Morgunblaðið - 20.03.1964, Síða 5
Föstudagur 20. mara 1964
MORCUNBLAÐIÐ
5
4
HDGSANLEG HEFNO NORÐLENDINGA
4
sf&tjutttl
Nú hafa Norðlendingar samþykkt mótmæli gegn því, að Norðurlandsborinn var fluttur til Vest-
mannaeyja. Samt er nú í ráði, að þeir fái han aftur. En svona hugsar teiknarinn Sigmund sér
borinn í Eyjum suður, og kallar hann myndaseriuna : Hugsanleg hefnd Norðlendinga!
Storkurinn
sagði!
að hann hefði verið að fljúga
þarna upp við Skólvörðuholt,
sem allt ætlar um koll að keyra.
Seint ætlar íslendingum að lær-
ast að varðveita gömul hús, sagði
storkurinn og hristi sig allan.
Þarna var verið að brjóta nið-
ur listvinahúsið, sem geymdi fjöl-
margar minningar úr listasögu
þjóðarinnar. Emu sinni brutu
þeir niður Skólavörðuna, og ég
er nú svo garnall, sagði storkur-
inn, að ég man eftir einhverjum
kalkstrompi, sem við peyjarnir í
þá daga kölluðum strompinn
hennar Grýlu. Svo var þarna
Steinkudys og Hans póstur. Allt
er horfið, sagði storkurinn sorg-
mæddur, og svo demba Leifí
heppna inn í Laugarás, enda er
hann sagður Dasaður í návist við
stóru kirkjuna. Máski þeir fari
nú eftir allt að endurreisa Skóla
vörðuna svo að skólapiltar geti
prentað þar Stúdentablaðið
friði? Máski þeir láti nú stór-
virk vinnutæki fara með það
*em búið er að byggja af HalL
grímskirkju eins og Listvinahús-
ið? Ja, það má nú segja, sagði
•torkurinn ,heimur versnandi fer
og flaug upp á næsta sjónvarps
loftnet hjá einum af þeim 60!
Þeir gömlu kváðu
Þurr skyidi þorri,
þeysöm Góa,
votur Einmánuður,
þá mun vel vora.
Orð spekinnar
Hugsun er eintal sálarinnar
Plato.
VI8DKORN
IJr „Ólafs Rimu Grænlendings"
Falla tímans voldug verk,
varla falleg baga.
Snjalla ríman stuðla sterk
stendur alla daga.
Einar Benediktsson
Öfugmœlavísa
Fljóta burtu flæðisker,
fljúga upp reyðarhvalir,
blágrýtið er blautt sem smér,
blý er hent í þjalir.
íslenzk orðtök
Hvað merkir að róa fyrir seil?
Orðtakið merkir „eiga við
erfiðleika að etja“. Seil táknaði
band, sem fiskur var festur við
og dreginn á aftan í bát. Hefir
verið erfiður róður, ef mikill
fiskur var á seiiinni. Af því er
orðtakið dregið. (Úr íslenzk orð-
tök eftir dr. Halldór Halldórs-
son).
Færeysk gjöf
Færeyska landsstjórnin hefur ákveðið að heiðra Prófessor Max
Sörensen fyrir þátt hans i viðræðunum um útfærslu landhelginnar
við Færeyjar. Landsstjórnin ákvað að færa prófessor Sörensen að
gjöf styttu af færeyskum sjómanni eftir færeyska myndhöggvarann
Janus Kamban, sem er nemandi próf. Utzon-Frank og hefur sýnt
á mörgum sýningum verk sín.
Á myndinni sézt forsætisráðherra Dana Jens Otto Krag afhenda
styttuna prófessor Sörensen.
Hvernig launa íslendingar sínum mönnum fyrir sömu verk?
Austin 10
Góður sendiferðabáll ’46
til sölu. Sími 16974.
Stúlka óskar
eftir atvinnu. Hefur verzl-
unarskólapróf. Tilboð send
ist afgr. blaðsins fyrir 23.
þ.m., merkt: „Atvinna —
9179“.
Skuldabréf
125 þús kr. skuldabréf til
12 ára til sölu. Mikil afföll.
Uppl. í síma 21594.
Burno — 22 cal.
með Weaver X 4 kíki. —
Hulstur og magazin fylgir.
Verð kr. 3000,-. Sími 10909.
tTHCGIÐ
að borið saman við útbreiðslu
ex langtum ódýrara að auglýsa
i Morgunblaðinu en öðrum
blöðum.
Herbergi
óskast til leigu nálægt Mið
bænum. Nánari uppl. í
sima 18065.
Hafnarfjörðui
Ungt par með eitt bam
óskar eftir tveggja herb-
íbúð strax eða í vor. Tilto.
sendist Mbl., merkt: „íbúð
— 9209“ fyrir 31. þ. m.
Barnavagn
(Petegree) til sölu, einnig
saumavél og saumavéla-
mótor. — Sími 40737.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa í mat-
vöruverzlun (ekki kjöt)
Uppl. í síma 3-22-62.
Til leigu
tvö herb. og eldhús í góð-
um kjallara í Laugarnes-
hverfi. Sér hiti. Algjör
reglusemi áskilin. Tilboð
merkt: „Góð ítoúð — 9210“
sendist Mbl. fyrir 23. þ. m.
Húsgagnaverzlunin Einir
Hverifsgötu 50.
Sími 18830.
Hentug húsgögn í dömu- og herraherbergi. —
Á svefnsófana er hægt að velja úr 60 mismunandi
litum, ullaráklæðum. Mikið af stökum stólum, sófa
borðum og snyrtiborðum.
Sendisveinn óskast
á afgreiðslu vora. —
Vinnutími kl. 9—12 fyrir hádegi.
KONA
helzt vön afgreiðslu í vefnaðarvörubúð óskast
hálfan daginn.
Hringver
Austurstræti 4. — Sími 17900.
vonir
Kartöflumús — Kakómalt
Kaffi — Kakó
'ÁS - verzlanir
Nýir
danslagatextar
Annað heftið er uppselt
hjá útgefanda.
Fæst enn á útsölustöðum.