Morgunblaðið - 20.03.1964, Page 24

Morgunblaðið - 20.03.1964, Page 24
AuatýsTngaráblTa Utanhuss-auglýstngar allskonarskilti oíL AUGLYSINGA&SKILTAGERÐLN SF Bergþórugötu 19 Simi 23442 Tfordens w*,*,, w* VORUR ♦ irA ★★★★★★♦★★★★★★★★★★★★★★ ★★★★★★★★★★ BRAGÐAST BEZT ítarlegri rannsóknir á Strákum vegnaganganna — Gangagerðln tefst meðan athugun fer fram, sem byggja má á endanlega staðsetningu þeirra 'Siglu firði 19. marz. BLAÐIÐ Neisti skýrir frá hví í dag að horfur séu á nokkrum töfum varðandi gerð fyrirhug- aðra jarðganga um fjaUið Strá! I , sem leysa áttu Siglufjörð úr álög- um einangrunar.' Segir blaðið að jarðfræðileg rannsókn Tómasar Tryggvasonar, sem gerð var á árunum 1956—1960 hafi leitt í ljós, að engin sérstök tormerki væru á því að gera göngin. Hins vegar hafi rannsókn annars jarð fræðings, Þorleifs Einarssonar, leitt til „nokkuð annarrar niður stöðu“, er byggðist á legu berg- laganna í fjallinu, þannig að „vafasamt væri“ að vinna göng- in austan frá. Enn segir blaðið, að gagnstæð- ar niðurstöður þessara jarðfræð- inga hafi verið bornar undir norska kollega þeira, sem hafi talið nauðsyn á enn frekari jarð- Metsalan nær iöfnuö TOGARINN Sigurður seldi í Bremerhafen í Þýzkalandi í gærmorgun 234 lestir af fiski fyrir 195,873 mörk, eða fyrir kr. 2,117,000. — Hæsta sala íslenzks togara, sem um get- ur í Þýzkalandi, var hjá tog- aranum Hauki 1962, er hann seldi rúmar 202 lestir fyrir lið lega 196,000 mörk. Vantar því aðeins nokkur hundruð mörk á að Sigurður hefði jafnað metsöluna. fræðilegum rannsóknum. Segir blaðið að framhaldsrannsókn verði framkvæmd á komandi sumri og muni því gerð gang- anna seinka eitthvað. Með hliðsjón af þeim mikla kostnaði, sem vegagerð um Al- menninga og Úlfsdali hefur þeg- ar leitt af sér, sem og vilyrða í framkvæmdaáæ'tlun rikisstjórn- arinnar, var það álit manna hér að ölluan tæknilegum og vísinda legum undirbúningi venksins væri lokið með jákvæðri niður- stöðu. Hefur því fj-étt þessi vald ið miklum vonbrigðum Siglfirð- ingum, sem treystu á varanlega samgöngubót um göngin 1965. Væri æskilegt að Vegamála- stjórnin léti blöðunum í té grein- argerð um gang þessa máls, sem verið hefur um langt árabil í höndum hennar. — Stefán. Mbl. átti í gær tal við Sigurð Jóhannsson, vegamálastjóra um mál þetta. Hann sagði: „Við ítarlega jarðfræðirann- Fram'hald á bls. 23. káifshama^vík Húna- HbfJakaupihiuf flói Hvað er að gerast að Saurum?: Borð færast úr stað, stó bollar og diskar brotna — en ekkert annað virðist haggast Fréttamaður Mbl. vitni að atburbi: „V/ð stóðum orblausir" AÐFARANÓTT miðvikudags tóku að gerast þeir atburðir á bænum Saurum við Kálfshamarsvík á Skaga, sem ekki hafa verið skýrðir. Þar hafa kastazt til eldhús- og stofuborð, svo óg einn stóll, sem svo harkalega fór, að hann brotnaði og er ónothæfur. Þess- um fyrirbærum hafa engar jarðhræringar fylgt, hvorki að Saurum né annars staðar í nágrenninu, að því er fréttaritari Morgunblaðsins, Þórður Jónsson, fullyrðir. Telur heimafólk að Saurum, og aðrir, sem fylgzt hafa með, að gjörsamlega sé útilokað að hér sé um jarðhræringar að ræða, og er það þyngst á metun- um í því sambandi, að aðeins umræddir hlutir hafa hreyfzt með skruðningum, en munir á hillum, margir smáir, hafa ekki haggazt. Leirtau hefur tvívegis þeytzt af eldhúsborðinu og brotnað mélinu smærra á gólfinu, en annað ekki hreyfzt í eldhúsinu. Stofuborðið, sem er þungt, og talsvert átak þarf til að hreyfa, hefur nokkrum sinnum flutt sig um set, og síðast í gærkvöldi. ^ Að þessu eru nú orðin allmörg vitni, þar á meðal fréttaritari Morgunblaðsins á Skagaströnd, Þórð- ur Jónsson, sem ásamt öðrum manni dvaldist í þrjá tíma að Saurum í gær og