Morgunblaðið - 20.03.1964, Page 14
14
MOHGUNBLAÐIÐ
r
Föstudagur 20. marz 1964
,t.
Eiginmaður minn, faðir og tengdafaðir
EYJÓLFUR GUÐBRANDSSON
Smyrilsvegi 26
andaðÍKt aðfaranótt 19. þ. m. á Landakotsspítala.
Herdís Sigurðardóttir,
Málfríður Eyjólfsdóttir, Edvald Gunnlaugsson,
Sigurrós Eyjólfsdóttir, Gunngeir Pétursson,
Sigríður Eyjólfsdóttir, Þorvaldur Fahning.
Mágkona og systir okkar
JÚLÍANNA JÓNSDÓTTIR
Mófellsstöðum, Skorradal,
lézt að sjúkrahúsinu á Akranesi 18. þ.m.
Guðfinna Sigurðardóttir og systur.
Faðir monn, tengdafaðir og afi
ÓLAFUR HAFLIÐASON
verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði laug
ardaginn 21. marz kl. 2 e.h.
Guðrún Ólafsdóttir,
Ríkharður Kristjánsson.
Sónur minn og bróðir
JÓN SVAVAR KARLSSON
skipstjóri frá Stokkseyri
verður jarösunginn 21. marz. — Húskveðja verður frá
heimili hans A-götu 8, Þorlákshöfn, kl. 12 f.h. — Jarð-
Blóm afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hans, er
sett verður frá Stokkseyrarkirkju kl. 2,30 e.h. —
bent á Slysavarnafélag Islands.
Selsselja Jónsdóttir og systkini.
Útför eiginmanns míns og fósturföður
JÓNASAR G. HALLDÓRSSONAR
Fossagötu 10,
fer fram frá Dómkirkjunni laugardaginn 21. marz og
hefst kl. 10,30 f.h. — Kirkjuathöfninni verður útvarp-
að. — Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vildu
minnast hins látna, er bent á iíknarstofnanir.
Elísabet Krisjánsdóttir,
Sigríður Benónýsdóttir.
Innilega þökkum við auðsýnda samúð og vinarhug
við andlát og jarðarför konu minnar, móður, tengda-
móður og ömmu
ELÍNAR ISAKSDÓTTUR
Jón Tómasson,
hörn, tengdabörn
og barnaböm.
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
SIGRÍÐAR GUÐNADÓTTUR
Skagaströnd.
Páll Jónsson, börn, tengdabörn og bamabörn
Þökkum innilega öllum þeim, sem sýndu okkur samúð
og vinarhug við andlát og jarðarför mannsins míns, föð
ur, tengdaföður og afa
GUÐMUNDAR SIGURÐSSONAR
bifreiðastjóra, Laugateigi 5
Magnfríður Benediktsdóttir, Sigurður Guðmundsson,
Hreiðar Guðmundsson, Marinó Guðmundsson,
Erla Guðmundsdóttir, Valdimar Þórðarson,
Guðrún Guðmundsdóttir, Gísli Guðlaugsson,
og barnaböra.
Innilegar þakkir færum við öllum, sem auðsýndu okk
ur samúð, við andlát og jarðarför
ODDS VALGEIRS GUÐMUNDSSONAR
Vilhelmína Jónsdóttir,
börn og tengdaböra.
Þ. .-ikum hjartanlega samúð og vinsemd við andlát og
jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu
GUÐRÍÐAR OTTADÓTTUR
Stýrimannastig 2.
Elína H. Hallgrímsdóttir, Ingólfur Örnólfsson,
Sveinn Hallgrímsson, Margrét Sigurðardóttír,
Sverrir Hallgrímsson, Þórunn Árnadóttir
og barnaböm.
Mínar innilegustu þakkir til dætra minna, tengdasona
og annarra ættingja og vina, er glöddu mig á áttræðis
afmæli minu 14. þ.m., með gjöfum, skeytum, blómum og
hlýjum handtökum. — Guð blessi ykkur öll.
Þorbjöm Ólafsson frá Hraunsnefi.
Ollum þeim, sem heimsóttu mig og sýndu mér vinar-
h»g á 70 ára afmælisdegi minum, sendi ég mínar beztu
þakkir. — Guð bléssi ykkur öll.
Ólöf Gísladóltir,
Gröf, Skaftártungu.
Skrifstofustúlka
Heildverzlun óskar að ráða stúlku til algengra skrif
stofustarfa strax eða frá næstu mánaðamótum. —
Umsóknir, merktar: „Vélritun — 9211“ sendist afgr.
Mbl. fyrir 23. þ.m.
Til sölu er:
Timburhús á bezta stað við miðbæinn. Mjög hentugt
fyrir félagsstarfsemi, læknastofur eða heildverzlun.
Semja ber við:
ÓLAF ÞORGRÍMSSON, HRL.
Austurstræti 14.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
Veitingar
Veitingarekstur í leiguhúsnæði á góðum stað i feæn
um, er til sölu. — Hagkvæmir leiguskilmálar.
Semja ber við:
ólaf þorgrímsson, hrl.
Austurstræti 14.
Upplýsingar ekki gefnar í sima.
Byggingafélag verkamanna í Reykjavik.
Til sölu
2ja herb. íbúð í 3. byggingaflokfei. — Þeir félags-
menn, sem neyta vilja forkaupsréttar síns sendi
umsóknir sínar fyrir kl. 12, miðvikudaginn 25.
þ. m. á skrifstofu féiagsins, Stórholti 16.
Stjórain.
Ibúð óskast
Ekkja óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð á góðum
stað í borginru. — Upplýsingar í síma 1-39-90.
Afgreiðslustúlka
óskast í snyrtivörubúð í Miðbænum. — Tilboð
sendist afgr. Mbl. fyrir 25. þ. m., merkt: —
„Snyrting — 3144“.
Innilegustu þakkir færum við öllum, sem auðsýndu
okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður
okkar
STEFANÍU ÞORSTEINSDÓTTUR
frá Breiðumýrarholti.
Fyrir hönd vandamanna.
Ólína Jónsdóttir,
Guðlaug Jónsdóttir.
Husqvarna
Bökunarofn og eldavél
til innbyggingar.
J. Þorláksson
& lUorbmann hf.
Bankastrætí 1L
Mercedes Beni
diesel, 18 manna, árg. 1961.
Kerður 64 þús. km. Verð kr.
260 þús. Ennfremiur nýlegur
Prinz.
Gjörið svo vel og skoðið
bílana.
Bi/rGfðoso/on
Borgartúni 1
Símar 18085 og 19615.
Vélar til síldar-
tunnuframleiðslu
Get útvegað fullkomna tunran
verksmiðju á gjafverði. 8—10
menn geta framleitt 1000—
1200 tunnur á 8 tímum. Allar
vélar í 1. fl. standi.
Ágúst Jónsson
Box 1324, Reykjavik.
Sími 17642.
Félagslíf
Stærsti viðburður ársins!
PáskaJiátið Víkings
verður haldin í skálanum
frá miðvikudeginum 25. marz
til mánudagsins 30. rnarz.
Heimsfrægir skemantikraftar
tema fram. M. a. Beatles í
nýju gervi. Hin árlega fegurð-
arkeppni og Hafari-trióið. —
Ferðir ákveðnar síðar. Uppl.
í sima 32982 eftir kL 8 mánu-
dag.
Stjórnin.
■OfauptÓ
JZauoa KroSí
j'rímcrkín
• hressir
m kcétír
'œAfœlugertí/i