Morgunblaðið - 20.03.1964, Page 11
Föstudagur 20. marz 1904
MORGUNBLAÐIG
11
Skákþing íslands
hefst i Breiðfirðingabúð kl. 8 í kvöld.
Aðalfundur Skáksambands íslands verður haldinn
í húsakynnum Húnvetningafélagsins, Laufásvegi 25,
(inngangur frá Þingholtsstræti) n.k. miövikudag
kl. 8 síðdegis.
Skáksamband íslands.
Aðalfundur
Meistarasambands byggingamanna i Reykjavík
verður haldinn laugardaginn 21. marz nk. kl. 2,30
í Skátaheimilinu við Snorrabraut, gengið inn írá
Egilsgötu.
DAGSKRÁ:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Hækkun árgjalda.
3. Onnur mál.
Stjórnin.
Skrifstofustúlka
vön venjulegri skrifstofuvinnu, óskast. — Vélrit-
unarkunnátta nauðsynleg. — Tilboð sendist afgr.
MbL fyrir 1. apríl nk., merkt: „9031“.
.swx' Einhnepptir enskir
!'V
jakkar (blazers) fyrir
drengi og telpur, ný-
komnir.
Aðalstræti 9.
Sími 18860.
Eldhúsviftur
Ameriskar eldhúsviftur í skermi með
innbyggðu IjósL
J. Þorláksson & Norðman hf.
Bankastræti 11.
KÖTlZKA
Teknir upp í dcag
FALLEGIR — VANDAÐIR
Hvítir — Brúnir — Rauðir — Svartir.
— Hagstætt verð. —
SKÚHÚSIÐ
Hverfisgötu 82. — Sími 11-7-88.
HnHnnuHHBBMHaBHni
Rafmóvorar
vatns- og rykþéttir 220/380 v.
1000, 1400 og 2800 snúningar.
Allar stærðir fyrirliggjandi.
Hagstætt verð.
= HEÐINN =
. Véioverzlun
simi £4 £60
Mörg hundruð
Gamlar bækur
pésar og bæklingar verða seldir
næstu vikur.
Bókaverzlun
Stefánssonar
Laugavegi 8. — Simi 19850.
Helgarráöstefna um and-
stöðuflokka sjálfstæöisflokksjns
Alþýðuflokkur
Erindi flytur:
Jóhann Ragnarsson
Framsóknarflokkiu-
Erindi flytur:
Birgir ísl. Gunnarsson
Kommúnistaflokkur
Erindi flytur:
Hörður Einarsson
Nk. laugardag kl. 2,30 í Valhöll við Suðurgötu. — Uppl. í síma 17J02.
Heimdallur Félag ungra Sjálfstæðismanna.