urðu þeir vitni að því að stofuborðið fluttist frá vegg og út á mitt gólf. Ekkert annað hreyfðist, og segir Þórður að þeir geti báðir bor- ið vitni um að þetta hafi ekki gerzt af manna völdum. Fer hér á eftir frásögn Þórðar um þessa dularfullu atburði. — Skagaströnd 19. marz. í fyrirnótt vaknaði fólkið á Saurum við Kálfsihamarsvík við það að borð og stólar hoppuðu eftir gólfinu. Stöðugt síðan, með nokkurra klukiku- tima millibili, hefur þetta hald ið áfram, borð og stólar færzt úr stað meira og minna á dul arfullan hátt. Fréttamaður Mbl. brá sér út af Saurum sið degis í dag til þess að fá nán- ari fréttir af atburðum þess- um. Á Saurum búa hjónin Guð- mundur Einarsson og Margrét Framh. á bls. 3. « VerkalýSmál rssdd á Óðinsfundi í kvöld Frummælandi: Gunnar Helgason Síldarnót frá Eski- firöi flutt til USA Netagerð Jóhanns Clausen hyggur og á útflutning til Afríku MÁLFUNDAFÉLAGIÐ Óðinri heldur almennan félagsfund í Valhöll við Suðurgötu í kvöld kl. 8,30. Á fundinum verður rætt um verkalýðsmál og ástand og horfur í kaupgjalds-, verðlags- og atvinnumálum. F*rummælandi á fundinum verður Gunnar Helgason, form. Verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokks ins, en að erindi hans loknu gefst fundarmönnum kostur á að koma með fyrirspurnir og ræða málið almennt og mun frummælandi Keflavík 19. marz. NOKKUR brögð hafa verið að því að bátar af Suðurnesjum hafi rifið þorskanætur sínar að undanförnu. Stafar þetta af því að fiskurinn heldur sig grunnt, og geta nætur bátanna lent í botnfestum og rifnað illa. Er hér um mikið tjón að ræða, þar eð hver slík nól kostar um 450 þúsund krónur. Mfbl. Kristján Valgeir frá Sandgerði hefur rifið nót sína tvisvar á suðurmiðum undan- farna daga. í nótt reif hið kunna ásamt öðrum úr stjórn Verka- lýðsráðs svara þeim fyrirspurn- um er fram kunna að koma. Þessi mál hafa verið mjög of- arlega á baugi undanfarið og miklar umræður og blaðaskrif um þau að undanförnu, er því ekki að ófyrirsynju að Sjálfstæð- ismenn taki þessi mál til um- ræðu á fundi í launþegafélagi flokksins. Allt Sjálfstæðisfólk er velkomið á fundinn meðan hús- rúm leyfir. aflaskip Sigurpáll nót sína við Vestmannaeyjar, og mun nú tefj ast í tvo daga á meðan gert verð ur við nótina eða ný fengin. Þrátt fyrir þetta verður að segja að Sigurpáli hefur gengið vel í vetur. Hefur hann fengið 400 tonn af þorski í nótina á þess- ari vertíð, og auk þess 22 þúsund tunnur af síld og 5 þúsund tunn- ur af loðnu. Skipstjóri á Sigur- páli er hinn kunni aflamaður Eggert Gíslason. Þá hefur mb. Guðbjörn einnig rifið nót sína. Eskifirðg 19. marz. UM þessar mundir er að hefjast sérstæður útflutningur héðan frá Eskifirði. Með Selfossi fer frá Reykjavík í dag nýuppsett síldamót til Bandaríkjanna. Er nótin frá Netagerð Jóhanns Clausen hér á Eskifirði, og var samið um sölu þessa seint í janúar. Horfur eru einnig á að fyrirtækið selji síldarnætur til Vestur-Afríku í framtíðinni. Starfsemi Netagerðar Jóhanns Clausen hefur vaxið mjög ört. Eru þar sett upp allskonar veiðarfæri og margvísleg þjón- usta veitt sjávarútveginum enda oítast fyrirlgigjandi birgðir af flestum útgerðarv$*um, sem ekki eru fáanlegar annars stað- ar á Austfjörðum. Verkefni netagerðarinnar eru mikil og starfa nú um 20 manns hjá fyrirtækinu í góðum en alltof þröngum húsakynnum. Ráðgerð er viðbótarbygging í vor en óvíst er hvort af fram- kvæmd’um verður þar sem örðugt er um lánsfé til þeirra hluta. Segir eigandinn að slæmt sé til þess að vita ef arðvæn- leg fyrirtæki, sem starfa í þágu sjávarútvegsiris, hafi takmörk- uð vaxtarskilyrði aí þeim sök- um. — Gunnar. Bátar rífa nætur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.