hlið á kirkju íslands, fjármálahliðina, og spurn inguna um það, hvort kirkjan á að vera svo fjötruð rikinu, sem hún 'er, og ófjárráða með öllu, umkomulaus gagnvart meðferð sinna roála, eða hvort leita skal að nýjum leiðum, sem veita kirkjunni hið nauðsynlegasta svigrúm. Mér fimist fyrir mitt leyti, að þetta umkcmuleysis- ástand í fjármálum kirkjunnar og skipuilagsmáluim sé gersam- lega óþolandi og ekki sæmandi frjálsri þjóð. Segja má, að af- hending Skálholts til kirkjunnar, sem er mjög þakkarverð ráðstöf- un, boði hér upphaf nýrra tírna. Við þessar hugleiðingar koma fleiri mál upp á teninginn. Á kirkjan að sinna fleiri málum en hún gerir nú? Og eiga að vera fleiri starfsmenn kirkjunnar en nú eru, þ. e. fleiri embætti og stöður og störf en nú eru? Eigum við ekki að athuga betur, hvað aðrar þjóðir gera í þessum efn- bví hann komst brátt að því, að leikurinn var til þess eins gerður að lama sænska kvikmyndagérð. Vakti það mikinn fögnuð í Sví- þjóð, er hann hvarf aftur heim og tók við þar sem frá var horf- ið. Skömmu eftir stríð var sýnd hér sænsk kvikmynd er lýsti bar áttu Norðmanna á hernámsárun- um. í þeirri mynd lék Victor Sjö- ström eitt aðalhlutverkið, stór- brotinn og svipmikill að vanda. Síðan hefi ég ekki séð hans getið. Það vakti því bæði undrun mína og eftirvænting, er ég sá að Hafnarfjarðarbíó væri að hefja sýningu á mynd, sem hinn frægi en umdeildi snillingur Ing- mar Bergmann hefði gjört, en gamli kvikmyndakonungurinn Victor Sjöström léki í aðalhlut- verkinu. Mér fannst það með ólíkindum, að sá, sem með leik sínum og leikstjórn gerði garðinn frægan fyrir meira en fjórum áratugum síðan, væri enn þeim vanda vaxinn, að fara með aðal- hlutverk í stórbrotnum leik. En eftir að hafa séð myndina, er mér nær að halda, að aldrei hafi leikur hans verið stórbrotn- ari og rismeiri en í þessari mynd, sem er þó aðeins fárra ára göm- Sr. Gorðar Þorsteinsson: Victor Sjöström í Hafnarfjarðarbíói Helgi Tryggvson. um? Er ekki hægt að læra tals- vert meira af nágrönnum okkar á þessu sviði en við geruim, rétt eins og við lærum mikið af þeim á mörgum öðrum sviðum? Er það ekki einmitt á kirkjulega sviðinu, að við gerum okkur einna sízt far um að kynna okkur rækilega, hvað aðrar þjóðir gera, þjóðir sem hafa lengur notið stjórn- málalegs frelsis en við? Ég fyrir mitt leyti tel, að islenzka kirkj- an beri enn mjög á sér merki þess, að þjóðin bjó við ósjálf- stæði og umkomuleysi um langan aldur. Kirkjan hetfur ekki enn rét úr sér. Og íslendingar hafa löngum ekki vitað, hvort þeir væru vinir eða óvinir, komið fram við kirkjuna eins og þeir væru fulltrúar einhvers utanað- komandi kaldrifjaðs kæruleysis. Frá þeim sjálfum hefur stafað ísnæðingur, sem var fullkomin andstæða við voryl og vaxtar- skilyrði. Ég gæti hugsað mér þessa spurningu: Ætlar hann ekki að drepa á eiohverja hlið kirkju- starfs og kristnihalds, sem blasir við okkur sérstaklega nálægt í dag, eins og kirkjan er skipuð Og ástandið er almenmt, á heimilum, í skólum, í kirkjustarfi af presta hálfu? Jú, ég er til í það, — álit alveg nauðsynlegt að ræða þau I mál. Ég er tilbúinn í framhalds- umræður um allt það, sem ég heif vakið máls á fyrir nokkru og rætt opinberlega. Það er svo margt, sem við þurfum að endiur- skoða frá rótum, gera betur og með öðrum hætti. Við þurfum að grafa og fara djúpt og reisa undirstöðuna á bjargi. En nú var ekki tilgangur minm að tala hér lengi. Ég óska eftir, að aðrir taki til máls sem fyrst og samtfelldar umræður hefjist, og þá fyrst og fremst sé rætt eitthvað um Hóla í Hjaltadal frá kirkjulegu fram- tíðarsjónarmiði. En ég hygg, ^að ef við höfum mörg starfssvið í huga, sem kirkjan þarf að láta sig varða og láta til sín taka, — ef við erurn þess glöggt með- vitandi, að margar eru þarfirnar, að margar hendur þurfa að vinna bæði ný störf og gömul störf, þá verði það raunihæfara mól að tala um kirkjulega stöð og stofnun heiima á Hólum. Umtfram allt má biskupsdómui á Hólum ekki verða hugsaður sem eins konar minning um for- tíðina, næstum því eins og safn- gripur, heldur til að svara kröf- um nýs tíma, eins og hann gerði í upphafi. Það má ekki vera um neina fornsýningu að ræða, bara til að horfa á. „Vinsamlegast snertið ekki sýningarmunina!