Morgunblaðið - 07.03.1964, Síða 14

Morgunblaðið - 07.03.1964, Síða 14
14 MORGU N BLAÐIÐ Laugardagur 7. marz 1964 Hjartans þakkir til allra vina og vandamanna, sem glöddu mig á 70 ára aímælisdaginn, 18. febrúar sL með heillaóskum, gjöfum, blómum og heiilaskeytum, í bundnu og óbundnu máli. — Guð blessi ykkur ölL Jón S. Pétursson, Stykkishólmi. Ollum þeim, sem á einn eða annan hátt heiðruðu mig og auðsýndu mér vinaþel á níræðisafmæli mínu, færi ég hjartans þakkir. Guð blessi ykkur ölL Anna Sigríður Adolfsdóttir. Hjartans þakkir færi ég Kvenfélagi Akraness og öðr- um þeim er glatt hafa mig og auðsýnt mér kærleika og íórnariund á áttræðis afmæli mínu og á liðnum árum. Drottinn blessi land sitt og þjóð. Lilja Sigurðardóttir, ÁsgarðL Útgerðamenn .. Þetta er hinn nýi ROSS-DARING, 180 tonna skuttogarinn, sem nú vekur mesta athygli útgerðarmanna. Aðeins 5 manna áhöfn! Teikningar, tilboð og upplýsing- ar fyrirliggjandi. ATLAIMTOR hf. Austurstræti 10A — Reykjavík. Símar 1-72-50 og 1-74-40. Símaafgreiðsla Dugleg stúlka með góða rithönd óskast til starfa í söludeild okkar að Skúlagötu 20. Vinnutími frá kl. 7:20 til 17:00. — Nánari upplýsingar í skrifstofu okkar, Skúlagötu 20 Sláturfélag Suðurlands. ,t Hjartkær faðir okkar, tengdafaðir og afi FRIÐRIK SIGURÐSSON veggfóðrari andaðist að heimili sínu Snorrabraut 32 6. þ.m. Börn, tengdabörn og barnaböm. Alúðarþakkir færum við fyrir auðsýndan vinarhug og samúð í veikindum og við andlát föður okkar, tengda föður, afa og langafa GUÐMUNDAR KRISTJÁNSSONAR Bjarkarlundi, Vestmannaeyjum Guð blessi ykkur ölL Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnaböm. Innilegar þakkir til allra þeirra er sýndu okkur hlut- tekningu við fráfall og jarðarför SIGMUNDAR HALLDÓRSSONAR byggingafulltrúa Reykjavíkurborgar Guð blessi ykkur ÖIL Carla Halldórsson, Halldór Sigmundsson, Ingibjörg I .oftsdóttir, Anna Sigmundsdóttir, Hörður Hjálmarsson. Samkomur Selfoss. — Kristileg sankoma í kvöld kl. 20.30 í Iðnskól- anum. Allir velkiomnir. — Helmuit Leichseuring og Cal- vin Cassehnan tala. Samkoma á Færeyska sjómannalheim- ilimi, sunnud. kl. 5. Allir velkomnir. Samkomubúsið Zion, Óðinsgötu 6 A. Á morgun: Almenn saan- kioma kl. 20.30. Allir vel- komnir. Heim atrúhoðið. K.F.U.M. — Á morgun: Kl. 10.30 f.h. Sunnudaga- skólinn við Amtmannsetig. — Barnasamkoma í Sjálfstæðis- húsinu í Kópavogi. Drengja- deildin við Langagerði. Kl. 1.30 e.h. Drengjadeild- irnar Amtmannsstíg, Hoita- vegi og Kirkjuteigi. Kl. 8.30 e.h. Æskulýðsvika hefst í Laugameskirkju. — Margrét Hróbjartsdóttir, kristmboði, og Bjami Ólafs- son, kennari, tala. Söngur. Allir velkomnir. Filadelfía Á morgun sunnudag er bænadagur í Fíladelfíu.söfnuð inum. Brauðið brotið kl. 4. Almenn samkoma kl. 8.30. Asmundur Eiriksson talar. — Fjölbreyttur söngur. Fórn tekin vegna kirkjubyggingar- innar. Kristileg skólasamikoma Prófessor Jóhann Hannes- son heldur í kvöld fyrirlestur urn efnið Kristindómur og kommúnismi að Amtmanns- stíg 2 B kl. 8.30. Aliir fram- haldsskólanemendux velkxxmn ir. Stjóm K.S.S. Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 8.30: Norsk- íslenzk hátið. Ofursti Ame Fiskaa talar og sýnir kviík- mynd frá Noregi. Við syngj- um norska og íslenaka söngva. — Veitingar. Allir velkomnir. Sunnud. eru saimikomur kl. 11 og 8.30. — Ath. Fj öiskyldutími kl. 5. Yngri liðsmannavígisla. — Hermannavigsla kl. 8.30. Félagslíf Hið árlega sundmót Sundfélagsins Ægis verður haldið í Sundhöll Reykjavikux, fimmtud. 10. marz nk. — Keppt verður í eftirtöldum greinum: 100 m fiugsundi karla 200 m skriðsundi karla 100 m bringusundi karlí 100 m bringusundi kvem .a 100 m akriðsundj kvenna 100 m baksund telpna 50 m bringusundi telpna 50 m skriðsundi drengja 50 m bringusundi drengja 4x50 m bringusundi karla Þátttökfutilky nningum sé skil- að fyrir 12. marz til Torfa Tómassonar S. 19713 eða Guð- mundar Harðarsonar S. 19067. Sundfélagið Ægir. Víkingar, knattspyrnudeild. 3. fknkkur. Áríðandi æfing í dag kl. 5 Þjálfari. Knattspyrnuíélagið Valur 4. flokkux. Æfing laugard. kl. 2. Þjálfarinn. T.B.R. í Valshúsinu kl. 15,40. Barnatími kl. 16,30 Meistara- og fy'rsti flokikur. Knattspyrnufélagið Fram. 3. fl. æfing í Valsiheimilinu sunnudag kl. 14.40. 4. fl. æfing úti á Framvell- inum sunnud. kl. 13. 5. fl. æfing í Valdheimilinu sunnudag kl. 9.20. Þjólfarar. X að anglýsing i stærsta og útbreiddasta blaðinu borgar sig bezt. — Fræðslumyndir Framhald af 10. síðn. nú eigi um það bil þriðjungur skólanna sýningarvélar. En þeim fjölgar mjög ört, eða sem næst um einn skóla á viku, svo það iíður ekki á löngu unz grundvöllur hefur fengizt fyrir töluverðri lækk- un kostnaðar við mynda- fioikka þessa. —- Hvað kosta myndirnar þá? — Ja, jurtaflökikurinn * kostar nú rúmar eitt þús»nu krónur eða um 17 krónur 'hver mynd (þær eru 60 sem fyrr segir). Það getur varla talizt dýrt enda befur kostn- aði verið mjög stiilt 1 hóf og þeir sem unnið hafa fyrir safnið, verið velunnarar þess og ekki gengið hart að stofn- uninni um kaupkröfur, en það væri óskandi að við gæit- um launað þeim sem skyldL — Skólarnir hafa sýnt i verki, að þeir kunna vel að meta þetta framtak Fræðslu- myndasafnsins og við lítum björtum augum fram á veg- inn — sagði Stefán Júlíusson forstÖðumaður Fræðslumynda safns ríkisins að lokum. ATHUGIÐ er langtum ódýrar; að auglýsa i Morgunblaðinn en öðrum blöðum. Málfiutningsskrifstota JOHANN RAGNARSSON heraðsdómslögmaður Vonarstræti 4. — Simi 190P5. / LSKAR TÖFFLUR 1. til 10. marz 1964 Kaupstefnan i LEIPZIG Tækni- og neyzluvorusýnmg. Upplýsingar og kaupstefnuskirtemi, seui jafngilda vegabiéfsáritun veiía: Kaup- stefnan-Reykjavík og landamærastöðvar þyzka Alþýðulýðveldisins. Miðstöð frjálsra alþjóðlegra viðskipta. Sérstnlrt yfirlit nýtizku iðnaðar. 9000 sýningarfyrirtæki ira 65 Aomu.**n vænta heim- sóknar yðar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.