Morgunblaðið - 20.03.1964, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.03.1964, Blaðsíða 3
r Föstudagur 20. mar2 1964 MORCUNBLAÐIÐ 3 SAGT var frá 'því í Morgun- blaðinu í gær, að þrir dreng- ir féllu í Fossvog s.l. sunnu- dag, er Indíánabáti þeirra hvolfdi u.þ.b. 50 metrum und- an landi. Voru allir syndir, en aðeins einn þeirra náði landi áður en maður nokkur, Guð- mundur Valgarðsson, lagðist til sunds og hjálpaði í land hinum tveimur, sem höfðu hald á uppblásinni gúmmí- slöngu og voru komnir á að gizka hálfa leið að ströndinni. Blaðamaður og ljósmyndari Morgunblaðsins heimsóttu piltana 3, sem allir eru á aldr inum 13-14 ára. Þeir voru að gera við bátinn sinn, sem orð ið hafði fyrir smávægilegu hnjaski. Drengirnir heita Veigar, Jóhannes og Hallur. — Er báturinn ónýtur? — Nei, eruð þið vitlausir? segja þeir einum rómi. Það skekktist bara svolítið á hon- um stefnið. Annars er hann al veg jafngóður. — Hvernig stóð á því, að báturinn valt? — Við vorum að elta önd, svarar Jóhannes. Svo þegar við vorum alveg að koma að ihenni, þá stakk hún sér á kaf og synti undir bátinn. Við sá- um lofttoólurnar koma upp Veigar og aftast er Jói. Strákarnir í Indiá.nabátnum sínum. Fremstur er Hallur, þá STAKSTIINAR Góð afkoma MENN kvarta að vonum undan þeim miklu verðhækkunum, sem orðið hafa að undanförnu. Launa kapphlaupið á síðasta á.ri hefur valdið þessum hækkunum og vissu allir fyrir, að verulegar hækkanir yrðu vegna launa- krafna þeirra, sem knúðar voru fram. Laun hækkuðu eins og kunnugt er almennt um 30-40% á síðasta á.ri. Þessi mikla launa- hækkun hefur valdið verðhækk- unum, en þrátt fyrir miklar verðhækkanir er afkoma manna samt góð og hefur líklega' aldrei verið betri en nú. En sá mikli árangur, sem náðst hefur vegna þess að hér hefur verið frjáls- ara og heilbrigðara efnahags- kerfi en áður, getur glatazt, ef menn ekki sjá fótum sínum forráð. Þess vegna skilur allur almenningur betur og betur, að nauðsynlegt er að stinga við fótum og stöðva þá. verðhækk- anaþróun, sem hér hefur verið. Við íslendingar erum að vísu ekki þeir einu, sem þurfum að fást við verðbólgu. Verðbólgu- þróun er þvert á móti í flestum Vestur-Evrópulöndum., en hér hafa hækkanimar þó orðið miklu meiri en annarsstaðar og þess vegna er brýn nauðsyn að koma í veg fyrir það að nýtt kapphlaup hefjist. „Maður hefur gott af að fá smábað44 segja strákarnir af bátnum, sem hvolfdi á Fossvogi við hliðina á okkur og hölluð um okkur allir út í sömu hlið- ina til að reyna að sjá önd- ina. Þá hvoldi bátnum allt í einu. — Brá ykkur ekki óskap- lega? — Jú, segir Veigar. Ég hélt, að mig væri að dreyma. Svo áttaði ég mig og greip í bát- Framh. af bls. 24 Benediktsdóttir, ásamt tveim- ur börnum sínum uppkomn- um, Benedikt og Sigurborgu. Ég hitti Guðmund bónda hjá verkfærageymslu sinni, þar sem hann var að bæta grá- sleppunet, en hann rekur nokkra hrognkelsaútgerð á- samt syni sínum Björgvin, sem búsettur er á Skaga- Strönd. Ég innti hann strax eftir fréttum af þeim atburð- um, sem þarna hafa verið að gerast. Hann býður mér og bifreiðastjóra, Herði Ragnars, •em með mér var, að ganga til bæjar. Á leiðinni heim tún ið sagði Guðmundur: „Kl. 1,40 í fyrrinótt vakn- aði ég ásamt öðru heimilis- fólki við einhvern hávaða er stóð nokkra