“ Ekki má heldur lenda 1 hættunni hins vegar, að ætlast til, að allar nýungar — eða flestar .— og framtfarir í starfsháttum, mjög aðkallandi þegar í stað, eigi að bíða þangað til kirkjulegar stofn anir rísa upp annaðlhvort í Skál- holti eða á Hólum, eða þá á báð- um stöðum. Fyrir okkur alla á það að vera aðkallndi þörf niú- tímans og framtímans í kirkju- legu starfi, sem knýr til athuig- unar og athafna. Og þá er eðli- legt að knýta saman þræði sög- unnar. Hólar risu í fyrstu af mikilli þörf. Þeir voru látnir hníga um það leyti, sem rætt var í alvöru um það að flytja alla íslendinga burt af íslandi og gera þá að niðursetningum á Jótlandis- heiðum, rétt eftir móðuharðind- in. En við skulum bara muna eftir, að þetta var ekki gert! Við skulum líka muna eftir þessu bjargráði, að leggja niður gömilu biskupsstólaná. íslending- ar hafa aldrei verið fleiri á ís- landi en í dag. Og eftir aðeins nokkur ár eiga þeir að vera orðnir háltf milljón. Uppskeran er miikil, og verkamennina má ekki vanta. ul. Á leik hans eru engin elli- mörk, þótt æviárin hljóti að vera orðin æði mörg. Það verður öll- um ógleymanlegt að sjá „ego- istan“ í meðferð hans, gera upp líf sitt við leiðarlok. Hann er knúinn til þess, að líta yfir líf sitt raunsæum augum miskunnar laust og horfast í augu við þá staðreynd, að sjálfselskan hafi ráðið mestu í lífi hans. Sársauka- full niðurstaða en ekki tilgangs- laus, því hún gjörbreytti að lok- um viðhorfi hans tU samferða- mannanna í lífinu. En það er ekki leikur Victors Sjöströms eins, sem heldur manni hugföngnum frá upphafi til enda því myndin er í heild slíkt snilld- arverk frá hendi hins frábæra leikstjóra Ingmars Bergmann, að það er ekki að undra þótt hún hafi farið sigurför víða um lönd og bæði leikstjóri og leikendur hafi verið sæmdir verðlaunum fyrir hana og annar sómi sýndur. Ég ætla að margur vilji sjá þessa mynd oftar en einu sinni og svo verður um mig. G.Þ. Byggingarverkilræð- ingum Ijölgar mest í VERKFRÆÐINGAFÉLAGI ís- lands eru nú 334 verkfræðingar, einn lézt á sl. ári og 20 gengu í félagið. Flestir nýju verkfræð- ingarnir eru byggingarverkfræð- ingar eða 13 talsins. Erlendis eru 40 verkfræðingar, jafnmargir og í byrjun starfsársins. Eftir sér- greinum skiptast verkfræðingar þannig: byggingarverkfræðingar 130 og 17 erlendis, efnaverk- og efnafræðingar 52 hér og 5 er- lendis, rafmagnsverkfræðingar 61 hér og 8 erlendis, Skipa- og vélaverkfræðingar 60 hér og 9 erlendis og ýmsir aðrir verk- fræðingar 31 hér og einn erlend- is. Þetta kom m. a. fram í skýrslu fráfarandi formanns á aðalfundi Verkfræðingafélags íslands í 1. I kennslustofu háskólans 27. febrú I ar. Af 5 mönnum í stjórn gengu 3 úr, þeir Sigurður Thoroddsen, formaður, Karl Ómar Jónsson og Haukur Pálmason og til næstu ára voru kosnir í þeirra stað Einar B. Pálssson, formaður, Egill Skúli Ingibergsson, dr. Gunnar Sigurðsson og varamenn voru kjörnir Páll Flygering og Rikharður Steinbergsson. Fyrir í stjórn voru Geir Arnesen og Guðmundur Björnsson. Á sl. ári voru haldnir 22 bók- aðir fundir í félaginu og tekin fyrir 89 mál. Félagið starfar í 6 deildum eftir sérgreinum og það hefur samband við ýms önnur samtök. Á aðalfundinum var samþykkt tillaga um skipun ' nefndar til að undirbúa nýja I verkfræðingaráðstefnu við fyrsta I hentugt tækifærL

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.