Morgunblaðið - 20.03.1964, Síða 17

Morgunblaðið - 20.03.1964, Síða 17
Föstudagur 20. marz 1964 i MORCU N BLAÐIÐ 17 sem allir munu nú sameinast um. „Mælt mál“ hin fagra og mikla bók þjóð- skáldsins Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi, sem ekki komst á markað fyrir jólin vegna verkfallsins. Aðrar glæsilegar gjafabækur: Málverkabækur Muggs, Ás- gríms, Ásmundar, Kjarvals, Jóns Stefánssonar, Blöndals. tslandsklukkan, Brekkukots- annáll, Skáldatími, Sjálf- stætt fólk, Salka Valka. Og hundruð annarra úrvals- verka fást í öllum bóka- búðum og í ONUHÚSI Veghúsastíg — Sími 16837. AXHUGl Ð að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Mnrgunblaðinu en öðrum blöðum. JÓN E. ÁGÚSXSSON málarameistari, Otrateigi 6. Allskonar málaravinna. Sími 36346. Fyríi iermingarnar Hvítir hanzkar og slæður. Sloppar — Náttföt. Kjólar og allskonar undirfatnaður. Laugavegi 20. — Sími 14578 Amerlskir samkvæmiskjólar allar stærðir. Danskir jerseykjólar litlar stærðir. , I.augavegi 20 — Símj 14570. Holenzku perlonsokkarnir Trouavillc komnir aftur. 30 denier, slétt- ofnir. Verð kr. 37,00 parið. Póstsendum. Austurstræti 7. Tökum upp í dag Vatteraðar næion - barnaúlpur Verð aðeins: Nr. 2 kr. 590,— Nr. 4 —6 og 8 kr. 640,— Nr 10 - 12 og 14 kr. 690,— Austurstræti 9. — Hvað segja þeir Framhald af bls. 13. eingöngu og. hefur spáin reynzt furðu rétt. — Þetta undirstrikar þýð- ingu þess að geta metið styrk- leika fiskstofnanna þegar á fyrsta ári og var lögð fram merk ritgerð, sem fjallaði um þetta efni. En gallinn er sá, að enn sem komið er, er ekki hægt að fá örugga vitneskju um dauða ungviðisins og því ekki hægt að reikna út dauða- töluna. — Mikið var rætt hvað hægt væri að gera til að finna dauðatöluna, en þær leiðir sem mönnum virtust helzt nýtilegar, en engan veginn tryggar, eru enn þann dag í dag vart framkvæmanlegar. En ýmsar merkilegar hug- myndir komu fram um þetta, sem tilraunir verða gerðar með á komandi árum. — Enn er eitt það atriði, sem vakti sérstaka athygli mína, en það er hlutverk líf- eðlisfræðinnar á fiskirann- sóknum. Á ráðstefnunni voru lagðar fram ritgerðir um, hvernig fiskurinn bregzt við breytingum í umhverfinu frá lífeðlisfræðilegu sjónarmiði. — Hvað fiskinn snertir hef- ur lífeðlisfræðileg athugun beinzt meira að honum í fiskabúrum, en minna frá viðhorfum almennra fiski- rannsókna fyrir fiskveiðarn- ar. En á ráðstefnunni voru lagðar fram nokkrar ritgerðir um lífeðlisfræðileg viðbrögð fisksins við breytingu á um- hverfinu. — Sýndu ritgerðirnar, að þarna væri ef til vill lykill- inn að skýringunni á meiri- háttar breytingum í hegðun fiskstofna. — Loks má geta þess, að í umræðunum var mikil áherzla lögð á, að gert yrði sem mest í að rannsaka fisk- stofnana á fyrsta ári og áhrif umhverfisins á þá, eins og t. d. samihengið milli svifs og fiskseyða. Þá kom fram nauðsyn á því, að meiri sam- vinna verði höfð við lausn ýmissa vandamála en verið hefur, t. d. með því að svif- fræðingar, sjófræðingar, líf- eðlisfræðingar og fiskifræð- ingar starfi nánar saman að úrlausn mála. — Ég hef í þessu viðtali aðeins drepið á nokkur at- riði, sem mér eru ofarlega I huga eftir ráðstefnuna, og er þetta viðtal því ekkert yfir- lit yfir hana eða þau mál, sém þar bar á góma. Því er ekki hægt að gera skil til hlítar í stuttu blaðaviðtali. Voru rædd þarna ýmis mál eogu ómerkari en þau, senj ég hef drepið á, þótt ég hafi ekki minnzt á þau. — En menn voru á einu máli um, að ráðstefnan hafi verið hin nytsamasta fyrir skilning okkar á ýmsum þátt- um í sambandi við hegðun fiskstofnanna og tek ég ákveðið undir það. BARNASKEMMTUN verður haldin í Góðtemplarahúsinu sunnudaginn 22. marz kl. 3 e.h. Fjölbreytt skemmtiatriði. Leikrit, söngur o. fl. Miðasala í Góðtemplarahúsinu föstudaginn 20. marz kl. 4—6 og við innganginn. — ÖLL BÖRN VELKOMIN — Barnastúkurnar í Reykjavík. Frá bifreiðavöruverzlun Egils Vilhjálmssonar hf. Farið hefir fram gagngerð breyting á verzlun vorri, sem auðvelda mun alla þjónustu við viðskiptavini vora. Aldrei meira vöruúrval STÓRBÆTT ÞJÓNUSTA DAGLEGA NÝJAR VÖRUR ALLT k SAMA STAÐ SKOÐIÐ I GLUGGA VERZLUNARINNAR Hjá okkur fáið þér „OrginaI“ varahluti í flestar tegundir bifreiða á bezta verði. Lítið inn í stærstu varahlutaverzlun landsins. EGILL VILHJÁLMSS0N hf Laugavegi 118. — Sími 22240.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.