stund. Við atíhug un reyndist stórt borð, sem stendur undir ■ suðurgafli í stofu, hafa færzt langt fram é gólf. Okkur datt fyrst í hug jarðsfcjálfti, en ekkert annað virtist hafa hreyfzt. Ekki gát um við fundið neina hreyfingu é bæjarhúsinu, og hlutir sem voru á hillum í stofu höfðu ekki hreyfzt. Síðan hafa þess- ar hreyfingar á borðum og stólum stöðugt haldið áfram, bæði í stofu og eldthúsi, ea inn. Hann komst þá á réttan kjöl, en var fullur af sjó. Þá flaut slangan, sem við höfð- um meðferðis, upp úr honum og ég náði í hana til að halda mér á floti. — Já, við vorum heppnir að hafa slönguna með. Við fundum hana á öskuhaugun- um, þegar við fórum yfir að ekki annars staðar í húsinu“. Við vorum nú komnir heim að bænum. Saurar er gamall bær, að nokkru byggður úr torfi, og stendur fremst á sjávarkambinum. Við gengum í stofu og settumst við borðið, sem hreyfzt hafði úr stað. Þetta er stórt og þungt, kring lótt borð og þarf þó nokkuð átak til að færa það úr stað. Leirtauið mölbrotnaði Margrét sagði, að eftir há- degið í gær hefði verið mikið leirtau á borði í eldlhúsi, sem beið uppþvottar. Þær mæðg- ur brugðu sér aðeins út á hlað, og var bærinn þá mann laus. Heyrðu þær þá skruðn- inga mikla og hlupu inn. Var þá eldihústoorðið, sem vanalega stendur upp við austurvegg, úti á miðju gólfi, og allt leir- tauið, sem á því var, liggjandi út um allt gólf, möibrotið. Mikill óh-ugur greip þær mæðgur, en ekki urðu þær varar við nokkra hreyfingu á bæjarhúsum eða drunur úti, eins og um jarðhræringar væri að ræða. í morgun brotn uðu einnig diskar og kanna, sem á borðinu höfðu staðið. í allan gærdag og fram til kl. 11,30 í gærkvöldi voru þess ar hreyfingar á hlutum öðru hvoru. Þær mæðgur höfðu fært borðið í stofunni inn á Flugvellinum fyrir nokkrum dögum. Þá gerði svo vont veð ur, að við urðum að draga bátinn meðfram fjörunni alla leið til baka. — Eruð þið ekki syndir? — Jú, við erum allir flug- syndir, segir Hallur. Ég synti strax í land. Veigar og Jói voru líka komnir hálfa leið áður en Guðmundur náði til þeirra. — Var ekki sjórinn kald- ur? — Ekki svo mjög, segir Jói. Fyrst var náttúrulega voða mitt gólf, og sett stól þar sem borðið stendur vanalega. Nokkrum klukkutímum síðar, er þær komu í stofu, var stóll inn kominn fram fyrir borðið og brotinn, svo hann var ónot hæfur. Ekki vildu þau flýja bæinn, en fengu bónda frá næsta bæ, Pétur Sveinsson, til að sofa þar um nóttina. Svaf hann í stofu ásamt Guðmundi og Margréti. Kl. 4,20 í morgun vöknuðu þau öll við að borðið hentist langt fram á gólf. Lítið varð um svefn það sem eftir var nætur. „Slóðum orðlausir“ Við höfðum nú setið í stofu nokkra stund er hér var kom ið sögu, og vonast eftir því að sjá eitthvað at þessum undr- um gerast. Var okkur boðið að ganga í eldhús til kaffi- drykkju. Gekk ég á undan út úr stofunni, og Hörður rétt á eftir. Ég er að setjast við kaffiborðið en Hörður að koma út úr stofunni. Heyrðist þá nokkur hávaði og hleypur Hörður strax inn aftur, og ég á eftir. Hvað sjáum við? Borð ið, sem við sátum við andar- taki áður var komið fram á mitt góif. Við stóðum orðlaus ir. Enginn var í stofunni er kalt, en svo vandist þetta. Okkur varð eiginlega ekki kalt fyrr en við 'komum upp úr. — Hvert voruð þið að fara, þegar slysið henti? — Við ætluðum út í Gálga- hraun að byggja okkur kofa, svarar Veigar. Við höfum oft farið þangað á stærri Indíána báti. Við getum alveg eins farið á þessum. — Ætlið þið ekki að láta ykkur þetta að kenningu verða og hætta þessum báts- ferðum? — Nei, ekki aldeilis, segir Jói. Maður hefur bara gott af því, að fá smávegis bað. — Já, já, segja hinir sæ- garparnir. — Hvað hefðuð þið gert, ef bátnurn hefði hvolft úti á miðjum vogi? — Ætli við hefðum ekki getað buslað í land á slöng- imni segir Veigar. þetta gerðist, Og gjörsamlega útilokað að þetta hafi getað verið af manna völdum, og getum við báðir vitnað þax um. Eftir þriggja tíma viðdvöl á bænum kvöddum við heim- ilisfólkið, og héldum brott, enda höfðum við fengið sönn- un fyrir þvi, að það, sem þarna er að gerast, er að okk ar dómi, vart þess eðlis, að skýrt verði á venjulegan hátt. Síðar í kvöld átti ég símtal við Saura, og skýrði Sigur- borg mér þá frá því, að fyrir bæranna hefði orðið vart þrisvar eftir að við fórum. Var hér enn um að ræða borð ið í eldlhúsi, sem hreyfðist tvisvar, og einu sinni borðið í stofu. Ég tel það alveg útilokað að hér geti verið um að ræða venjulegar jarðhræringar. — Ekkert hefur hreyfzt af mun- um á bænum, nema uimrædd tvö borð og stóllinn í stofu, sem brotnaði. Fólkið á bænum var að von- um óttaslegið vegna þessara yfirnáttúrulegu atburða, sem engin skýring hefur fundizt enn á. Björgvin, sonur þeirra hjóna, er nú kominn að Saur- um, og hyggst verða þar eitt- hvað, á meðan á þessu gengur. — Þórður. Gervitunglakerfi í almenningseign í Alþýðublaðinu í gær segir: „I Bandaríkjunum hefur verið stofnað fyrirtæki sem heitir Comsat. Verður almenningi þar í landi gefið tækifæri til að kaupa hlutabréf í því fyrir 200 millj. dollara og er búizt við að færri munu fá en vilja. Coir it ætlar að koira upp gerfitungia- kerfi fyrir fjarskipti milli landa og eiga gervitunglin að leysa sæsímastrengina af hólmi“. Almenningshluíafélög • Alþýðublaðið vekur þarna at- hygli á þeim hætti, sem Banda- ríkjamenn hafa tíðum á, er þeir stofna stórfyrirtæki, þ.e.a.s. að heimila almenningi þá.tttöku í þessum félöguntk Þannig er til dæmis félag það, sem á gerfi- hnöttinn Telstar, i eigu þúsunda manna og er sá háttur almennur í Bandaríkjunum, að menn ávaxta fé sitt í opnum hluta- félögum. Almenningshlutafélög eru tíð í flestum frjálsurr. lönd- um, en því miður hefur enn ekki verið hrundið í framkvæmd stofnun slíkra félaga hér á landi, en hvergi ætti þó fremur að safna fé til stærri atvinnurekstr- ar á. þennan hátt en einmitt hér, þar sem auðlegð þjóðarinnar dreifist á meðal fjöldans, en fáir hafa yfir veruiegum fjármunum, að ráða. Af þessu sézt hve brýn þörf er á að fara þessa leið í íslenzkum atvinnumálum og að því mun koma fyrr eða síðar, að almenningshlutafélag verður stofnað hér. Þau munu styrkja efnahagslifið og raunar eru þau einmitt heppilegasta leiðin til að dreifa fjá.rhagsvaldinu. Þótt menn greini á umr. margt, ættu þeir að geta verið sammála um að reyna þetta rekstrarform, þegar stórfyrirtæki verða stofn- uð, auðvitað að kommúnistum undanskildum, sem berjast gegn því eins og yfirleitt öllum góð- um málum. Þeir sanna ætíð ágæti mála með andstöðu við þau. — Borð færast

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.